Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.2008, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.2008, Blaðsíða 29
DV NORÐURLAND MIÐVIKUDAGUR 4. JÚNl 2008 29 ER ALVÖRUMÁL BAKKI Horft frá Gónhóli í átt að Bakka norðan Húsavíkur. Kerskálar fyrirhugaðs álvers verða eftir endilöngu nesinu. HÚSAVfK Bakki er aðeins steinsnar frá Húsavík, í áttina að Tjörnesi. að sjálfu álverinu. Hann segir mikil- vægt að fólk átti sig á því að þessar fyrirætlanir séu gerðar í fullri alvöru. Þær séu lífsnauðsynlegar. Ema Indriðadóttir bendir á að ekki sé hægt að segja fyrir um það á þessari stundu hvenær nákvæm- lega lokaákvörðun verði teldn. Mat á umhverfisáhrifum geti tekið allt að einu ári og háhitasvæðin í Norð- urþingi hafi ekki enn verið fullrann- sökuð. Næsta skref sé að skrifa und- ir nýja viljayfirlýsingu, milli Alcoa, sljómvalda og Norðurþings. sigtryggur@dv.is félags Þingeyinga hef ég hitt marga sem hafa viljað koma starfsemi af stað og æda sér að leggja af stað með h'tið á milli handa. í þessu tilviki er á ferðinni stórt og öflugt fyrirtæki þar sem peningamir em til staðar," segir Aðalsteinn. Um staðsetninguna á Bakka tel- ur Aðalsteinn að ríki sátt. „Þetta er steinsnar frá bænum, en þó í hvarfi. Annar kostur við þetta er sá að raf- línur liggja utan við byggt og rækt- að land. Eini staðurinn þar sem þær blasa við fólki er þar sem þær munu ná yfir þjóðveginn niður í átt Ema Indriðadóttir, upplýsingafull- trúi Alcoa á íslandi. Kristján segir það vera afar mikil- vægt fyrir alla sem búa á staðnum að þar myndist stöðugleiki í atvinnulíf- inu. Jafnvel þótt Húsvíkingar hafi verið úrræðagóðir og nýtt möguleika í ferðaþjónustu í þaula sé á brattann að sækja í atvinnumálum. Þeir eiga peninga Aðalsteinn Baldursson er sann- færður um að álver Alcoa verði mik- il vítamínsprauta fyrir samfélagið. „í starfi mínu í stjóm atvinnuþróunar- KRISTJÁN HALLDÓRSSON f tæp tvö ár hefur Alcoa rekið upplýsingamiðstöð á Húsavík í hjarta bæjarins. Kristján Halldórsson sér um upplýsinga- miðstöðina og er fulltrúi fyrirtækisins á svæðinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.