Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.2008, Síða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.2008, Síða 34
34 MIÐVIKUDAGUR4.JÚNI 2008 NOREHHtLAND >V Þorsteinn Már Aðalsteinsson er einn af frumkvöðlum Fiskidagsins mikla á Dalvík. Hann segir að vonlaust sé að áætla hve margir heimsæki staðinn og best sé að búast við tugum þúsunda. Þorsteinn rekur fiskvinnslu á Dal- vík, harðfiskvinnslu á Blönduósi og leðurvinnslu á Sauðárkróki þar sem fiskroð er sútað fyrir Nike og Ecco. SÚTA ROD FYRIRNIKE „Ég, eins og fíeiri, er vitanlega öskuilluryfir öllum þeim físki sem fíuttur er óunninn úr landi." Dalvík Tugir þúsunda heimsaekja Dalvík á Fiskidaginn mikla helgina eftir verslunarmannahelgi.„Þá leggjast allir á eitt," segir Þorsteinn. manns. „Synir mínir og tengdasonur stjórna relcstrinum núorðið, en ég er aldrei fjarri góðu gamni," segir Þor- steinn Már. Súta roð fyrir Nike í seinni tíð hefur Þorsteirm ein- beitt sér að því að taka þátt í nýsköp- unarverkefnum sem tengjast sjávar- útvegi. „f fyrra keyptum við íyrirtæki á Blönduósi þar sem við framleiðum fyrst og fremst harðfisk til útflutnings. Auðvitað fer hluti á heimamarkað en við seljum til Noregs. Þar er markað- ur fyrir harðfisk." Fyrirtækið heitir Sæ- mót. Þar starfa tólf manns. Fjölskyldan keypti einnig fjórð- ungs hlut í Sjávarleðri á Sauðárkróki, þar sem fiskroð er sútað til útflum- ings. „Þar hafa verið talsverðir erfið- leikar í rekstrinum framan af. Þetta hefur hins vegar snúist við á síðustu árum og er núna komið á réttan kjöl. Núna eru pantanir að fara til fram- leiðenda á borð við Ecco og Nike. Aðr- ir stórir framleiðendur hafa keypt af okkur sýnishorn og eru með efnið til athugunar." Allt hiýraroð sem fellur til í vinnslunni á Daivík fer á Sauðár- krók og er unnið þar. Talsvert er einnig unnið aflaxaroði. Rangt markaðsverð Kvótaskerðing síðasta árs hefur haft óbein áhrif á Norðurströnd á Dal- vík, jafnvel þótt félagið eigi ekki kvóta. „Vikuna eftir að kvótinn var skertur í fýrra var afnumin regla um að ti'u pró- sent afla skyldu unnin í landi," seg- ir Þorsteinn. „Ég, eins og fleiri, er vit- anlega öskuillur yfir öllum þeim fiski sem fluttur er óunninn úr landi." Hann bendir á að vegna þess að stærstur hluti íslensks afla sé flutt- ur óunninn úr landi sé takmark- að framboð á fiski á mörkuðum hér heima. Þetta valdi því að menn þurfi að spenna sig upp í verði til þess að tryggja að nægilegt hráefni sé tii þess að vinna. „Þetta skekkir myndina mik- ið," segirhann. Þrátt fýrir þetta segir hann að rekst- urinn á Dalvík gangi þokkalega. „Þetta fýrirtæki gengur ekkert ævintýralega en við höfum staðið ágætlega og ver- ið réttum megin við núllið í gegnum ti'ðina. Það er ekkert sjálfgefið að þetta gangi." sigtryggur@dv.is sem koma, ég veit það ekld." Dalvík- ingar hafa meðal annars komið sér upp feiknarlegu gasgrilli með tut- tugu brennurum þar sem fiskborgar- amir rúlla á færibandi yfir eldinum. „Svo þarf fulla flutningabifreið af gos- drykkjum. Það em bara fýrirtækin og við hér á staðnum sem stöndum að þessu." Þjóðarrétturinn brandade Sjálfur er Þorsteinn stofnandi og aðaleigandi fiskverkunarinnar Norð- urstrandar á Dalvík. „Það sem er sér- stakt við reksturinn hjá okkur er að við kaupum allan okkar fisk á markaði og stöndum ekki í útgerð" segir harm. Þorsteinn segir þetta rekstrarform hafa gengið vel og fýrirtækið gangi vel. „Við emm góð í því að verka fisk. Svo em aðrir sem kunna sitt fag í útgerð." Á Dalvík rekur Þorsteinn einnig saltfiskverkunina Hafmá. Þar er salt- fiskurinn sérstaklega unninn eftir þörfum fransks markaðar. „Við emm sennilega þau einu í heiminum sem vinnum fisldnn með þessum hætti. Frakkamir nota hann í þjóðarrétt sem þeir kafla brandade. Við emm svo til einráð í þeirri framleiðslu." Hjá fyrirtækjum Þorsteins á Dal- vík starfa á bilinu þrjátíu til fjömtíu Fiskidagurinn mikli á Dalvík vakti strax athygli. Þangað streyma nú gest- ir í þúsundum helgina eftir verslunar- mannahelgi ár hvert til þess að þiggja sjávarrétti í boði Dalvfldnga og fýr- irtækja á staðnum. „Þetta er hobbí- ið okkar héma," segir Þorsteinn Már Aðalsteinsson, einn af frumkvöðlum fiskidagsins. „Þetta er orðið svo umfangsmikið að við erum eiginlega hætt að henda reiður á því," heldur Þorsteinn áffam. „Kannski em þetta 25 þúsund marrns í Norðurströnd I þeim fyrirtækjum sem Þorsteinn kemur nálægt starfa alls um fimmtíu manns. Þar af eru á bilinu þrjátíu til fjörutíu á Dalvík. K H n «

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.