Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.2008, Síða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.2008, Síða 43
DV NORÐURLAND MIÐVIKUDAGUR 4. JÚNf 2008 33 STULKNA- KÓRINNÁ FERÐALAGI Flugsafn íslands verður opið í júní, júlí og ágúst, alla daga vikunnar frá kl. 13 til 17 og eftir samkomulagi. Hópar velkomnir. Flugsafnið flutti í nýtt og stærra húsnæði á árinu 2007 og við þessa stækkun gafst tækifæri til að fjölga flugvélum og sýningarmunum. Flugsafn íslands er lifandi safn í stöðugri endurnýjun þar sem margir sýningargripir eru enn í notkun þráttfyrir háan aldur. Stúlknakór Akureyrarkirkju er nú á ferðalagi um Þýskaland þar sem sungið verður á fimm tónleikum. Stúlkumar munu syngja svokallaða djassmessu og Gloriu eftír Vivaldi ásamt norrænni tónlist. Eyþór Ingi Jónsson kórstjóri og stúlkurnar voru við stífar æfingar í Akureyrarkirkju nú fyrir helgina. Stúlkurnar eru á aldrinum íjórtán til sautján ára og hafa margar hverjar sungið í kórnum ámm saman. Með þeim í ferðinni verður Sigrún Arn- grímsdóttir söngkona. I djassmessu Sumar stúlkurnar hafa sungið f kórnum (nokkur ár. Á aefingu Stúlknakór Akureyrarkirkju á æfingu. GOLF & Golfvísur og gamanmál frá Kristjáni Hreinssyni, eins og honum einurn er lagið. - Guðmundur Arnarsson, rilsljóri Goljblaðsins - Kristján Hreinsson - Jón Ásgeir Eyjólfsson, forseti Golfsambands Islands IU r www.flugsafn.is Flugsafn íslands, Akureyrarflugvelli • flugsafn@flugsafn.is • 600 Akureyri • Sími: 461 4400 Hvalaskoðun - Sjóstangaveiði - Siglingar frá Dalvík með Snorra Bókanir í síma 863-2555 www.hvalaskodun.is - hvalaskodun@hvalaskodun.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.