Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.2008, Qupperneq 50
50 MIÐVIKUDAGUR 4. JÚNl 2008
Umræða DV
ÚTGÁFUFÉLAG: Dagblaðift-Visir útgáfufélag ehf.
STJÓRNARFORMAÐUR: Hreinn Loftsson
FRAMKVÆMDASTJÓRI: Elín Ragnarsdóttir
RITSTJÓRAR:
Jón Trausti Reynisson, iontrausti@d»js
og ReynirTraustason, rt@du.is
FULLTRÚI RITSTJÓRA:
Janus Sigurjónsson, janus@du.ls
FRÉTTASTJÓRI:
Brynjólfur Þór Guðmundsson, brynjolfur@du.is
AUGLÝSINGASTJÓRI:
Ásmundur Helgason, asi@birtingur.is
DREIFINGARSTJÓRI:
Jóhannes Bachmann, joib@birtlngur.is
DV Á NETINU: DV.IS
AÐALNÚMER: 512 7000, RITSTJÓRN: 512 7010,
ÁSKRIFTARSlMI: 512 7080, AUGLÝSINGAR: 512 70 40.
Umbrot: OV. Prentvlnnsla: Landsprent. Drelfing: Árvakur.
DV áskilur sér rétt til aö birta aösent efni blaösins á stafrænu
formi og í gagnabönkum án endurgjalds.
öll viötöl blaösins eru hljóörituö.
SV\I)K()R\
■ Ari Edwald, forstjóri 365,
gerði góð kaup í síðustu viku
þegar hann festi kaup á hús-
búnaði úr
sjónvarps-
þættinum
Hæðinni.
Uppboð var
haldið á hús-
búnaðinum í
tengslum við
hreinsunar-
dag fyrirtæk-
isins og mun láglaunafólk hafa
hugsað sér gott til glóðarinnar
að komast yflr húsgögn fyrir lágt
verð. Urðu einhverjir súrir þegar
forstjórinn skákaði þeim með
yfirboðum.
■ Jónas Kristjánsson, ritstjóri
DV tíl margra ára, greindi frá því
í tilefni af starfslokum Styrmis
Gunnars-
sonar að
Morgun-
blaðsrit-
stjórinn
hefði komið
í veg fyrir að
fjallað yrði
um bækur
Jónasar.
Hann segir að tii þess að fá slíka
umfjöllun þyrftí að væla „þjón-
ustuna" út úr Styrmi, sem Jónasi
þóknaðist ekki. Jónas Kristjáns-
son gaf út 20 bækur um hesta og
erlendar stórborgir á árunum
1981 tíl 2002, en ekki var fjallað
um eina þeirra í Morgunblað-
inu.
■ Jónasi Kristjánssyni ritstjóra
tekst á bloggsíðu sinni að ýfa
Björn Bjamason dómsmála-
ráðherra tíl reiði. Björn kveð-
ur Styrmi
Gunnars-
son ritstjóra
í tárvotri
bloggfærslu
en ræðst
síðan með
offorsi á
Jónas þar
sem hann
gerir lítíð úr getu hans til að
kenna blaðamennsku. „... Það
er ein af þversögnum samtím-
ans, að Jónasi skuli hafa verið
falið að halda námskeið um
blaðamennsku. Kannski er það
vísastí vegurinn til að grafa und-
an marktækum fjölmiðlum..."
segir ráðherrann.
■ Reiði Bjöms Bjarnasonar í
garð Jónasar Kristjánssonar er
eldd síst tílkomin vegna harka-
legrar gagnrýni Jónasar á hler-
anir sem Bjarni Benediktsson,
Bfyrrverandi
dómsmála-
ráðherra og
faðir Björns,
óskaði eftír.
Svíður Bimi
augljóslega
að þannig
sé fjallað
um föður
hans sem er ein af goðsögnum
íslenskrar stjórnmálasögu, öf-
ugt við Björn sjálfan sem hefúr
aldrei náð þeirri viðurkenningu
sem hann þráir.
f 1
LEIÐARI
Æ
í Fjörbrot á fjölmiðlum
REYNIR TRAUSTASON RITSTJÓRISKRIFAR:
A nœstu misserum mun koma i Ijós Iwaða JJölmiðlar lifa af kreppuna.
^ slensldr fjölmiðlar eru að búa sig undir kreppu eins og önn-
ur fyrirtæld í landinu. Margir fjölmiðlar hafa notið þess að
vera í eigu fjársterkra aðila sem í góðæri hafa ekld verið
með ágengar kröfur um hagnað. Margir fjölmiðlanna hafi
þannig verið reknir með tapi í bullandi góðæri. Nú þegar
skórinn kreppir að er komin upp krafa um að tapi verði snúið
í hagnað. Fyrstu merki þess að svo er
komið má sjá hjá Morgunblaðinu sem
hefur verið þjáð af innanfitu og erfiðri
samkeppni við fríblöðin. Stórfelldur
niðurskurður á sér stað á þeim fjölmiðli
og víst er að blaðið verður aldrei aftur
eins. Morgunblaðið hefur mátt þola
niðurlægingu vegna sam-
keppninnar við fríblöð-
in. Fréttablaðið gekk í
raun milli bols og höf-
uðs á risanum sem hafði
haft yfirburðastöðu á
fjölmiðlamarkaði um
áratugaskeið en er nú í þriðja
sæti. DV þurfti að þola annars
konar áföll en Morgunblaðið.
Blaðið reittí lesendur til reiði og almenningur sneri bald við því
í ársbyrjun 2006. Niðurstaðan varð sú að lesendur flúðu og ma-
grir tímar gengu í hönd. Staða DV í dag er þó með ágætu mótí.
Áskrifendum hefur fjölgað stórlega og tekjupóstar eru að kom-
ast í jafnvægi. Styrkur DV er sá að niðurskurðurinn hefur þegar
átt sér stað en Morgunblaðið, Viðskiptablaðið og fríblöðin eiga
eftir að taka þann slag.
Á næstu misserum mun koma í ljós
hvaða fjölmiðlar lifa af kreppuna. Víst
er að fríblöðin verða fyrir fyrsta högginu
þegar kreppir að hjá fyrirtækjum. Vand-
séð er að rekstur tveggja slíkra blaða,
Fréttablaðsins og 24 sttmda, muni halda
sjó. Þau lifa eingöngu
af auglýsingatekjum á
meðan DV og Morgun-
blaðið hafa sínar tekj-
ur að stórum hluta af
áskrift og lausasölu.
Fjörbrot munu halda áfram
á fjölmiðlum og fæstir vita
hvar þeir muni dansa næstu
jól.
PLASTHEIMUR M0GGANS
arlega fslandssögu
20. aldar. Ýmis-
legt óþægilegt og
skammarlegt í sögu
þjóðarinnar myndi
gufa upp og ýmis
hálfsannleikur eða
hrein lygi yrði að
sögulegum stað-
reyndum. Sú fs-
landssaga stæðist
litlar sagnfræði-
kröfur en væri
tvímæla-
laust Styrmi
Gunnars-
syni og
kumpán-
um hans
þóknanleg.
Svarthöfði
efast ekki
um að
undir stjórn
Ólafs Stephen-
sen muni blaðið
færast nær þeim
heimi sem al-
mennir íslend-
ingar þekkja.
Blaðið mun ef til
vill fara að lýsa samfélaginu eins
og það er en ekki eins og Mogga-
mönnum finnst að það eigi
að vera. Svarthöfða varð
því noklcuð brugðið
þegar hann sá fyrsta
Mogga Ólafs þar sem
mögnuð blekking var
gerð að forsíðuupp-
slætti, ef ekki heims-
frétt. Á þokukenndri
"RIPÍUDACONX1ÚM
XOVt
30 miRjftnji staifslok
Nemiuni ekki
að yinna með
pólitíkusum
..rr**5"
Hensmhakar oseljanlegir?
forsíðumynd blaðsins mátti sjá
sem var svo spök að hún kipptí
ekkert upp við að kría tylltí sér
á koll hennar. Þetta sagði
Moggi að væri einsdæmi
og myndi varla festast
á filmu aftur. Ekkert
athugavert við að rýma
forsíðu gamalgróins
dagblaðs fyrir önnur
eins stórmerki.
álft
sér
Þegar betur var að gáð reynd-
ist álftin hins vegar vera úr
plastí og blóðlaus með öllu.
Nýi ritstjórinn tók þó þessum
áberandi mistökum á
forsíðu debut-
blaðs síns létt
og sagði kát-
ur í bragði
við DV.is í
gær að hér
væri ekki um
„svanasöng"
Styrmis Gunn-
arssonar að ræða. Mál
plastálftarinnar er í sjálfu sér létt-
vægt en eðli málsins samkvæmt er
þó grafalvarlegt að fréttamiðill sem
vill láta taka sig alvarlega fari með
fleipur og staðlausa stafi á forsíðu
sinni og snúi því svo upp í grín.
*
Oskandi hefði verið að plas-
fuglinn hefði í raun verið
táknrænn fyrir svanasöng
Styrmis Gunnarssonar en í fyrstu
sýn virðist það eitt hafa breyst
á Mogganum að nú er veruleik-
inn skrumskældur og falsaður í
gamni en ekki fúlustu alvöru eins
og í tí'ð Styrmis. Vissulega er þetta
ekki jafnalvarlegt og Mogginn
hefði til dæmis frekar birt mynd af
uppblásinni kynlífsdúkku og sagt
hana vera Condoleezzu Rice. En
samt. Rétt skal vera rétt og
ætli Mogginn að lifa af í
framtíðinni verður hann
að læra að umgang-
ast sannleikann eins og
hann er. Ekki bara eins
og hann blasir við Mogg-
amönnum hverju sinni.
Svarthöfði svaf varla fyrir
spenningi í fyrrinótt þar sem
eftirvænting eftir því að fá
að fletta Morgunblaði sem væri
skrifað án þess að bláköld hönd
Styrmis Gunnarssonar kæmi þar
nærri var taugakerfi hans nánast
ofviða. Svarthöfði hefur bundið
mildar vonir við að Ólafur Step-
hensen muni bera ferskt blóð
í lítratali inn á staðnaða
Moggaritstjórnina og
opna lífæðar blaðsins
inní21. öldina.
Morgunblað-
ið hefur
nefnilega
aldrei verið fréttablað
sem slíkt og hefur matreitt
hannaðan veruleika og heimssýn
ofan í lesendur sína. Lesendurn-
ir voru á síðustu öld, illu heilli,
fleiri en frjálsu samfélagi er holt
og úr Moggahöllunum hafa borist
skýr fyrirmæli til þjóðarinnar um
hvernig hún eigi að haga sér og
hugsa. Mogginn hefur ekld verið
fjölmiðill sem speglar umhverfi sitt
og samtíma heldur hefur blaðið
beinlínis reynt að hanna samfélag-
ið þannig að það væri þóknanlegt
ákveðnum yfirstéttum.
Færi svo illa að allar
skrifaðar heimildir á
íslandi frá síðustu öld
myndu tortímast að undan-
slcildu gagnasafni Morgun-
blaðsins myndum við sitja
uppi með rammfalska og und-
SVARTHÖFÐI
DOMSTOLL GÖTUIVIVAR
HVERNIG MUN HANDBOLTALANDSLIÐINU GANGA A OLYMPÍHLEIKUNUM?
„Ég held að þeim muni bara ganga vel.
Ég í það minnsta vonasttil þess."
Ásgerður Birna Björnsdóttir,
18ára nemi
„Ég held að þeir eigi eftir að standa sig
vel. Ég býst samt við því versta en vona
það besta."
Ingibjörg Sörensdóttir,
16ára nemi
„Þeim mun ganga vel að því gefnu að
þeir taki ólympíuleikana eins og þeir
tóku Svíana."
Teitur Þorkelsson, 38 ára fram-
kvæmdastjóri Framtíðarorku
„Bara ágaetlega. Þeir eru með mjög
gott lið og hafa alla burði til aö standa
sig vel."
Kristinn Þór Óskarsson,
15 ára nemi