Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.2008, Side 56
56 MIÐVIKUDAGUR 4. JÚNÍ 2008
Spennumynd í tveimur hlutum byggð
á metsölubók Fredricks Forsyth. Patrick
Swayze, Dirty Dancing-stjarnan, leikur
fyrrverandi njósnara bandarískra
yfirvalda sem búsettur var í Rússlandi
til margra ára. Hann neyðist til að snúa
aftur til Bandaríkjanna til þess að koma
upp um gamlan fjandmann sem nú er
kominn íforsetaframboð. Það er
leikarinn Patrick Bergen sem leikur
hlutverk óvinarins.
Aðdáendur ANTM geta tekið gleði sina
á ný þar sem SkjárEinn sýnir frábæra á
bak við tjöldin þætti. Þetta er annar
hluti af tveimur og sýnt er frá
skemmtilegum atvikum úr þáttunum í
gegnum tíðina og uppákomur sem
voru á allra manna vörum. Aðdáendur
þáttanna mega ekki mlssa af þessu.
SEVEN AGES OF ROCK:
SAGA ROKKSINS
Sjónvarpið sýnir vandaða heimildaþætti um þróun rokksins.
Sjónvarpið sýnir annan þáttinn af sjö
í kvöld af bresku heimildaþáttaröð-
inni Seven Ages of Rock. Þættirnir
fjalla ítarlega um þróun rokktónlistar
frá 1960 og tii dagsins í dag. Meðal
annars er fjallað um bresku rafblús-
bylgjuna og sýkedelíuna á sjöunda
áratugnuin, pönksprenginguna á
þeim áttunda og grönsið og indír-
okkið á þeim níunda.
Þátturinn í kvöld beryfirskriftina Mín
kynslóð og eru það aðailega hljóm-
sveitiniar Rolling Stones og The Who
sem eru teknar fyrir. í næsta þætti
eru það svo Pink Floyd og Ðav-
id Bowie í aðalhlutverki. Þar næst
eru það Sex Pistols og Clash, Black
Sabbath og Ozzy Osbourne, Queen
og Bruce Springsteen, Nirvana og
R.E.M. í lokaþættinum, senr er tvö-
faldur, verða svo hljómsveitirnar The
Smiths, The Stone Roses, Oasis og
The Libertines teknar fyrir sem aðal-
söguhetjurnar.
Þættirnir voru framleiddir fyrir BBC
2 og er notast mikið við gamlar upp-
tökur og viðtöl sem breska ríkis-
sjónvarpiðá. Rist er djúpt í söguna
og fjallað um hvemig tónlistin hafði
áhrif á hverja kynslóð.
Dagskrá DV
Síðasti þátturinn í þessari bráðs-
kemmtilegu þáttaröð um útvarps-
manninn Mitch Moore sem er mikill
kvennaljómi og uppgötvarað hann sé
yfir síg hrifinn af kærustu vinar stns.
Aðdáendur breskra þátta ættu ekki að
láta þetta framhjá sér fara.
I kvöld er sýndur fysti hlutinn í
vönduðum spennuþríleik um Aron
sem þráirekkert annað en venjulegt líf
með nýju fósturforeldrunum. Þegar
Aron verður átján ára uppgvötvar hann
einstaka krafta. í draumi vitjar hans
maður að nafni Ezikiel Arons og segir
honum að hann sé í rauninni hálfur
maðurog hálfurengill meðeinstaka
hæfileika sem hann þarf að nýta sér í
ævilangri baráttu við hina föllnu engla.
NÆST A DAGSKRA
Áfram ísland!
PRESSAN
SJÓNVARPIÐ
0 STÖÐ
N SKJÁREINN
16.35 Leiðarljós Guidlng Light
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Kappflugið í himingeimnum Oban
Star-Racers (21:26)
17.55 Alda og Bára Ebb arid Flo (20:26)
8.00 Disneystundin
18.01 Alvöru dreki Disney's American
Dragon: Jake Long (31:35)
18.23 Sígildarteiknimyndir
18.30 Nýi skólinn keisarans (3S:42)
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.10 Fæðingarheimilið Prívate Practice
(7:9)
Bandarísk þáttaröö. Addison Montgomery
læknir í Grey's Anatomy-þáttunum heim-
sækir gömul skólasystkinl sin tll Kaliforníu,
Einkalff þeírra er í molurn en þeirn gengur
betur í starfi og Addison bræðirþað með sér
að flytjast frá Seattle til Santa Monica og fara
að vinna með þeim. Meðal leikenda eru Kate
Walsh.Taye Diggs, KaDee Strickland, Hector
Elizondo.Tim Dalyog Paul Adelstein.
20.55 Hrúturinn Hreinn (21:40)
21.10 Tvö á tali Talk to Me (4:4)
22.00 Tíufréttir
22.25 Saga rokksins Seven Ages of Rock
(2:7)
23.15 Kastljós Endursýndur þáttur.
23.45 Dagskrárlok
STÖÐ 2 SPORT P4HH
18:00 Gillette World Sport
18.30 PGA Tour 2008 - Hápunktar
Farið er yfir það helsta sem er að gerast á
PGA mótaröðinni í golfi.
19.25 Ensku bikarmörkin
Veturinn geröur upp í ensku bikatkeppninni i
þessum magnaða þætti.
20.25 Kaupþings mótaröðin 2008
Sýnt frá fýrsta rnóti sumarsins á
Kaupþingsmótaröðinni.
21.30 Landsbankamörkin 2008
Allir leikirnir, öll mörkín og bestu tilþrifin.
22:30 Meistaradeildin - Gullleikir
00:10 No Limit Hold Em S 2,500
Á Heimsmótaröðinni i póker setjast snjöl-
lustu pókerspilarar heimsins að
spilaborðinu ög keppa um stórar fjárhæðir.
STÖÐ2BIÓ......................MH
08:00 Pelle Politibil
10:00 The Perez Family
12:00 In Good Company
14:00 Pelle Politibil
16:00 ThePerezFamily
18:00 In Good Company
20:001 Heart Huckabees
22:00 The Woodsman
00:00 Lucky Number Slevin
02.00 Jarhead
04.00 The Woodsman
06.00 Pirates of the Caríbbean: Dead..
07:00 Firehouse Tales
07:25 Litlu Tommi og Jenni
07:50 Camp Lazlo
08:10 Kalli kanína og félagar
08:15 Oprah
(Oprah's High School Challenge)
Oprah hryndir af stað átaki þar sem 64 un-
glingar úr bandarískum gagnfræðaskólum fá
hjálp til að vinna úr vandamálum sinum.
08:55 f finu formi
09:10 Bold and the Beautiful Glæstar
vonir
09:30 La Fea Más Bella Ljóta Lety (77:300)
10:15 Homef ront Heimavfgstöðvarnar
11:15 Wife Swap Konuskipli (1:10)
12:00 Hádegisfréttir
12:45 Neighbours Nágrannar
13:10 Sisters Systurnar (17:24)
14:00 Grey 's Anatomy Læknalíf (20:36)
14:45 Friends Vmii (10:24)
15:10 Friends Vinir
15:55 Skrímslaspilið Yu Gi Oh
16:18 BeyBlade Snældukastararnir
16:43 Könnuðurinn Dóra
17:08 Tracey McBean
17:18 RuffsPatch
17:28 Bold and the Beautiful Glæstar
vonir
17:53 Neighbours Nágrannar
18:18 Markaðurinn og veður
Markaðurinn, veðuryfirlit og það helsta í
fslandi í dag.
18:30 Fréttir
18:54 Island í dag
19:30 The Simpsons Simpsons-fjölskyldan
(14522)
19:55 FriendsVinir (4:23) -
20:20 Grey's Anatomy Læknalíf (15:16)
21:05 lcon Helgimynd (1:2)
22:35 Oprah
23:20 Grey's Anatomy Læknalif (21:36)
00:05 Rome Róm (7:10)
01:00 Rome Róm (8:10)
01:55 Moonlight Mánaskin (2:16)
02:40 lcon Helgimynd (1:2)
04:10 Grey’s Anatomy (Læknalíf) (15:16)
04:55 Friends Vinit 4:23 (e)
05:15 The Simpsons Simpsons-fjölskyldan
(14:22)
05:40 Fréttir og ísland í dag
06:35Tónlistarmyndbönd frá PoppTiVí
STÖÐ 2SPORT2 F1ZZ20
18:05 Coca Cola mörkin
18:35 Football lcon
19.25 Bestu bikarmörkin
Glæsllegustu mörkin og eftirminnilegustu
tilþrifin úr ensku bikarkeppninni.
20.20 10 Bestu
21.10 OliverKahn
22.40 Masters Football
07:15 Rachael Ray (e)
08:00 Dr. Phil (e)
Sjónvarpssálfræðlngurinn dr. Phil McGtaw
hjálpar fólki að leysa öll möguleg og
ómögúleg vandamál.
08:45 Dynasty (e)
Ein frægasta sjórtvarpsseria allra tíma. Blake
Carrington stýrir olíufyrirtæki og hann er
urnkringdur konum sem eru óhræddar við
að sýna kiærnar þegar þess þarf.
09:30 Vörutorg
10:30 Óstöðvandi tónlist
14:15 Vörutorg
15:15 Snocross (e)
15:40 World Cup of Pool 2007 (e)
16:30 Girlfriends
17:00 Rachael Ray
Spjallþáttur þar sem Racheal Ray fær til sfn
góða gesti og eldar gómsæta rétti
17:45 Dr. Phil
18:30 Dynasty
19:20 JayLeno (e)
20:10Top Chef (4:12)
Bandarísk raunveruleikasería þar sem efnile-
gir kokkar þurfa að sanna hæfni sína og getu
f eldshúsinu. Kokkarnir sem eftír eru þutfa
að sanna fjölhæfni sina og getu til að hugsa
hratt. Fyrii þrautin felst i því að gera góm
sætan rétt úr hráefni sem fæst á bensínstöð
og í seínni keppninni þurfa kokkamir að búa
til lúxusrnat sem heldur eiginleikum slnurn
þegar hann er hitaðuraftur í örbylgjuofnL
21:00 America's NextTop Model Ex-
posed (2:2)
21:50 How to Look Good Naked (3:8)
22:20 Secret Diary of a Call Girl (3:8)
22:50 Jay Leno
23:40 Boston Legal (e)
00:30 Jekylle)
01:20 C.S.I.
02:00 Girlfriends e)
Skemmtilegur ganianþáttur um vinkonur í
blíðu og stríðu. Háðfuglinn Kelsey Grammer
er aöalframleiðandi þáttanna.
02:25 Vörutorg
03:25 Óstöðvandi tónlist
STÖÐ 2 EXTRA F433E3
16:00 Hollyoaks
16:30 Hollyoaks
Hágæða bresk unglingasápa sem segirfrá lifi
og ástum Ibúa Hollyoaks í Chester.
17:00 Seinfeld 9/22
17:30 Special Unit2
18:15Twenty Four 3
18:35 the War at Home
19:00 Hollyoaks
19:30 Hollyoaks
20:00 Seinfeld 9/22
20:30 Special Unit 2
21:15 Twenty Four 3
21:35 theWarat Home
22:00 Hell's Kitchen
22:45 Shark
23:30 Traveler
00:15 Tónlistarmyndbönd frá Skífan TV
Einar Þór hlakkar til EM og sá ísland tryggja sig á ólympiuleika.
Mikið óskaplega var gaman að
sjá íslendinga vinna Svía í hand-
boltanum á laugardaginn. Þar með
fjölgaði íslenskum þátttakendum á
ólympíuleikunum um að minnsta
kosti 200 prósent. íslensku strák-
arnir eiga heiður skilinn fyrir frá-
bært afrek. Það sem mér þótti
einna skemmtllegast var að sjá við-
brögð íslendinganna. Tilfmning-
arnar bárn nokkra af íslendingun-
um ofurliði á þessum góða degi.
Sá sem stóð sig þó best var
íþróttafréttamaðurinn Adolf Ingi
ErUngsson. Hann var kostulegur.
Lét eins og íslendingar liefðu unn-
ið gullið á ólympíuleikunum og
vissi eiginlega ekkert hvernig hann
átti að haga sér. Adolf er góður
íþróttafréttamaður og hann sýndi
það og sannaði að fáir iýsa liand-
boltalcikjum betur en liann. Það
var hann sem gerði það að verkum
að leikurinn var jafn spennandi
og raun ber vitni. Það var einnig
kostulegt þegar hann ítrekaði það
að sigurinn væri kominn í höfn |
þegar tíu mínútur voru til leiks-
loka. Á meðan reyndi Ólafur Björn I
Lárusson að telja Adolf trú um að |
sigurinn væri alls ekki kominn
höfn.
Um helgina hefst síðan Evrópu-
mótið í knattspyrnu á RÚV. Það
verður því sannköiluð veisla fyrir
knattspyTnuunnendur ailan júní
mánuð. Ég hef trú á því að Erakk-
ar fari langt í keppninni í ár þó
þeir séu síður en svo í uppáhaldi
hjá undirrituðum. Þeir hafa þá )
blöndu sem engin önnur þjóð hef-
ur. Reynslubolta á borð við Henry, I
Vieira, Makelele og Thuram. Og
auðvitað unga og efnilega leik-
menn á borð við Benzema, Ribery |
og Nasri.
Gleðilegt fótboltasumar, kæru ]
lesendur!