Alþýðublaðið - 04.10.1924, Síða 2

Alþýðublaðið - 04.10.1924, Síða 2
1 Ratmagnið. Þurkarair í sumar hafa að fltístu layti komið sér vel, en þó munu þeir vera til, sem heföu óskað þeirra minni. Það eru þeir, sem elga að búa við rafmagm- veituna, sem reist er á relkn- ingum Jóns Þorlákssonar, sem nú hefir teklst að reikna úr sér fjármálaráðherra. Það er engu . Ifkara en að veðurvóldin hafi verið að reyaa, hversu áætlanir og útreiknlngar hans um þetta mannvirki stæðust. Raunin hefir Ifka orðið á þann veg, áð Ifklegt er, að mórgum verði að hugsa öðruvfsi en hlýlega til hans, þegar menn sjá ekki tii vinnu sinnar fyrir myrkri, en eiga þó að hafa IjÓs eítir fyrirsögn hans. Það kom f ljós þegar f fyrra, að rafmagnsveitan myndi ekki tii líka geta fulinægt þórf bæj* armánna, og rafmagnsstjórn gerði þá ráðstafanir tll að draga úr notkun rafmagnsins yfir vetrar- mánuðina með hækkun á verð- inu. Sú ráðstöfun var endurtékin attur f sumar, en nú þykir sýnt, að það dugi ekkl tii. Rafmagnsstjórn hefir þvf enn orðið neydd til meiri takmörk- nnarráðstatana. Á siðasta bæjar- stjórnaríundi var samþykt eftir tillögu hennar að aegja npp hemlum um standarsakir og setja mæla í stað þeirra eða iækka hemlana að mun, og verður þetta fyrst framkvæmt f skrif- stoíum, búðum o. s. frv., sfðan á hemhtm, sem hafa aðgang áð gasl og þá hjá öðrum eftir þörf- um, og enn íremur að stöðva suðu og hltun nm frádráttarmæia með því að seija rafmagn um þá með*Ijósaverði. Þið kom íram f umræðunum, að rafmagnsstöðin myndi ekki einu sinni geta fatinægt ijósum bæjarmanna, -tsf á -öHnm lömpum iogaði í einu, og er það ekkl útrúlegt, fyrst svo er komið áð- ur en hinn eiginiegi ijósatími hefst, að spennan, sem á að vera 2;o volt, hefir með köflum faliið jafnvei niður fyrir 170 vo'.t. Er því vanséð, að þeiui ríðasta ráð- stöfun cægi, því að alívíða vantar .enn þá rafmaga ti! fjósa. Stöðin átti þó að geta fullnægt ijósaþörfinni, en nú hefir orðið að snúa því svo, að henni mrgi ekki ætia meira, og á þvf er þessi sfðasta ráðstöfun reist. En ef hún dugir ekki, og það skyldi koma upp úr dúrnum, að ueita þyrfti mönnum um raf- magn tii ijósa og það jafnvel til mjög lélegra ijósa, þá er trú- legt, að margan fari að gruna, að það hafi akki verið Ijóaaþörf bæjarmanna, sem réð þvf, að þessi ratmagnsstöð var reist við Eliiðaárnar, heidur atvinnu- og vlðskiíta þörf Jóns Þoriákssonar. ViII sú bft verða sfðasta raunin um það, er verkfræðlngar berj ast fyrir. Og með þá reynslu til vlðbótar, að rafmagnið er nærri heimingi dýrara en Jón áætiaði, mnn almenningur bráðiega fara að átta sig á þvf, að ráðagerðir o g reikningar verkfræðingalns við rfklasjóðinn munl vera hoil- astir honum sjáifum og hans fjárrelðum, en ekki almenninga. Borgari. Sjð landa sýn. (Frh.) 2. Suður nm nes ©g eyjar. Til Þess aö koma í tæká tíö á fundinn var um tvær leiöir aö velja, er báöar komu saman í Kaupmannahðfc, annaö hvort að fara meö GuUfossi þangaÖ aöa meö Merkúr til Björgvinjar og þaðan meö eimlsst til Kaupmanna- hafnar. Fyrri loíðina hafði ég áöur farið, og því valdi ég hina til þess aö geta sóð sem mest, enda er verðmunurinn ekki méiri en sém svarar kostnaði viö stutta skemti- ferö hér innan lands, og þar sem óg var nú í sumarleyfl, þá sýnd- dst útúrdúr þessi rétt samsvara slíkri skemtiferð, er ég hefði aö líkindum fariö heima. — Ménn kannast viö þann geíblæ, sem grípur menn þar, sem leiðir skilur, og vil ág hvorki né kann að lýsa því, en hitt get ég ságt, að óg var ekki kominn til sjálfs mín . ð ráði fyrr en komið var út fyrir eyjar. Fanst mór þá held- ur dapurt aö líta inn til borgar- inDar. Fað var komið aö kveldi. Himinninn var skýjaður. Að vísu var lyght, «n ferð akipsins rendl | Alþýðublaðlð § * kemur út á hverjum virkum degi. M 1 I AfgreiðBla |J | við Ingólfsstrœti — opin dag- j| ð lega frá kl. 9 árd. til kl. 8 aíðd. i Skrifstofa á Bjargarstíg 2 (niðri) Opin kl. » 9^/a—lOVa árd. og 8—9 eíðd. 8 1 Sim ar: 3 638: prentsmiðja. || 988: afgreiðsia. -.| 1294: ritstjðrn. Verðlag: Askriftarverð kr. 1,0C á mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,16 mm.eind. a Pappír alts konar. Pappírspokar. Kaupið þar, sem ódýrast er! Hevlui Clauson. Sími 39. úrsvölu haflofti aftur eftir þvf, er það brunaði áfram. Gjálfur löðurs- ins við stefnið og stunur vélar- innar runnu saman í þungan dyn bg ógleðilegan. Reykjavik sýndi it eins og hnipra sig saman eftír því, sem skipið bar fyrir vesturenda hennar, minka og myrkna, ucz höfuðborgin varð húsaþúst, ea að sama skapi sem hún tapaði sér, naut sín háifbogi fjallahrings- ins, sem höfuð íslands hvílist í. Áður en myrkur hyldi iand- sýnina kallaði bjalla farþega til mátar. Þrátt fyrir allan þann ójöfn- uð, sem tiðkast í mannlegu félagi, þá kom nú í ljós, að allir eru venjulega jafnir fyrir matnum, því að frammi fyrir honum gafst nokkurn veginn glögt yflriit yfir, hverjir væru þarna á ferðinci, þótt sjósóttin hindraði þegar fullar heimtur. Að borðhaldi loknu komst óg í kynni við klefafólaga minn, rrorskan ritstjóra frá Stenkjær í þrándheimi, Hafði hann feiðast nokkuð um Suðurlandsundirlendið og Borgarfjörð, og þótti för siu hafa orðið góð. Stóðum við uppi og ræddum um land og land- kosti, meðan Suðurnesin liðu afí-

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.