Fréttablaðið - 08.04.2016, Page 1

Fréttablaðið - 08.04.2016, Page 1
— M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —8 2 . t ö l u b l a ð 1 6 . á r g a n g u r F ö s t u d a g u r 8 . a p r Í l 2 0 1 6 Frá kr. 62.900 m/morgunmat BORGIR FY RI R2 1 BÓKAÐU SÓL í vor Frá kr. 69.900 FY RI R2 1 STÖKKTU & 19 Sigurður Ingi Jóhannsson er orðinn forsætisráðherra, Lilja Dögg Alfreðsdóttir utanríkisráðherra og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson óbreyttur þingmaður. Mótmæli héldu áfram á Austurvelli í gær. Sjá Síður 4 og 8 Sögulegt brotthvarf Vill Sigmund af Alþingi Föstudagsviðtalið „Hann hefði átt að segja af sér þingmennsku. Síðan hefði hann haft tækifæri til að koma aftur tvíefldur. En það er auð- vitað kjósenda og stuðningsmanna flokksins að ákveða hvort hann verði framtíðarformaður flokksins,“ segir Höskuldur Þórhallsson, þing- maður Framsóknarflokksins. Hann segir erfitt að meta ástandið. „Við erum enn stödd í hringiðunni, það er havarí á þinginu og annars staðar. Við eigum eftir að fá upplýsingar og bíðum eftir því. Þegar frá dregur vonast ég til að menn geti rætt þessa hluti á mál- efnalegan hátt og menn fái að njóta sann- mælis. Það eiga allir rétt á því.“ H ö s ku l du r e r s e n n i l e g a e i n n þekktasti þing- maður landsins eftir að hann til- kynnti óvart, á sögulegum og fjölmennum blaðamannfundi í Alþingishúsinu, að stjórnarflokkar hefðu komist að niðurstöðu um ráð- herraskipti í landinu. Hann segir öllum ljóst að stjórnmálaástandið sé krítískt. Ástandið minni um margt á tímana eftir hrun. – ósk / vh sjá síðu 10 Við erum enn stödd í hring­ iðunni, það er havarí á þinginu og annars staðar. Höskuldur Þórhallsson, þingmaður Framsóknarflokksins frettablaðið/anton brink 0 8 -0 4 -2 0 1 6 0 4 :4 3 F B 0 4 8 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 8 F D -1 F D 4 1 8 F D -1 E 9 8 1 8 F D -1 D 5 C 1 8 F D -1 C 2 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 4 8 s _ 7 _ 4 _ 2 0 1 6 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.