Fréttablaðið


Fréttablaðið - 08.04.2016, Qupperneq 24

Fréttablaðið - 08.04.2016, Qupperneq 24
Svana Lovísa Kristjánsdóttir vöru- hönnuður hefur mikla ástríðu fyrir hönnun og segist vera afskaplega sátt við að vinnan hennar sé líka áhugamálið. „Ég menntaði mig sem vöruhönnuður fyrir nokkrum árum frá Design Academy Eindhoven og Listaháskóla Íslands en hef síðan þá starfað sem bloggari og blaða- maður með áherslu á hönnun og heimili,“ segir hún og brosir. Svana deilir hér með lesendum þeim hlutum sem eru í uppáhaldi hjá henni. Fyrst nefnir hún eftir- lætishlutina á heimilinu en þá segir hún vera nokkra og þá helst Scin- tilla-plakatið. „Mér þykir það allt- af jafn fallegt og lýsir það mínum stíl alveg hundrað prósent. Í upp- áhaldi er líka B&O þráðlausi hátal- arinn sem er í notkun á hverjum einasta degi.“ Uppáhaldsflík Svönu er blár og sum- arlegur kjóll frá Júni- form sem kærast- inn hennar valdi og gaf henni í afmæl- isgjöf fyrir nokkr- um árum. „Kjóllinn hefur verið mikið not- aður við fínni tilefni og er fullkominn á sumrin. Vesk- ið mitt frá Day Birger et Mikkels- en er í uppáhaldi um þessar mund- Hefur ástríðu fyrir Hönnun Sumarlegur kjóll og stígvél eru meðal þess sem er í uppáhaldi hjá Svönu Lovísu Kristjánsdóttur. Hún sýnir hér eftirlætin sín. Stígvélin frá Aigle segir Svana að gangi við flest. „Ég get líka hoppað í polla með syni mínum í þeim.“ Svana vinnur að nokkrum verkefnum þessa dagana í tengslum bloggið Svart á hvítu á Trendneti. Í bakgrunni má sjá fallega Scintilla-plakatið. MYND/ANTON BRINK Þráðlausi B&O hátalarinn sem er í notkun á hverjum degi á heimili Svönu. Blái, sumarlegi kjóllinn er eftirlætisflík Svönu. Veskið frá Day Birger et Mikkelsen er mikið notað þessa dagana. Saint Laurent gleraugun og Octagon menið látlausa. Snyrtivörurnar sem Svana gæti síst verið án; maskari, baugafelari, augnhárabrettari auk ilmvatnsins Bronze Goddess frá Estée Lauder. ir og því í mikilli notkun. Og skórnir sem eru í mestu uppáhaldi þessa dagana eru nýjasta viðbótin við safn- ið, stígvél frá Aigle sem ég fékk í Far- mers Market. Þau ganga við flest allt dagsdaglega og ég get líka ég hoppað í polla með syni mínum í þeim,“ segir Svana kank- vís á svip. Hún segist sjaldan nota skart- gripi eftir að hún eignaðist gler- augu frá Saint Laurent sem eru með gylltum örmum. „Þegar ég er með þau finnst mér ég vera of mikið skreytt ef ég set upp annað skart. Það væri helst Octagon-men- ið sem vinkona mín Thelma Rún hannaði og gaf mér, það er svo lát- laust.“ Svana segist vera ein af þeim sem varla geta verið án snyrti- vara. „Ég fer varla ómáluð út úr húsi og gæti því ómögulega verið án maskara, ljómapenna (bauga- fela) og augnhárabrettara. Mér þætti einnig afskaplega leiðinlegt ef ég þyrfti að vera án ilmvatns- ins Bronze Goddess frá Estée Lau- der. Flestar mínar uppáhaldssnyrti- vörur eru frá ódýrari merkjum sem hentar buddunni minni afskaplega vel.“ Lágmúla 9 • 108 Reykjavík • Sími 581 3730 • jsb@jsb.is • www.jsb.is E F LI R a lm an na te ng s l / H N O T S K Ó G U R g ra f í s k h ön nu n Komdu, við kunnum þetta! Nánari upplýsingar í síma 581 3730 og á jsb.is TT-1 námskeiðin okkar fyrir konur fela í sér leiðbeiningar um mataræði, líkamsrækt, sjálfsstyrkingu, fundi, vigtun og mælingar. Þessi sívinsælu námskeið hafa margsannað ágæti sitt og reynst konum afburðavel til að ná markmiðum sínum. Við bjóðum hvorki skyndilausnir né sveltikúra, heldur raunhæfar leiðir til að lifa góðu lífi. TT-3 námskeiðin okkar eru fyrir 16-25 ára stelpur. Þetta eru sérsniðin lífsstílsnámskeið fyrir þær sem vilja taka mataræðið í gegn og komast í gott form. Við byggjum námskeiðin á áralangri reynslu af því að kenna ungmennum líkamsburð og listdans ásamt þekkingunni sem við höfum byggt upp af því að veita konum sambærilega þjónustu í gegnum tíðina. Alltaf frábær árangur á TT! stelpur 16-25 ára og komast í form? Viltu taka til í holdafarinu Síðustu TT námskeið vetrarins fyrir stelpur og konur að hefjast! Innritun stendur yfir 8 . a p r í l 2 0 1 6 F Ö S T U D a G U r8 F ó l k ∙ k y n n i n G a r b l a ð ∙ l í F S S T í l l 0 8 -0 4 -2 0 1 6 0 4 :4 3 F B 0 4 8 s _ P 0 3 6 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 2 5 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 1 3 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 2 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 8 F D -2 9 B 4 1 8 F D -2 8 7 8 1 8 F D -2 7 3 C 1 8 F D -2 6 0 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 A F B 0 4 8 s _ 7 _ 4 _ 2 0 1 6 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.