Fréttablaðið


Fréttablaðið - 08.04.2016, Qupperneq 41

Fréttablaðið - 08.04.2016, Qupperneq 41
Hvað? Félagsfundur Kvæðamanna- félagsins Iðunnar Hvenær? 20.00 Hvar? Menningarhús Gerðuberg Næsti félagsfundur Kvæðamanna- félagsins Iðunnar fer fram í kvöld. Fundurinn er tileinkaður Jóni Lárussyni en hann var atkvæða- mikill kvæðamaður á fyrrihluta síðustu aldar. Sigurbjörg Á. Ólafs- dóttir flytur erindi um Jón afa sinn og segir frá tónleikaferð hans og barna hans um landið. Sýndar verða myndir á glærum og spiluð tóndæmi með kveðskap Jóns. Auk þess mun Ingimar Hall- dórsson kveða vísur um Jón, eftir hann og fleiri. Ragnar Ingi verður með bragfræðihorn sitt og aðrir fastir dagskrárliðir á borð við litla hagyrðingamótið og litla kvæða- mannamótið. Málstofa Hvað? Málstofa Hagfræðideildar Hvenær? 11.00 Hvar? Stofa 206, Oddi Ísland á heimsmarkaði. Saman- burður á viðskiptakjörum Íslend- inga og annarra hráefnafram- leiðenda 1870-2010. Guðmundur Jónsson prófessor talar á málstofu hagfræðideildar. Allir eru vel- komnir á málstofuna. Fyrirlestur Hvað? Fyrirlestur: Maria Nawojczyk, dósent í félagsfræði Hvenær? 12.00 Hvar? Stofa 201, Lögberg Fyrirlestur Mariu Nawojczyk, dósents í félagsfræði við Félags- fræði- og mannfræðideild í AGH University of Science and Techno- logy í Kraká ber nafnið Temporary debate of universities functions: is the knowledge transfer mani- festation a neo-liberal paradigm? Allir eru velkomnir. Kynning Hvað? Hvernig líður þjóðinni? Hvenær? 16.00 Hvar? Litla torg, Háskólatorg Kynningarfundur um meistara- og doktorsnám í lýðheilsuvísindum. Stutt kynning á náminu og verða kennarar og nemendur á svæðinu og svara spurningum áhugasamra umsækjanda. Léttar veitingar í boði og allir velkomnir. Hvað? Ágrip af fræðum Jungs Hvenær? 20.00 Hvar? Lífspekifélagið, Ingófsstræti 22 Geðlæknirinn Helgi Garðarsson heldur fyrirlestur um Carl Gustav Jung. Í fyrirlestrinum verður fjallað um hugmyndir Jungs um form- gerð sálarlífs- ins og hvernig Friðrik Ómar flytur lög af plötunni Vina- lög í Salnum í Kópavogi ásamt Jógvan. hinir mörgu þættir spila saman og mynda eina heild. Sýningar Hvað? Misbrigði: Erindi II Hvenær? 17.00 Hvar? Matsalur Listaháskóla Íslands, Þverholt 11 Annars árs nemar í fatahönnun við Listaháskóla Íslands sýna verk sín í matsal skólans. Hægt verður að skoða flíkurnar í návígi ásamt vinnuferli. Nemendur sem sýna verk sín eru þau Bergur Guðna- son, Darren Mark, Guðjón Andri, Hanna Margrét, Kristín Karlsdótt- ir, Magna Rún, María Árnadóttir, María Nielsen, Signý Gunnarsdótt- ir og Þóra Ásgeirsdóttir. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir. Hvað? Forsýning – Helgi magri Hvenær? 20.00 Hvar? Samkomuhúsið, Akureyri Leikfélag Akureyrar setur sýning- una Helgi magri á svið. Um er að ræða trúðasýningu sem er sam- sköpun leikhópsins sem útfærir alla listræna þætti sýningarinnar sjálfur. Leikarar og höfundar verks- ins eru þau Benedikt Karl Grön- dal, Halldóra Malín Pétursdóttir, Jóhanna Friðrika Sæmundsdóttir og Kjartan Darri Kristjánsson. List- rænn stjórnandi er Jón Páll Eyjólfs- son en spunasýningin er byggð á verki Matthíasar Jochumssonar – Helgi hinn magri. Miðaverð á for- sýninguna er 2.900 krónur. Hvað? Vegbúar Hvenær? 20.00 Hvar? Litla svið, Borgarleikhús Tónlistarmaðurinn KK stígur á svið og segir sögu gítaranna sinna sem hafa fylgt honum í blíðu og stríðu. Hann greinir frá uppruna þeirra og tengslum sínum við hvern og einn. Höfundar verksins eru Jón Gunnar Þórðarson og KK. Leikstjóri er Jón Gunnar Þórðarson. Miðaverð er 5.500 krónur. Kvikmyndir Hvað? Weird Movies from the Middle of America Hvenær? 21.00 Hvar? Mengi, Óðinsgata 2 Dagskrá sem helguð er tilrauna- kenndum kvikmyndum og mynd- bandsverkum frá Chicago og miðvesturríkjum Bandaríkjanna. Sýndar verða sjö kvikmyndir þar sem jafnmargir myndlistar- og kvikmyndagerðarmenn. Sýningar- stjóri er Emily Eddy. Miðaverð er 2.000 krónur. Erna Sóley Eyjólfsdóttir Klassafélagi og karate–lærlingur J Ó N S S O N & L E ’M A C K S • jl .i s • S ÍA Leggðu grunn að framtíðinni og Landsbankinn bætir 6.000 krónum við Þegar fermingarbörn leggja 30.000 krónur eða meira í sparnað hjá Landsbankanum greiðir bankinn 6.000 króna mótframlag. Þannig viljum við hvetja til sparnaðar. landsbankinn.is 410 4000Landsbankinn M e n n i n g ∙ F R É T T A B L A ð i ð 25F Ö S T U D A g U R 8 . A p R í L 2 0 1 6 0 8 -0 4 -2 0 1 6 0 4 :4 3 F B 0 4 8 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 4 1 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 0 5 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 0 8 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 8 F D -4 7 5 4 1 8 F D -4 6 1 8 1 8 F D -4 4 D C 1 8 F D -4 3 A 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 0 4 8 s _ 7 _ 4 _ 2 0 1 6 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.