Kópavogsblaðið - 01.09.2009, Page 4
Bæj ar stjóra skipti urðu í sum ar í Kópa vogi þeg ar Gunn steinn Sig urðs son tók við af Gunn ari I. Birg
is syni og er Gunn steinn ráð inn til
13. júní 2010, þ.e. fram yfir bæj
ar stjórn ar kosn ing arn ar í lok maí
mán að ar. Gunn steinn hef ur ver ið
skóla stjóri Linda skóla í Kópa vogi
frá því að hann var stofn að ur
en við tíma bund ið brott hvarf
hans var Sig fríð ur Sig urð ar dótt
ir, að stoð ar skóla stjóri Linda skóla
ráð in skóla stjóri í hans stað.
Sig fríð ur hef ur búið í Linda hverfi
frá því í maí mán uði 1996 ásamt
eig in mann in um, Birni Sig urðs syni
pródúsent á Stöð-2 og tveim ur son-
um, 12 og 13 ára göml um, en þá
var hverf ið í upp bygg ingu og ekki
marg ir flutt ir í það. Hún býr skam-
mt sunn an við skól ann í Fífu lind
og því er stutt fyr ir hana að fara í
vinn una á morgn anna. Hún seg ist
því hvergi ann ars stað ar vilja búa,
þetta sé frá bært hverfi með góða
þjón ustu.
Sig fríð ur var spurð að því hvort
ákvörð un Gunn steins hefði kom-
ið henni á óvart og eins það að
henni skyldi vera boð ið starf ið,
sem reynd ar er tíma bund ið. Sig-
fríð ur seg ir að mál in í bæj ar stjórn
Kópa vogs hafi þró ast frem ur hratt
á vor mán uð un um og mik il spenna
ver ið í loft inu í bæj arpóli tík inni og
það hafi ekki kom ið henni á óvart
að Gunn steinn skyldi taka við star-
fi bæj ar stjóra, hann hafi mik inn
áhuga á mál efn um bæj ar ins og ekki
vilj að skor ast und an merkj um. Þar
með hafi hún einnig þurft að taka
ákvörð un eft ir að henni bauðst
starf skóla stjóra og í henn ar huga
verð ur fyrst og fremst gam an að
takast á við verk efn ið, en vissu lega
sé það lík andi ögrandi. Sig fríð ur
var búin að vera að stoð ar skóla-
stjóri Linda skóla í tvö og hálft ár
og þar áður deild ar stjóri á yngra
stig inu en hún hóf störf við skól-
ann sem kenn ari árið 1998 og var
fyrstu tvö árin um sjón ar kenn ari.
Hún þekk ir því starf ið og starfs-
fólk ið í Linda skóla sem hún seg ir
að sé mjög mik il vægt, en hún hef ur
einnig ver ið deild ar stjóri á eldra
stigi skól ans.
,,Eft ir mennta skóla byrj aði ég í
Há skóla Ís lands í sál fræði en fann
mig ekki al veg í því námi og vann
þá í tvö ár á leik skóla og á sam-
býli fyr ir fatl aða full orðna ein stak-
linga. Eft ir að hafa öðl ast þessa
reynslu ákvað ég að fara í kenn ara-
nám við Kenn ara há skóla Ís lands.
Eft ir kenn ara nám ið lá leið in í Húsa-
skóla í Graf ar vogi þar sem ég var
að kenna einn vet ur en fór þá í
fæð inga or lof og eft ir það kom ég í
Linda skóla en það var ann ar vet ur-
inn sem hann starf aði.”
- Hef ur kenn ara starf ið breyst mik-
ið á þess um árum sem þú hef ur
sinnt því. Aga leysi á börn um hef ur
ver ið nokk uð til um ræðu á þess um
árum og hef ur það kannski mót-
að kenn ara starf ið meira en margt
ann að, ef við erum sam mála því að
nokk uð aga leysi hafi al mennt ríkt í
grunn skól un um?
,,Ég heyri meira frá þeim sem
hafa leng ur ver ið í kenn ara starf inu
að það hafi tek ið breyt ing um, ekki
svo mik ið þessi 12 – 13 ár sem ég
hef ver ið við kennslu. Starf kenn-
ar ans hef ur breytst nokk uð í þá
veru að hann er meiri fé lags ráð-
gjafi og sál fræð ing ur en hann var
áður fyrr og jafn vel hjúkr un ar fræð-
ing ur svo kenn ar inn hef ur ver ið að
sinna í auknu mæli öll um mögu leg-
um þátt um inn an skól ans sam hliða
kennsl unni.
Ís lensk börn eru ekki svo aga-
laus og lang flest ir kenn ar ar halda
uppi góð um aga, þau eru þvert á
móti til al gjörr ar fyr ir mynd ar en
það er auð vit að alltaf einn og einn
sem sker sig úr fjöld an um sem þarf
ekki að koma á óvart í svo stór um
skóla, en nem end ur eru um 570
tals ins. Það að halda uppi aga er
því alls ekki vanda mál held ur við-
fangs efni. En í svona opn um rým-
um eins og hér þar sem krakk arn ir
koma sam an í frí mín út um og til að
borða er ekki hægt að ætl ast til
að ein hverj ir krakk ar séu ekki að
ærsl ast og stund um að leika sér
með svolitl um fyr ir gangi. Ég held
að flest ir for eldr ar telji sig vera að
ala börn in sín vel upp og ég vil
held ur ekki segja að aga vand inn
hefj ist heima fyr ir. Það er ekki mik-
ill agi í þjóð fé lag inu núna og eft ir
því taka börn in og markast að ein-
hverju leiti af því, hafa það kannski
eft ir sem hin ir full orðnu að haf ast.
Við verð um vör við hérna að
breytt þjóð fé lag og versn andi efna-
hags á stand hef ur áhrif á börn in,
við fund um það kring um banka-
hrun ið í fyrra, þau voru að skynja
það að eitt hvað al var legt var á
seyði þó þau skildu það kannski
ekki ná kvæm lega. Ég held að það
haldi áfram í vet ur að setja mark
sitt á börn in, rétt eins og okk ur
full orðna fólk ið. Börn in verða
stress aðri og óró leiki eykst að ein-
hverju marki, ekki síst ef þau eru
að upp lifa það að for eldri er að
missa at vinn una. Við verð um líka
vör við breyt ing ar varð andi mat ar-
mál in því sum ir for eldr ar eru að fá
lengri frest til að borga eða dreifa
greiðsl un um meira sem var nán ast
óþekkt fyr ir brigði áður fyrr.”
- Syn ir þín ir eru báð ir hér í
Linda skóla, hvern ig líst þeim á að
mamma sé orð in skóla stjóri?
,,Þeim finnst það ekki mik ið
mál. Þeim fannst það miklu merki-
legra og sér stak lega þeim yngri að
þekkja bæj ar stjór ann, en ann ars
þekkja þeir ekk ert ann að en að ég
sé í ein hverj um stjórn un ar störf um
við skól ann, en sá yngri var að eins
10 mán aða þeg ar ég byrj aði hérna
og sá eldri tveggja ára. Ég var með
dag mömmu til tvö á dag inn í Galta-
lind inni og sótti þá stund um og
kom með þá hing að til að ljúka við
vinnu dag inn. Ég held að þeim finn-
ist þetta ekk ert mjög merki legt,
en kannski gleðj ast þeir fyr ir mína
hönd.”
Lestrarátakog
stærðfræðinámskeið
- Verð ur starf ið með öðr um hætti í
Linda skóla í vet ur með nýj um skóla-
stjóra?
Sig fríð ur seg ir að ver ið sé að fara
af stað í sam vinnu við Hjalla skóla
með lestr ar á tak. Ný ver ið var far ið
af stað með nýtt grein ing ar tæki við
lestr ar vanda og í ljós hef ur kom ið
að eldri nem end ur sem ekki hafa
náð full um tök um á lestri og rit-
un eiga í erf ið leik um með sömu
hljóð rænu þætt ina og ver ið er að
þjálfa hjá yngri börn un um í lestr ar-
kennsl unni. Í því sam bandi er ver-
ið að fara af stað með lestr ar á tak
þar sem lögð verð ur áhersla á enn
frek ari þjálf un þess ara hljóð rænu
þátta og munu kenn ar ar fá for eldra
til liðs við sig. Lögð er mik il áher-
sla á að lestr ar kennsl an sé góð.
Síð asta vet ur fór fram mik il vinna
við sjálfs mat skól ans og voru m.a.
spurn inga list ar send ir for eldr-
um og spurt um allt mögu legt og
ómögu legt í ein um 50 spurn ing um
er varða skóla starf ið og þurftu for-
eldr ar að taka af stöðu til þess sem
þeir telja að sé fyr ir mynd ar skóli og
hvern ig Linda skóli kem ur út í þeim
sam an burði og hvað mætti bet ur
fara. Í fram haldi af þeirri vinnu hef-
ur ver ið út bú ið um bóta á ætl un sem
fylgt verð ur eft ir í vet ur af starfs-
fólki skól ans og má sjá um bóta á-
ætl un ina á heima síðu skól ans.
Jó hann Ingi Gunn ars son sál fræð-
ing ur kom í Linda skóla á skipu-
lags dög um kenn ara í ágúst og
hélt nám skeið fyr ir alla kenn ara
og starfs fólk skól ans og mun hann
fylgja því eft ir í vet ur með starfs-
fólk inu. Þetta er m.a. til þess að
gera all an starfs manna hóp inn sam-
stillt an. Þá bregst einn kenn ar inn
eða starfs mað ur inn síð ur við með
öðr um hætti en ann ar við sama
við fangs efn inu eða vanda mál-
inu. Úr lausn in þarf að vera sam-
hæfð. Jó hann Ingi kom einnig inn
á óvissu þætti sem hafa skap ast á
þess um um brota tím um í þjóð fé lag-
inu, og hvern ig er best að bregð ast
við af leið ing um þeirra.
Einnig var nám skeið í stærð fræði
hjá um sjón ar kenn ur um í 1. til 4.
bekk en á síð ustu 10 árum hef ur
stærð fræði kennsla ver ið að þró ast
hratt og áhersl ur hafa einnig ver ið
að breyt ast mik ið frá því að kenn-
ar inn var með inn lögn á að ferð um í
stærð fræð inni. Ensku kennsla hef ur
ver ið þró un ar verk efni í 1. – 4. bekk
und an far in þrjú ár og þó því sé
form lega lok ið mun ensku kennsl an
halda áfram í yngstu bekkj un um.
Þetta verk efni hófst eft ir að ósk ir
um það höfðu borist frá for eldr um
og skóla sam fé lag inu.
Gríðarleguríþróttaáhugi
Sig fríð ur skóla stjóri seg ir íþrótta-
á huga mjög al menn an með al nem-
enda Linda skóla og þau séu til-
tölu lega fá börn in sem stundi ekki
ein hverj ar íþrótt ir. Þau séu bæði
í hóp- og ein stak lings í þrótt um og
mörg jafn vel til við bót ar í tón list ar-
námi eða öðru list námi. Það þurfi
ekki að koma á óvart að börn in
stundi íþrótt ir því Kópa vogs bær
hafi skap að frá bæra um gjörð utan
um allt íþrótta starf í bæn um og
þar ættu all ir að geta fund ir eitt-
hvað við sitt hæfi. Í Linda skóla
eru krakk ar m.a. í HK, Breiða blik
og Gerplu og stunda einnig hesta-
mennsku og jafn vel eitt hvað fleira
eins og dans, skíða mennsku svo
það er alls ekki ein lit hjörð í einu
íþrótta fé lagi. Marg ir nem end ur
skól ans eru einnig í skát un um og
öðru fé lags starfi. Skóla hreysti hef-
ur líka vak ið mikla at hygli krakk-
anna sem Sig fríð ur seg ir vera frá-
bært fram tak og mjög skemmti-
lega keppni enda metn að ur mjög
margra að kom ast í skóla lið ið.
Íslandsmeistariíkeilu
- En ekki ertu alltaf í skól an um
eða sinna heim il is störf um, eða
hvað?
,,Nei, ég stunda m.a. keilu en mað-
ur inn minn stund aði hana þeg ar ég
kynnt ist hon um. Ég fór að fara með
hon um og síð an fór ég að reyna líka
og hef stund að þessa íþrótt í ein 15
ár, og alltaf jafn gam an. Ég hef orð ið
Ís lands meist ari ein stak linga í keilu
mörg um sinn um og ver ið í lands lið-
inu og fór í sum ar með lands lið inu
á heims meist ara mót kvenna sem
hald ið var í Las Ve g as í Banda ríkj-
un um. Ég var ekki sátt við minn
ár ang ur þar, mér hef ur oft geng ið
bet ur og í júní mán uði tók ég þátt í
móti í Barcelona og fer á mót á Krít
í sept em ber mán uði. Ég er í liði hér
sem heit ir Val kyrj ur sem er inn an
Keilu fé lags Reykja vík ur,” seg ir Sig-
fríð ur Sig urð ar dótt ir skóla stjóri.
4 Kópavogsblaðið SEPTEMBER 2009
,,Þaðaðhaldauppiagaískólaer
ekkivandamálheldurviðfangsefni”
Sigfríðurskólastjóriutanviðskólannáblíðumhaustdegi.
- seg ir Sig fríð ur Sig urð ar dótt ir skóla stjóri Linda skóla
Starf kenn ar ans hef ur breytst nokk uð í þá
veru að hann er í meira mæli fé lags ráð gjafi og
sál fræð ing ur en hann var áður fyrr og jafn vel
hjúkr un ar fræð ing ur, svo kenn ar inn hef ur ver
ið að sinna í auknu mæli öll um mögu leg um
þátt um inn an skól ans sam hliða kennsl unni.
TJÓNASKOÐUN
- málun - réttingar
SÍMI & FAX: 554-3044 • RETTIRBILAR@RETTIRBILAR.IS
VESTURVÖR 24 • 200 KÓPAVOGUR
Allar almennar
viðgerðir
Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is
Vaktsími: 565 5892 & 896 8242 • Sólarhringsvakt
Komum heim til aðstandenda ef óskað er
ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR
Kistur • Krossar • Sálmaskrár • Duftker • Blóm • Fáni • Gestabók • Erfidrykkja • Prestur
Kirkja • Legstaður • Tónlist • Tilkynningar í fjölmiðla • Landsbyggðarþjónusta • Líkflutningar
Suðurhlíð 35 Fossvogi • www.utforin.is
Vaktsími: 581 3300 & 896 8242 • Sólarhringsvakt
Komum heim til aðstandenda ef óskað er
Bryndís ValbjarnardóttirSverrir Einarsson
ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS
Það sem hafa ber í huga varðandi andlát og útför
Hermann Jónasson Jón G. Bjarnason