Málfregnir - 01.11.1987, Page 7
íslensku. Á öðrum tungum í Sovétríkj-
unum eru staðanöfn og mannanöfn að
sjálfsögðu einnig öðruvísi en í rússnesku.
2. Algengustu stafir og stafasambönd
í fréttaskeytum
Hér fylgja þrír umritunarlyklar til að
nota við íslenska umritun rússneskra
nafna úr:
1) ensku
2) norsku, sænsku og dönsku
3) þýsku.
Innan sviga er sýndur sá stafur kyrillíska
stafrófsins sem við á.
2.1 Umritun úr ensku
Lyklarnir eiga að vera nothæfir fyrir
þá sem ekkert þekkja til hljóðkerfis eða
stafsetningar slafneskra mála. Rússneska
nafnmyndin verður þó ekki alltaf fylli-
lega ráðin af umrituninni.
Hér er gert ráð fyrir að rita aj, ej, íj og
svo framvegis bæði inni í orði og í enda
orðs þegar svo er ritað í kyrillísku nafn-
myndinni. Þó þykir rétt að benda hér á
að til einföldunar má í enda orðs rita -í í
stað -íj, enda hefur nokkur hefð mynd-
ast um það í sumum orðum (t.d. Gorkí,
Dostojevskí). Umritun með -íj (Gorkíj,
Dostojevskíj) er þó nákvæmari.
Enska Kyrillískt letur íslenska DÆMI Enska íslenska
ai (aú) —* aj Tchaikovsky Tsjajkovskíj
ch (H) -* tsj Chekhov Tsjekhov
ei (eú) -» ej Sergei Sergej
i (n) -> í Lenin Lenín (sjáþóai,
ei, oi)
oi (oú) -> oj Bolshoi Bolshoj
shch H -> stsj Khrushchev Khrústsjov
u (y) -> ú Sukhumi Súkhúmí
y (bi) -> y á undan
samhljóða Bykov Bykov
(bi) -> y í enda orðs Lyubertsy Ljúbertsy
(blÚ) -> yj í enda orðs Smolny Smolnyj
(n) -> í í enda orðs Gryasy Grjasí
(nií) -> íj í enda orðs Gorky Gorkíj11
ya («) -> ja Yalta Jalta
ye (e) -> je Yenisey Jenísej
yo (é) -> jo Oryol Orjol2’
yu (10) -> jú Yug Júg
ay (aú) -> aj Baykal Bajkal
°y (oú) -* oj Tolstoy Tolstoj
1) Af enskri umritun verður venjulega ekki séð 2) í enskri umritun og skeytum TASS er oft notað
hvernig endingin er með kyrillísku letri. eístaðyo (fyrir kyrillfskt é): Orel, Gorbachev.
Stundum má þó átta sig á því eftir norrænni eða
þýskri umritun, en sé þess ekki kostur, er rétt að
gera ráð fyrir að endingin sé -ij því að hún er
algengust.
7