Viðskiptatíðindi fyrir Akureyri og Eyjafjarðarsýslu - 01.06.1955, Side 6

Viðskiptatíðindi fyrir Akureyri og Eyjafjarðarsýslu - 01.06.1955, Side 6
VIÐSKIPTATÍÐi™ FyRTR AHUREyRI 1. árg. Akureyri, jan.-júní 1955 !• ‘tbl. ÁVARPSORÐ. Blaði þessu, sera nú hefur göngu sína, er einkum ætlað að flytja fréttir og útdrætti af því helzta, sera tekið er ti3—laeiíXexðar í bæjarþingi Akureyrar f Verður meðal annars skýrt frá kaupum og sölu fasteigna,^birt skra yfir lántökur. og veðsetningar og skýrt frá dómum í einkamalum við- skiptalegs eðlis. í Reykjavík hefir um árabil verið gefið út blað með svipuðu sniði og þótt til fróðleiks og hagræðis fyrir kaupsýslumenn og aðra, sem fylgjasi vilja með þv£ er gerist í viðskiptalxfinu á þessum vett- vangi. Væntum við þess, að efni blaðsins eigi erindi til allra þeirra, sem'viðskipta- og kaupsýslumál hafa með höndum, svo og allra, sem ahuga hafa á þeim málum. --o-- S K innfærð í afsals- og veðmá J Ö L labækur Akureyrar l/l - 15/6 1955. Afsalsbréf. Hjalti Sigurðsson, trésmiður, Akureyri, selur Huga Kristins-- syni, Hafnarstræti 79, eignar- hluta sinn í þeirri húseign. Afsal dags. ?l/l2 1954, þingl. 5/1 1955. Georg jónsson, skósmiður, Akureyri, selur Margréti Vest- mann, Hlíðarg. 4, efri hæð huseignarinnar nr. 4 við Hlíð- argötu. Afsal dags. 13/l2 1954,' Þingl. 11/1 1955- ÞÓrður Snæbjörnsson, Ránarg. 12, selur Erlendi Snæbjörns- syni s.st. hálfa' lóðina nr. 12 við Ránarg. Afsal dags, 22/1 1955, þingl. 24/l 1955 ' Kristinn Þorsteinsson, Hamarsst. 22, selur Gerhard Meyer, Akureyri, eignarhluta sinn í húseigninni nr. 6 við Hamarsstxg. Afsal dags. 24/1 1955, þingl. 25/l 1955. Njáll Jakobsson,‘Hvoli, Glerárþorpi, selur syni sínum Karli s.st. erfða- festulóð að stærð .40,0 fe.rm. Reist hefir verið hus a loðinni og kallast Hvoll II. Afsal dags. 26/l 1955, þingl. saradæ'gurs. Eignarheim'ild jórunnar Guðmundsd. fyrir húseigninni Oddeyrarg. 26, dags. 17/l 1955, þingl. 4/2 1955. Halldóra jónsdóttir, Glerár^orpi, selur Knúti Karlssyni, Glerárþorpi,

x

Viðskiptatíðindi fyrir Akureyri og Eyjafjarðarsýslu

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Viðskiptatíðindi fyrir Akureyri og Eyjafjarðarsýslu
https://timarit.is/publication/1147

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.