Viðskiptatíðindi fyrir Akureyri og Eyjafjarðarsýslu - 01.06.1955, Side 27
22
Verlag Wolfgang Schneider G.m.b.
H. RM. 501.13, eða jafnvirði þeirr
ar upphæðar í íslenzkum krónum,
auk T?o ársvaxta frá 1. jan. 1954
til greiðsludags og kr. 554.08 x
málskostnað. Uppkv. 19/l.
Rafveita Akureyrar gegn Vilhjálmi
Aðalsteinssyni, Norðurg. 16. -
Stefndi Vilhjálmur Aðalsteinsson
greiði stefnanda, Rafveitu Akur-
eyra'r, kr. 235.55, auk 6?o ársvaxta
frá 31. okt. 1951 til greiðsludags
og kr. 244.00 í málskostnað. Uppkv
2 6/l.
Bifreiðaverkstæðið Þorshamar h.f.,
Ak. gegn Gunnari Haraldssyni og
Ragnari Haraldssyni, Hafnarstr. 18
B. - Stefndu Gunnar Haraldsson og
Ragnar Haraldsson greiði in solid-
um stefnanda, Bifreiðaverkstæðinu
Þorshamri h.f., kr. 1.120.31, auk
l?o ársvaxta frá 1. se'pt. 195? til
greiðsludags og kr. 5??,44 í máls-
kostnað. Uppkv. 26/l.
ásbjörn Magnússon, Aðalstr. 17
gegn Petri Hallgrímssyni, Aðalstr.
19. Stefndi Petur Hallgrímsson
greiði stefnanda, ásbirni Magnús-
syni, kr. 1.512.40, auk l?o árs-
vaxta frá 28. júlí 1954 til
greiðsludags og kr. 525.*o 1 mals-
kostnað. Uppkv. 8/2.
Valtýr Þorsteinsson, eigandi m/s
Akraborgar EA 50,ge^n Leó Sigurðs-
syni, eiganda m/s Sulunnar EA 300.
Stefndi Leó Sigurðsson greiði
stefnanda, Valtý Þorsteinssyni,
kr. 90.000.00 með 6? ársvöxtum
frá 14. nóv. 1953 til greiðsludags
og kr. 10.000.00 í málskostnað.
Stefnahdl á sjóveðrótt í m/s súl-
unni fyri'r hinum tildæmdu kröfum.
Uppkv. 2/3. Björgunarmál.
Bæjarsjóður Akureyrar gegn Gróttu
h.f. og Guðmundi Magnussyni,
by/^gingameistara, Ak. - Stefndu
Grotta h.f. og Guðmundur Magnús-
son greiði in solidum stefnanda,
bæjarsjóði Akureyrar, kr. 5.750.00
auk 6% ársvaxta frá 1. nóv. s.l.
til greiðsludags og kr. 2.000.00
í málskostnað. Uppkv. 8/3.
Ötgerðarfólag K.E.A. h.f., eiganai
j m/s Snæfells EA 740, ge^n Leó Sig-
urðssyni, eiganda m/s Sulunnar EA
300. - Stefndi Leó Sigurðssom á
; að greiða stefnanda, Utgerðarfélagi
; K.E.A. h.f. kr. 100.000.00 x björg-
; unarlaun og kr. 6.000.00 fyrir drátt
I á skipi ásamt 6$ ársvöxtum frá 17.
; maí 1954 til greiðsludags. Einnig
i ber stefnda að greiða stefnanda
kr, 12.000.00 í málskostnað. Stefn-
! andi hefir sjóveðrótt í m/s SÚlunni
j EA 300 fyrir hinum tildæmdu upphæð
l um, nema dráttarþóknuninni,
6.000.00. Björgunarmál. Uppkv. 15/3.
ÞÓrður Björgúlfsson, Eyrarveg 19,
gegn H/f Baldri, Dalvík. - Stefnáa
H/f Baldur, Dalvík, greiði stef^-
anda, ÞÓrði Björgúlfssyni kr. 675.00
: auk 6? ársvaxta frá 14. sept. 1954
; til greiðsludags og kr. 250.00 í
1 málskostnað. Uppkv. 17/3.
1
í öteinn Steinsen f.h. bæjarstjórnar
j Akureyrar gegn Þorkeli Björnssyni
°B gagnsök, - Framangreindum kröfum
i í aðalsök og gagnsök um ákvörðun
; matskostnaðar vísast frá dómi, í
aðalsök á aðalstefndi, Þorkell
I B^örnsson, að öðru leyti að vera
S sykn af kröfum aðalstefnanda, Steins
bteinsen f.h. bæjarstjornar Akur-
eyrar. í gagnsök viðurkennist bota-
réttur gagnstefnanda og að framan-
greind matsgjörð er gild og verður
ekki breytt nema með yfirmati.
Aðalstefnandi greiði aðalstefnda
kr. 2.500.00 í málskostnað í aðal-
sök og gagnsök. Uppkv. 24/?.
Kári Baldursson, trósm., Ak. gegn
Skarphóðni Halldórssyni, Hafnarstr.
47. - Stefndi, 5karphóðinn Hall-
dórsson, greiði stefnanda, Kara
Baldurssyni, kr. 2.729.45 ásamt 6%
ársvöxtum frá 27. maí 1952 til
greiðsludags og kr. 548.16 í máls-
kostnað. Uppkv. I8/4.
Aðalgeir Guðmundsson og Kristján
Guðmundsson, Ránarg. 4, gegn Juxi-
usi Ingimarssyni,^Miklubr. 1, Rvík,
JÓrunni Guðmundsdóttur, Oddeyrarg.
26, og Guðbirni N. Jenssyni, KöluU-
Kinn 7» Hafnarf. - Stefndu, JÓrunn
Guðmundsdóttir og Guðbjörn N. Jens-