Félagsblað Sambands íslenzkra barnakennara - 01.01.1931, Blaðsíða 8

Félagsblað Sambands íslenzkra barnakennara - 01.01.1931, Blaðsíða 8
Fjelagst?laö Kennarasam'banð-sins. I. 5.-4. 6. 3. Fund.arsköp árÞinga. Bjarni M. Jónsson lagöi fram fjölritað frum- varp aö fundarskopum. SamÞykt var aö taka frumvarp Þetta til um- ræöu og afgr. á næsta fundi. 4. Bjarni M. Jónsson vakti máls á Því, hvort ekki væri rjett aö afla hjá fræöslumálastj. skýrslu um alla starfandi kennara á landinu, hver rjettindi Þeirra sjeu til starfsins, og hvort Þeir eru skip- aðir eöa settir til hráðahirgöa.- Sje svo geröar öflugar ráöstaf- anir til að fá inn í Samhanðið sem flesta hlutgenga kennara. Klem- ens lagði til, aö farið væri fram á Þaö viö fræðslumálaqtj., aö gefa árlega skýrslu um allar hreytingar á kennar.astjett landsins. Þess tillaga kom fram frá B.M.J., Klemens og Arngr.: "Fundurinn samÞ. að fela 2 mönnum að útvega hjá fræöslumála- stjóra skrá um alla starfandi harnakennara 1930-31, og vitneskju um, hvort Þeir hafa lagalegan rjett til kenslu, og fara Þess á leit, aö fræöslumálastjóri sendi fyrir 1. des. ár hvert, skýrslu um Þær hreytingar, sem hafa orðið á stjettinni á árinu". - SamÞykt Kosin voru Sigr. Magnúsdóttir og Arngr. Kristjánsson. Ejsrni M. Jónsson flutti Þessa tillögu: "Fundurinn samÞykkir aö kjós^a 3 manna nefnd til aö íhuga og leggja fyrir*stjórnarfund tillögur um, hvaö hægt er að gera til aö efla Samhand ísl. harnakenn8ra". - SamÞykt. i ' , Kosnir; Bjarni, Guöjón og Sigríður. Þessi tillaga kom fram frá E.M. Jónssyni: "Formanni Samhandsins er faliö aö gefa glöggan reikning um kostnaö af heimsókn erlendra gesta Samh. á síðastliðnu vori, og leggja hann fram fyrir stjórnina fyrir áramót 1930-31'.' — SamÞykt; 5. Klemens Jónsson skýröi frá, aö hann heföi gert lista yfir Þá fje- laga Samhandsins, sem skulda fyrir 2 ár eöa meira. Stjórnarfundur var ákveðinn sunnud. 30. nóv., kl. 2 e.h. á sarna staö. - - Fundi slitið. 76. FUNDUÉ ' í^stjórn Kennarasamhandsins var haldinn í nýja harnaskólanum 1 Reykja vík, sunnud. 30. nóv., kl. 2 e.h. Viktoría, Klemens og Bjarni mættu ekki. Vegna Þess hve fáir vori? á fundi, var ekkert tekiö til umræöu af Því, sem leggja átti fyrir fundinn, en GuöjQn Guðjónsson lagöi fram nokkur drög að tillögum um launahætur kennara. Voru Þær rædd- ar, en engin ákvöröun tekin. - - Fundur ákveöinn kl. 2 e.h. næsta dag, á sama stað. - - - Fundi slitið.

x

Félagsblað Sambands íslenzkra barnakennara

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsblað Sambands íslenzkra barnakennara
https://timarit.is/publication/1148

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.