Félagsblað Sambands íslenzkra barnakennara - 01.01.1931, Blaðsíða 11

Félagsblað Sambands íslenzkra barnakennara - 01.01.1931, Blaðsíða 11
9. Fjelagsblaö Kennarasam'banð.sins, I. 5.-4. greiöslu. Hjelt hann all ítarlega ræðu um störf nefndarinnar og greindi frá Þeim upplýsingum, er hún hafði aflað sjer, viðkomandi störfum sínum, hæöi utan lands og innan. - Alit nefndarinnar fylg- ir hjer með. Um tillögur nefndarinnar urðu miklar og langar umræður,- Und.ir umræðunum kom fram svohlj. tillaga frá Bjarna*. "Legg til, að h og e liður í p. gr. hækki um á00,oo krV - Tillagan samÞykt með 3 atkv. gegn 2 hvor.- Viktoría greiddi ekki atkvæöi. Annars voru engar athugasemdir ákveðnar njð samÞ. á Þessum fundi, en hinsvegar komu fram Þessar tillcgur og voru rædöar: 1, að farið sje fram á ómagaupphót, 200,oo kr. með hverju harni fram yfir fyrsta harn. Breytingin er jöfn upphæð, í stað mis- jafnrar eftir f.jölda ómaganna, sh. tillögurnar. 2. Að farið sje fram á staöarupphót fyrir fasta kennara, sem mið- uð sje við l/2 metna husaleigu a- staðnum, og sje íhúðarstærðin ákveðin 2 herhergi og eldhús. Mundi sú staðarupphót, t.d.hjer í Rvík, nema nál. 500,oo kr. á ári. Um Þetta voru engar ályktanir gerðar að Þessu sinni, en Guöjóni hinsvegar falið að tala við Asgeir fræðslumálastjóra, sem gert er ráð fyrir að taki að sjer flutning málsins á AlÞingi. Skyldi Guðjón leita upplýsinga og álits Ásgeirs, áöur lengra vær-i farið.- Skyldi hann og hafa lokið erindi sínu við fræðslumálastj. fyrir kl. 5 næsta dag (sunnudag kl. 5 e.h.). - - Þá var ákveöinn næsti fundur, heima hjá H. Hjörvar, formanni. - - Fundi slitið k3. 12 m.n. - Fleira gjörðist ekki. - Fundi slitið. FRUMVARP til L A G A um hreyting á lögum um skipun kennara og j.aun heirra. 11. L a u n . 9.gr,- Kennarar, sem starfa viö harnaskóla eða farskóla í 6 mánuði eða 24 vikur af árinu, og kenna 30 stunöir á viku - um kenslu- stundaf jölda forstöðumanna kaupstaðaskóla og heimavistarskóla fer Þó eftir samkomulagi við skólanefnd - skulu haf'a árslaun sem hjer segir: a. Forstöðumenn harnaskóla í kaupstöðum: kr. 4000,oo, auk ókeyp- is húsnæðis, Ijóss og hita, eða jafngildis Þess í peningum. h. Kennarar við kaupstaðaskóla; kr. 3000,oo. ö. Forstööumenn harnaskóla utan kaupstaðar kr. 2800,oo, auk ó- -keypis 3ja herhergja íhúð minst með ljósi og hita, eða jafn-

x

Félagsblað Sambands íslenzkra barnakennara

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsblað Sambands íslenzkra barnakennara
https://timarit.is/publication/1148

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.