Alþýðublaðið - 13.10.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 13.10.1924, Blaðsíða 4
3 KL»¥»&IEX»lKi í lestiiiui — og dreypti a tr éfót armanninn sakir vináttu í nám* unda við Kristjaníu hvarf þessi fjörmaður bvo eins og hann birtist. (Frh.) UmdaginnogTegmn. Tiðtalstími Fáls tannlœknis er kl. 10-4. Nætnrlæknir er í nótt Magn- ús Pétursson Grundarstíg io, sími 1185. Freymóður Jóhannesson list- m&lari er kominn hingað til bæj- arins. Heldur hann hér mál- verkasýningu, þessa dagána f sainum uppi i Báruhúsinu. — Meðal m&lverka þar, er draga munu að sér athygli manna, má neina >Veginn Höskuldur Hvíta- neisgoðic. Gnðinundnr Bjornson land læknir átti sextugsafmæli í gær, og var honum af því tilefni haldið samsæti á Hótel ísland 1 gær- kveldi. Guðmundur landlæknir er þjóökunnur gáfumaður og stendur að mörgu leyti fleBtum islenzkum mentamönnum framar að frjáls- lyndi og viðsýni. Má til marks um það minna aftur á tillögu hans um að þjóðnýta síldarútgerðina. Togararnir. Af veiðum eru ný- komnir togararnir Valpole (með 105 tn. lifrar), Menja (m. 87) og Snorri af flskveiðum í ís. Ása er lögð út á flskveiðar í salt. >Skófatnaðarskipið< kom hing- að í gærmorgun, og er sagt, að áfengið, sem frótt var að það hefði innanborðs, hafl verið horflð. Er ekki ólíklegt, að búið sé að koma þvi á land hér einhvers staðar, þó að Krossaness-yflrvöldin ís- lenzku hafl ekki orðið þess vör Hlé verður á sögu í blaðinu í bili. Á kvoldskemtannm, í sam- kvæmum og á dansleikjum tekur Theódór Árnason flðluleikari að aér að sjá um góðan hljóðfærft- Aö eins kontant. Þess vegna fálð þlð hjá okkur góðar vörur fyrir gott verð. Við höfum fengið mikl&r birgðir af alls konar k ) a rn f ó ð vl, sem við seijum með gamla, lága verðinu. MjðlkorfÉlag JRejkjavíkur. S í m 1 5 17. Harðjáxl kemur út & mið- vikudaginn, flytnr fjöida af áhrifa- miklum greinum, vel útil&tlu glóðaraugu, myndir og tilkynn- ingu um almenuingshóteiið og miss Jósefinu. Oddur Sigurgeirs- son rltstjóri. slátt. Geta menn valið nm, hvort heldur vilja >dúó< (flðlu og pianó), >tríó« (flðlu, celló ogpianó). >kvar- tett« (tvær fiðlur, celló og píanó) eða >salonorkestur< (5 manna og fleiri). Heflr Theódór á að skipa beztu hljóðfæralnikurum bæjarins, og hafa þeir félagar látið til sín heyra nú i haust, bæði í leikhús- inu og á >llstakabarettinum<; er það mál manna, að hér haö ekki áður verið völ á betri >músik< sams konar. X. Misherml var það í Alþýðu- blaðinu á iaugardaginn, að Knud Zimsen borgarstjóri hefði farið ut- an með Gullfossi, enda var um það farið eftir frásögn Morgun- blaðsins. Nýjar hnkar. Nýlega er komið út annað hefti af Dýrafræði eftir Jónas Jónsson, er fræðir um fugl- ana, og kvæðabók eftir Örn Arn- arson, er heitir >Ulgresi<. Veiður bóka þessara getið síðar nánara, ef tóm vinst. Og klanflnn! >Danski Moggi< heflr nokkrum sinnum verið lát- inn gera tilraun til að skifta Al- þýðuflokksmönnum i tvent, >æsta< og >gætna< jafnaðarmenn, í þvi skyni ð reyna að sundra alþýðu til hægðarauka fyrir auðyaldið i baráttunni. í gær fer hann út aí laginu á lyginni og játar, sem rétt er, að Alþýðufloi< ksmenn sóu >allir eitt<. Og klauflnu! Bollapðr. Diskar. Kaífi Súkknlaðl Matar Þvotta stell. Skálar. Kðnnur og alls konar leir-, gler- og postulíns-vörur ódýrastar hjá K. Einarsson &Björnsson, Bankastr. 11. Sími 915. Heildsala. Smásala. Hænanafóður, mafs heill o;j mulinn, maismjöl og hænsna- hygg 30 aura */3 kg. af hverri teg. í verzlun Guðm. Guðjóns- sonar Skólavörðustíg 22. Simi 689. Þakkarávavp. Innilegar þakkir votta ég öllum, sem unnið hafa við >Eimskip<, og yfir höfuð öllum, sem hafa rótt mór hjálparhönd í erflðum kring- umstæðum minum og sér í lagi Sigurði Jónssyni hómópata, því að næst guði á ég honum að þakka, hvað ég er orðinn rólfær eftir langa legu, og það alt án endurgjalds. Bið ég því góðan guð að launa honum og öllum, þegar þeim mest á liggur. Virðingarfylst. Magnús Magnússon, Spítalastíg 4. Bitstjóri 0g ábyrgöarmaðuri Hallbjörn Halldórsson. Prentsm, Hallgrims Benedlktssonar ■wgstaftMtneti W,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.