Vestfirska fréttablaðið - 03.11.1975, Blaðsíða 1

Vestfirska fréttablaðið - 03.11.1975, Blaðsíða 1
Er hitaveita á næsta leiti? Miovikudagiinn 22. okt. s.l. fannst nægilegt heitt vatn til virkjunar, úr 470 m djúpri holu á Suðureyri váð Súgandafjörð. Væntanlega munu súg- firðingar nýta iþetta heita vatn tiil húshitunar. Þessi góði árangur við borun eftir héitu vatni á Suður- eyri, leiðir hugann að því hvað gert hefur verið í þeim m'állum hér í foæ. Árið 1962 var kannað af jarð- fræðingum hvont von væri ■til . að 'finna nýtanlegam jarðhita hér í nágrenni bæjarins, úriskurður þeirra var að enginn von væri um að hér finndist nýtantegur jarðhiti. Árið 1963 var boruð 90 m djúp hola cg fékkst úr henni 16 stiga heitt vatn, 1964 átti að bora niður í 160 m, en aldrai var borað dýpra en niður á 111 m, jarðhita- deild fékk bórkjarnana, síðan hefur eikkert verið 'gert í þeissum málum. Það hefur komiið fram að sumir jarðfræðingar hafi áhtið að hiitinn í holunni hefði auk- ist jafnt eftir því :sem dýpra hefði verið borað, og í 700 m væri ffihur á 80— 100 stiga iheitu vatni. í dag heilsar nýtt fjórð- ungsblað Vestfirðingum. Það hefur hlotið nafnið „Vastfirska Fréttablaðið” og á umfram allt að vera það. Mun blaðið koma út tvisvar í mánuði. Frétta- blaðið hefur þá algjöru sér- stöðu meðal annarra fjórð- ungsblaða, að vera á engan hátt tengt ákveðnum stjórnmálaflokki, og nýtur þar af leiðandi ekki að- fenginna styrkja. í fyrsta tölublaði nýs fréttablaðs er ekki úr vegi að velta lítið eitt fyrir sér hlutverki og tilgangi slíkr- ar útgáfu. Við skulum rifja upp að við búum við lýð- ræði, sem kallar á sam- Á undanfömum árum hafa bæði einsitaklingar oig félagasamtök hér í bæ reynt að vekja áhuga ráða- manna kaupstaðarins á þessum málum, en hafa tailað fyrir frekar daufum eyrum. Silíkur áhugi ætti nú að vakna eftir þær gífurlegu verðhækkanir er hafa orðið á clíu að undan- förnu. Húsahitun með jarð- varma er táliinni kcs-ta neyt- endur um helming þess, sem hitun með olíu myndi kosta, auk þess mætti hafa í huga að jarðhitinn er ein mesta orkulind landsins og ætti í enn ríkari mæli að spara hinn isiíminnkandi gjaldeyri landsmanna. Nú á síðustu árum hafa ráðamenn á ýmisum stöðum ákveðið að hefja tilrauna- boranir eftir hsitu vatni, þrátt fyrir áður fram- kornnar hrakspár ssérfræð- Verður Holtahverfi jarðvarma aðnjótandi? Um Fréttablaöiö ábyrgð og virka þátttöku fólksins alls, ef rétt er að staðið. En fórsenda þess að fólkið veiti aðhald og viti hvar og hvenær því ber að grípa inn í, er að það fái upplýsingar um hvað er að gerast og hvað stendur til á hinum ýmsu sviðum þjóðlífsins. Hér þarf því til að koma umfangsmikil miðlun upplýsinga og frétta milli ólíkra félagshópa, og milli fólksins og kjörinna fulltrúa þess, ef grundvöll- ur lýðræðisins á ekki að bresta. Þetta mikla starf hefur á seinni tímum lent í höndum fjölmiðla, svo ótvírætt að á Vesturlöndum - er það nú talin viðkvæm- ust skylda þeirra stofnana að leita logandi Ijósi að markverðum upplýsingum. Það er einmitt skírskotun til þessa nútímahlutverks fjölmiðla, sem var kveikjan að útgáfu þessa nýja blaðs. Aðstandendum blaðsins fannst algjörlega skorta vettvang fyrir opna og hispurslausa umfjöllun á málefnum Vestfjarða, og vildu gera smávægilega tilraun til að bæta þar úr. Það er trú okkar að slík umræða geti gert héraðinu mikið gagn, á þann hátt að almenningur kynnist sínum eigin málum, ræði þau og þyki vænt um þau. Þá fyrst er von til að sam- staða og samheldni eflist og kröftugur stuðningur greiði fyrir lausn mála. Líklegt er að hefði á slíku örlað fyrr út um byggðir landsins væri hið svonefnda inga um að þar væri ekikert heitt vatn að íinna. Þetta gerðu t.d. ráðamenn á Sel- tjarnarnesi, nú er kcimin hitaveita á Seltjarnamesi. Báðamenn þsssara staða sýndu mikla bjartsýni cg áræði, og skiilning á því að þedm bar skylda til að ryðja brauitina fyrir sMku hagsm'Unamáli fyrir íbúa staðarinis. Ibúar Isafjarðar vona og treysta því að ráðamenn bæjarins hefji nú þegar athugun á þesisum. málum, í ljósi þeirrar s'taðreyndar að nú hefur fundist nægi- lega hei'tt vatn og nægi- fegt vatnsmagn til hita- veiituframkvæmda á Suður- eyri, -þrátt fyrir s-pár sér- fræðiniga um hið igagn- stæða. Hækkað eldsneytiis- verð hefur gert ýmsar hita- veitu áætlanir fjárhagstega ál'itlegar, sem áður stóðust ekki .samajnburð við olíu- varð. Og vart verður því trúað að þeir aðilar er hafa yfirráð á fjárfest- Ingarmagni þjóðarinnar, láti undir höfuð leggjaist að graiða fyrir iþví, að hin hagfelfda þróun, sem nýt- ing 'þesisarar auðlindar, er verði sem örust. verði sem örust. byggðajafnvægi ekki eins gífurlegt vandamál og raun ber vitni. 'Sumum kann að þykja það undarlegt að ég hef sneitt hjá að nefna þau fjórðungsblöð sem hér eru fyrir og koma reglulega út. Ástæðan fyrir því er ein- faldlega sú að við teljum þessi blöð ekki vera opinn umræðuvettvang fyrir mál- efni Vestfjarða. Sé efni þeirra athugað kemur í Ijós að þau eru fyrst og fremst málgögn, áróðurs- tæki ákveðinna stjórnmála- flokka sem nota þau til að birta ræður flokksbrpdd- anna, frásagnir af fundum Framliald á 3. síðu.

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.