Vestfirska fréttablaðið - 03.11.1975, Blaðsíða 4
Stendur eins og kristallsvasi á ðskuhaug
BÆ JÁRSTJÖRN ísafjarðar
samþykikti ályktun á fundi
þ. 2. des. 1970, sem fjaMaði
um byggingarframkvæmdir
nýstofnaðs menntaskóla á
staðnum. Var ályktunin eins
konar niðurstaða áf undan-
gengnum viðræðum bæjar-
.stjórnar við fullfrúa Mennta-
málaráðuneytis. Þar segir
meðal annars: „Bæjarstjóm
samþykkir að afhenda nú
þegar 17 þúsund fermetra lóð
á Torfnasi til byggingar
Menntaskólans. Lega lóðar-
innar er milli Seljaiandsvegar
og Tcrfnesvagar, cg frá
íþróttasvæði bæjarins að
lystigarði”. Síðan segir:
„Jafnframt sikuldlbindur bæj-
arstjórn ság til að fjarlægja
'hús þau isem standa sjávar-
megin við Torfnesveginn og
hafi lokið því innan 10 ára
frá því er bygginganefnd
hetfur samþykkt fyrstu bygg-
ingar Me'nntaskólans”. Að
lokum segir í þessari ályktun
Bæjarstjórnar: Fari svo að
eittihvert eða einlhver hús
neðan Torfnesvegar verði í
vegi fyrir einhverjum hluta
Menntaskó'labyggingarinnar á
nefndu tímabiM skuldbindur
bæjarstjórn sig til að fjar-
lægja það eða þau, svo fljótt
sem vera má isamkvæmt gild-
andi samningum og lögurn,
þannig að byggingarfram-
kvæmdir við Menntaskóiann
tefjist ekki”.
Strax iog hinum fyrirhug-
uðu byggingum hafði verið
valinn staður á lóðinni, varð
ljóst að einmitt nckkur þess-
ara húsa neðan Tcrfnesvegar
yrðu í vegi fyrir framkvæmd-
unum. var fyrst cg fremst um
að ræða þrjú hús í eigu
Marsell'íusar Bernharðssonar
en einnig íbúðarhús svo cg
áhaldahús bæjar og rafveitu
Bæjarstjórn þurfti íþví að
grípa til aðgerða til að standa
við skul'dbindingar sinar, og
með bréfi dags. 16.3. 1972
biður bæjarstjórinn á ísafirði
bæjarfógetann að dómkveðja
tvo matsmenn til að meta tii
pemngaverðs fasteignir og
mannvirki fyrórtækisiins M.
Bernharðsson h.f. á Torfnesi.
Réttum mánuði síðar barst
svar frá bæjarfógeta með
útnefningu tveggja verk-
fræðmga úr Reykjavík.
Ofangreindar upplýsingar
er að finna í .sikjölum bæjar-
stjórnar, en,iengra nær frá-
sagn þeirra ekki. En hver
hefur framvinda málsins orð-
ið? Isfirðingar hafa eflaust,
veitt fþvií eftii'tekt að en.n
hefur ekkert umræddra húsa
vikið af grunni, og sú glæsi-
lega nýbygging, ssm tokið er
við, stendur eins cg kristalls-
vasi á öskuhaug inn á milli
gömlu húsanna. — Til að afla
nánari ’frétta af þesisu máli,
fór iblaðamaður Fréttablaðs-
inis á fund Bolla Kjartansson-
ar, Ibæjarstjóra. Hann sagði:
— „Staðan í þassu má.li er
sú, að enn standa yfir samn-
ingaviðræður út af þeim hús-
um sem brýnast er að hverfi,
og eru í eign skipasmíðastöðv-
ar Marsellííusar Bernharðs.
sonar”.
— „Það er rétt að rýming
Menntasikólalóðarinnar hefur
dregist mjög úr bömllu cg
mestum töfum oHi biðin eftir
mati verkfræðinganna. Það
var elkki fyrr en á fyrri hiuta
þessa árs sem þeir skiluðu
mati sínu, og hafði verkið
tekið þá 2i/2 ár”.
— „Þqgar matið lá fyrir
var Marselliusi gert tilboð á
grundvel'li þess en hann sætti
sig ekki við Iþað. Síðan hafa
viðræður verið á milli aðila en
engin lausn fundist”.
Hvað verður svo látið
ganga lengi?
— „Ef saimkomúlag næst
ekki á komandi vikum, í síð-
asta lagi fyrir áramót, verður
bæjarstjóm að taka af skarið.
Eignarnám er auðvitað síð-
asta stigið, en það hefur
bæjarstjóm viljað forðast í
lengstu lög”.
Eru einhverjar sérstakar
ástæður sem halda aftur af
bæjarstjórn?
— „Það er auðvitað Ijóst að
hér eru geysiháar upphæðir
í spiilinu, sem hafa hækkað
mjög að undanfömú vegna
verðbó'lgunnar. Það verður
afar erfitt fyrir bæjarstjórn
að ráða við svo háa greiðslu
með öðrum verkefnum”.
Nú hefur Skólameistari
Menntaskólans látið
að því liggja að hafin
verði bygging sjálfs
skólahússins næsta vor.
Telur þú hættu á að
gömlu húsin tefji
iþá framkváemd?
— „Það er rétt að gömlu
húsin verða fyrir skólahúsinu,
og mun bærinn gera allt til
að korna þeim .burt áður, sivo
að framkvæmdir geti hafist”.
Að lokum bæjarstjóri, nu er
' hálfnaður sá tími sem
bæjarstjórn hefur til að
rýma Torfneslóðina að
fullu. Hafa verið gerðar
einhverjar frekari 'ráðstaf-
anir um framhaldið?
— „Já unnið hefur verið að
því að kaupa upp öll hluta-
bréfiin í fyrirtækinu Fiski-
mjöl 'h.f. seim á þama nokfcur
hús, einnig á 'bærinn áhalda-
húsið svo þar eru hæg heima-
tökin”. J—.
Ýr heim frá
Bandaríkjunum
ÍSFIRSKA hljómsveitin Ýr,
fór í síðasta mánuði til New
Yorfc til upptöku á 11 laga
hljómplötu, sem mun koma á
markað eftir 2—3 vikur.
í' Ýr em 4 hljómlistarmemn,
þeir Sigurður Rósi Sigurðsson,
Rafn Ragnar Jónsson, Hálf-
dán Hauksson og Reynir
Guðmundsison. Þeir félagar
flugu út 15. sept. og dvöldust
í N.Y. í 12 daga. Upptakan
fór fram hjá Soundtek fyrir-
tækinu, 50 West 57th st. Upp-
tökunni stjórnaði Jakob
Magnússan, eánn þefcktasti
popphljómlistarm. íslenskur.
Jakob leikur með á plötunni
á píanó og hljómborð ýmis
konar. Breski gítarledkarinn
Allan Murphy leikur með í
nokfcrum lögum.
7 af lögunum em frum-
samin. Sigurður Rósi samdi 4,
Reynir 2 og Hálfdán eitt.
Jakob Magnússon lagði tii 2
lög, Gunnar Överbý samdi
eitt, en eitt af lögunum er er-
lent, útsett af hljómsveitinni.
Fjórir af textunum eru á
emsku en ihinir allir á ísilensku.
Naín plötunnar verður Ýr,
útgefandi Á.Á. HljómplÖtur.
Umslagið tei'knaði Þorsteinn
Eggertsson.
Fréttablaðið óskar Ýr til
hamingju með plötuma, með
von um góðan árangur áfram
sem hingað til. -
H.Þ.
Strákarnir í Ýr fyrir utan „stúdíóið’