Alþýðublaðið - 14.10.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 14.10.1924, Blaðsíða 2
9 ítKmim Fenger og kosiing- arnar i Danmðrkn. Ofnkol og Steamkol af beztu tegUDd ávalt fyrirliggjandi hjá H. P. D u u s. ins danska, sem Moggfi treysti til að ráða niðurlögum jafnaðar- manna, úr þvf að kosningarnar fóru svona. — Auðvltað heflr engum dottið það í hug, nema kann ske Fenger sjálfum og >persónalinu< við >Mbi.«, að það hefði nokkra minstu þýðlngu, þótt það glefa- aðl f danska jafnaðarmenn. En um leið og þettá sýnir hugar- þel burgeisanna til samtaka al- þýðu, hvar sem er í heiminum, sýnir það lfka stórmenskuœði það, sem gripið hefir þessa tlt- firringa, sem hafa keypt sig inn f islenzka blaðamensku til að þjóna hégómagirnd slnni og >!öðurmannlegum skúmaskots- 8kítkast8 tilhneigingum< sfnum. Að sogn fara bráðlega fram kosningar ( Englandi, og ætii Fenger þurfi ekki að iáta Ijós sitt skína þar lika, þvf að ekki er víst, að Copland megi vera að því. þar sem hann mun önn- um kafinn við að >gera upp< við Eyrbekkinga og að láta skrlfaum íslenzka >rfkislögreglu<? Qrímarr. S í m a r: 633: prentsmiðja. 988: afgreiðsla. Í294: ritstjórn. jj Alþýðublaðið jj kemnr út & hverjum virkum degi. S * Afgreiðsla |j jj við Ingólfsstrœti — opin dag- |j 6 lega frá kl. 9 árd. til kl. 8 síðd. |j g ! g Skrifstofa g á Bjargarstíg 2 (niðri) öpin kl. aí I 9!/*—10Vi árd. og 8—9 síðd. S s ö r . .. : , g Yerðlag: « 8 Askriftarverð kr. 1,0C á mánuði. 3 H Auglýsingaverð kr. 0,15 mm.emd. il I 8 Pappfr alls konar. Pappfrspokar. Kaupið þar, sem ódýrast et! Herlui Clausen. Sími 89. „Hundaþúfa hreykti kamb.“ Stgr. Th. Það getur varla annar verið en Fenger, sem er sértræðlagur >Mogga< í dönskum stjórumál- um, og hvar hann munl standa í flokki f dönskum stjórnmálum, er svo sem Suðvitað. Hann er náttúrlega íhaldsmaður þar, eins og hann er hér. Hafa þau og sést merki i >Mogga<, að hann vilji leggja dönskum flokks- bræðrum sfnum lið í dellumálum þeirra. Þannig stóð 31. ágúst s. I, grein í >Mbl.<, sem sýnilega átti að hafa áhrlf á dönsku iands- þlngskosningarnar (!), sem þá stóðu fyrir dyrum. í þeirri grein segtr m. a.r >Það eru iitlar lfk- ur fyrir því, að jafnaðarmenn vinni á við þeasar kosningar. Hér dugir ekki að benda á sig- ur þeirra i aprfl s. 1. Það gengur ekkl (det gaar Ikke = »fjóla<) sama herópið við kosningar til landsþingsins, sem vlð hinar kosningarnar. Aldurstakmarklð við kosnlngarnar til Þjóðþings- ins er sett 25 ár, en 35 íi! Lands- þiogsins. En það hefir ætíð sýnt sig, að eldrl kjósendur éru mikln gætnarl og íhaidssamarl en þelr yngri<. Og á öðrum stað í greininni: >Jafnaðarmenn leggja mlkið kapp á að sigra, en fremar er það taiið ólíklegt, að svo fari“ (auð- kent héi). Þrátt fyrlr þennan spádóm Fengers fór nú samt svo >ólík- lega<, að jafnaðarmenn unnu hinn glœsllegasta sigur við lands- þingskoBningarnar i Danmörku og þrátt fyrir það, þótt >Moggl< iegðist á móti þeim eftir mætti(!). Þegar >Mbl.< er að skamma ísienzka jafnaðarmenn, hefir það stundum hælt fiokksbræðrnm þeirra í Danmörku fyrir »gætni«. Sézt nú bezt, hver hugur hefir þar fylgt máli. í greiniuni, sem að ofan getur, eiga hinir dönsku >gætnari og íhaldssamaru kjós- endur að hrista jafn: ðarmanna- stjórnina af sér. Þeir hafa þá víst verið fuli->hægfara<, þessir >gætau< kjósendur íh*Id*flokks* Mjdlkorhækkonin! Mönnum er það i mlnni, hvi- Ifkt feiknaverð komst hér f bæn- um á nýmjólk eftir að stofnað var at bændum hér { grend og mjólkurframleiðendum hér í bæn- um hið svo nefnda >Mjólkurté- iag Reykjavíkur«. Gekk svo mlkið á með atofnun þess, að mjólkin iitlu sfðar komst úr kr. 0.20 upp í kr. 1,00 Iftrinn. Þó er einn liður úr skráðum tilgangi félagsins og fyrirœtlunum nð kosta kapps um, að verðlag á mjólk hér í bænum yrði sem sanngjarnast. S. 1. haust feidi Thor Jensen verð á mjólk sinnl niður í kr. 0,55 lítrann; er hann óháður >MjóIkurfélagi Reykjavík- ur< og þur'fti þvf ekki að ieita samþykkls þess um verð á sinni mjólk. Brást stjórn Mjólkurfé- lagsins reið við þessum ráðstöf- unum Jensens, en neyddlst þó til að lækka verð sinnar mjólkur Iitíu síðar. Urðu út af þessu dellur nokkrar í blöðunum, og kvaðst Jansen mundu nokkuð ráða mjóikurverði hér í bænum framvegis, og til þess hefði hann sett kúabú sitt á stofn, og sýcd-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.