Alþýðublaðið - 14.10.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 14.10.1924, Blaðsíða 3
 *• G ull. Með gulli er öllu hægt í heimi að breyta og hefli yfir sérhvern galla og lýti. £a gull er líka dugleg djöfulsbeita, sem dregur flesta nlðr { kvaiavíti. Með gulli er hægt að hylja marga lesti; til >hefðar< með því liggja vegir beinir. £a guil er líka mörgum málmur versti, ®r mjög ott svikur, þegar helzt á reynir. Með gulll ora einatt glæparáðin samin. Með gulli er hægt að svæfa meun til dauða. Með gulU oft eru grlmdarverkin framin. Með gulli er hægt að tæta’ hinn veika og snauða. Þó í pyngjam sumir gullið geymi, gullið fyrir menn þó kröítum slíti, og gull þó veiti gæðin flest í heiuíi, með gulli kaupir enginn slg úr Víti. Ag. Jóns8on. ist mönnum tligangurlnn góður. Leið svo s. I. vetur. Þegar á vorið leið, leit út fyrir grasbrest, sem þó varð ekkert úr, sem betur fór; var þetta sumar eitt hið aibezta heyskaparsumar, sem menn muna hér á suðurlandi, stöðugir þurkar vorið og allan siáttinn. Spratt því fóðurgras upp í stöðugum þurki, sem gerði það að verkum, að 1 því var hið ágætasta fóðurgiidi. Oran á þetta bættlst, að stöðugir þurkar voru hér á suðurlandi um sláttlnn. Má nærri því svo segja, að eigl kæml regnekúr um sláttinn. Hafði þetta þær verkanir, að hey nýitust eftlr hendinni og töpuðu eigi f hinu minsta því mikia fóðurgildi, sem i því var. Það er sanaíær- ing mfn, að bændur hér f grend hafl ekki s. 1. 12 ár átt jafn góð hey og nú, og að vöxtum séu þau í meðallagi. En hvað skeður: Mjólkin stfgur f verði í ágúst s. og er þvl um ként, að svo mlkíir þurkar hsfi verlð í sumar, að ómögulegt sé að framleiða mjólk fyjir sama verð og verið hefi. Mjólkurtélag Reykjavikur olU þessari verðhækkun, og Thor Jensen fylgdist ofur-fyigispakur rneð, — að líklndum horfinn frá að halda niðri mjóikurverði hér í bænum. Það er margt skritiiegt I þossum bæ. Bregðist haust- rignlngar, sitja bæjarbúar hér i myrkri eða réttara sitja við rán- dýrar húsmenskutýrur r&fmgns- veitunnar. Þegar hsyþurkar eru hér góðir, stígur mjólkin í verði, þó óskiljaniegt sé. Kemur það úr hörðustu átt, að bændur, sem eru íhaldasamir með kaupgjaid, kiki eítir hverjum möguleika til að viðhalda dýrtíð hér, og ætti félagið að sjá sóma slnn i þvf að lækka verð mjólkurinnar hið bráðasta. P. Jak. Kapphlaap milll m&nns og hests. Mhðarlnn slgrar. MaCur er nefndur C W. Hart; hann er Englendingur og þaulæföur hlaupari. Nýlaga þreytti hann sex daga kapphlaup við veðhlaupahest og vann sigur. Hljóp hann nærri 8 enskum mílum lengra en hest- urinn. Eftir 5 daga var maðurinn liðlega 19 mílum á undan, en siðasta daginn heiti knapinn Arthur Night- ingale svo á hestjnum, að hann vann allmikið upp af þessum mun án þesa þó að draga manninn uppi. Hesturinn gafst svo upp h. u. b. 2 tfmum áður en hlaupinu átti að vera lokið; var hann þá mjög illa útleikinn; t. d. voru báðir aft- urfæturnir reifaðir. Hafði þá mað- urinn hlaupið rúmlega 34B mílur, en hesturinn rúmlega 337. Að hlaupinu loknu var Mr. Hart talsvert þreyttur, en þó langt frá því að vera uppgefinn. Sjálfur sagði hann, að sór fyndist hann vera nýbyrjaður á hlaupinu, og kvaðst vel geta hlaupið aðra viku til. Hver „þóknast Berléme og Fenger"? Sem vœnta mitti hefir milgagn Borlémes & Co. tokið upp vörn gegn árisum >Rauða fiuanx i sósíaldemó- krata, en >Alþýðublaðið< kann þvi að eins ranþökk fyrir, — veit, sem vænta má, hver áhrif varnir úr þeirri átt hafa á verkalýðinn. „Morgunhlaðið“ er nú varnarblað sósialdemókrata hér, en Alþýðublaðið veit ekki í hvern streng það á að taka, þykir súrst, í broti og biðst vægðar. Hvers vegna gleðst >Morgunblaðið<? Eftir því, sem það sjálft segir, vegna þess, „að alþýða þesaa lands eigi hæg- ara með að greina milli hægfara, gæt- inna jafnaðarmanna Qg ofbeldisfullra niðurrif8manna“. Þykir sósíaldemókröt- unum gott lofið? Yér látum oss lastið í léttu rúmi liggja. „Alþýðublaðið“ ber oss á brýn, að vér höfum blandað deilumálum er- lendra jafnaðarmanna, sem engu varða hér, inn i íslensk alþýðumál. Þetta eru óaannindi. Og enn ein spurning: Skiftir það engu máli hér hvort menn eru sósíaldemókratar eða kommúnistar, — hvort menn fara að dæmi erlendra manna, er afneita þjóðnýtingu en halda fram auðvaldsríkisrekstri til málamynda, eða hvort þeir halda fram hreinni jafnaðarstefnu? Að hverju hefir „Rauði fáninn“ fundið? Að því, að menn bæru róg á þá flokksbræður sína, sem fremst hafa staðið í baráttunni. Hvort er rógurinn eða aðfinslurnar hættulegri tilraun til sundrungar? Vér viljum að endingu endurtaka orð >Bauða fánans*: >Yerkamenn! Þolið engum að þeir gerí auðvaldinu til eftirlætis að vega að samtökunum*. Allir alvarlega bugsandi alþýðuflokks- menn ættu að kaupa það biað, sem heldur fram slíkum skoðunum. Stjórn S. U. K. Athugasemd. Höfundum , „svarsu þessa er þægð í því, að það komi í; Alþýðublaðinu, og blaðið getur því fremur orðið við því, sem „svarið“, eins og það er kallað, staðfestir það, sem sagt var í greinarBtúfnum „Að- vörun“. í Alþýðuflokknum eru engir menn, Bem >afneita þjóðnýtingu*, og því getur það ekki verið annað en ógát eða slysni að blanda útlendum deilum um þess háttar inn í íslenzk alþýðumál, þar eð ekkert tilefni er til slíks hér, þótt Berléme & Fenger væri það kærkomið eftir því, sem Gröndal kvað: >Divide et impera!1) Danskur- inn hlær og dregur alt með hægðar- leik í sundur.c Alþýðublaðið telur ís- 1) Sundraðu, og drottnaðu! Svar við „aðvörun".

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.