Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 01.08.1985, Blaðsíða 4

Vestfirska fréttablaðið - 01.08.1985, Blaðsíða 4
vestíirska rRETTABLASiD 1 ísafjarðarkaopstaðor Lausar stöður Leikskólinn í Hnífsdal, 65% starf e.h. frá 15. ágúst n.k. Leikskólinn við Hlíðarveg, 65% starf frá 1. sept. (1 staða) ogfrá 15. sept. (2 stöður). Æskfleg fóstrumenntun eða önnur uppeld- isleg menntun/reynsla. Barnfóstra eða dagmamma óskast í einn mánúð fyrir sex mánaða telpu. Heimilisþjónusta, starfsmaður óskast í hlutastarf nú þegar. Dagheimiii við Eyrargötu. Ein staða fóstru í fullt starf og 1/2 staða fóstru eða starfs- manns með uppeldislega reynslu eða menntun frá 15. ágúst. Upplýsingar um ofangreind ströf veitir forstöðumaður í síma 4362 eða undirritaður í síma 3722. Félagsmálastjórí. Lausar stöðurvið Grunnskólann á í safirði 1. Gangaverðir 2. Húsvörður 3. Ritari Umsóknarfrestur er til 15. ágúst n.k. Laun skv. samningum F.O.S.Vest. Nánari upplýsingar um störfin veita Jón BaldVin Hannesson í síma 4294 og Lára G. Oddsdóttir í síma 3580. Skólanefnd Gmnnskólans á ísafirði Kvöldskólinn á ísafirði — fræðsla fullorðinna — Staða förstöðumanns er laus til umsóknar. Um er að ræða hálft starf í fimm mánuði. Umsóknarfrestur er til 15. ágúst n.k. Nánári upplýsingar um starfið veitir for- maður gnmnskólanefndar, Lára G. Odds- dóttií í síma 3580. -___________________________________ •V ... Xf Iþrótta- og leikjanámskeið . >. * fyrir böm og unglinga á aldrinum 7 — 14 ára Vérður haldið á Torfnessvæðinu dag- ana 9. ágúst — 22. ágúst 1985. Kenndár verða frjálsar íþróttir og ýmsir knattleíkir. Kennari Guðjón Reynisson. Skránirig fer fram í Sporthlöðunni og á bæjar'skrifstofu ísafjarðar, sími 3722. Þátttökugjald er kr. 300,00. íþróttafulltrúinn á ísafirði —- .•>. :—--- FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á ÍSAFIRÐI RÓSTHÓLF 114 - 400 ÍSAFJÖRÐUR Fjórðungssjúkrahúsið á ísafirði óskar að ráða nú þegar: Sjúkraliða Starfsfólk í ýmis störf Upplýsirigar hjá hjúkrunarforstjóra í síma 94-3020 eða 3014. „Taktu nú góða mynd!“ sagði Kristján í stiganum. Geri eiginlega ekkert nema rífa kjaft — Rúnar Helgi bregður sér í ferð með Kristjáni lóðs Innsiglinginn i tsafjarðarhöfn er i þrengra lagi, ekki nema 65 m breið þar sem mjóst er. Baujur varða leiðina og er vissara að halda sig réttu megin við þær, sér í lagi ef um stór skip er að ræða, ella er voðinn vís. Ógætnir skipstjórar hafa iðulega strandað í Sundunum, og þá einkum útlendingar sem hafa svikist um að taka lóðs. Og það er einmitt starf hafnsögumannsins sem er til umræðu í þessari grein. Við á Vestfirska fengum að fljóta með Kristjáni Jónssyni, hafsögu- manni, þegar hann fór að lóðsa Skógafoss inn á miðvikudaginn í síðustu viku. Yfirleitt fá þeir hafn- sögumenn að vita af væntanlegu skipi með a.m.k. klukkutíma fyrir- vara, en í þetta skipti hafði fyrir- — Vita þeir ekki af hafnsögu- skyldunni? „Jújú, þetta er í erlendum atlös- um.” Sturla sagðist vita til þess að skipstjórar hefðu fengið áminningu fyrir að taka ekki lóðs. „Einn norskur skipstjóri fór hér út án þess BATT ÚR STIGANUM Við erum komnir rétt út fyrir Norðurtanga þegar fundum lóðs og skips ber saman. Sturia sveigir aft- ur fyrir skipið og læðist upp að bakborðssíðunni, þar sem kaðal- stigi hefur verið látinn niður. Það er blíðskaparveður, þannig að þetta er Norsaramir stranda ailtaf. varinn verið skorinn við nögl, því Kristján kom ailt í einu askvaðandi inn í prentsmiðju, þar sem blaða- maðurinn var að fylgjast með um- broti, og bað hann koma hið snar- asta, fossinn væri kominn. Það voru engar vífilengjur hafðar, heldur stokkið eftir myndavélinni og síðan skutlast niður á Sundahöfn, þar sem lóðsinn beið ferðbúinn. Skipstjóri á lóðsinum í þessari ferð var Sturla Halldórsson, yfir- hafnarvörður. Upplýsti hann blaðamanninn um það að öll flutningaskip, öll erlend skip og öll fiskiskip yfir 400 lestir, að heima- skipum undanskildum, væru hafn- söguskyld. En er mikið um að menn svíkist undan því að taka lóðsinn? „Já, við verðum varir við það,” sagði Sturla. „Þeir reyna það oft Norðmennimir, en stranda bara alltaf þegar þeir eru að stelast þetta sjálfir.” að taka lóðs og strandaði einu sinni á Skipeyrinni. Hann fékk miklar skammir og hefur alltaf tekið lóðs út og inn síðan,” sagði Sturla. Við keyrðum aftur fyrir fossinn. ekki neinum vandkvæðum búndið, Kristján stekkur fimlega upp í stig- ann, snýr sér þar við og segir glott- andi: „Taktu nú góða mynd!” Af-

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.