Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 01.08.1985, Blaðsíða 7

Vestfirska fréttablaðið - 01.08.1985, Blaðsíða 7
vestlirska TRETTADLADID Við eigum fjölbreytt úrval af vörum í úfileguna, eða til að hafa heima um helgina. Samlokur - Hamborgarar - Pizzur Kex - Niðursuðuvörur - Sólgleraugu Filmur - Kassettur - Myndbönd - Hreinlætisvörur - Öll dagblöðin - Vestfirska og fjöldann allan af tímaritum ÍSFÓLKŒ) í iðrum jarðar var að koma. 00 , . í fríið keyrið vaí spe£o> — Þið sem farið ekki neitt munið að við eigum líka frí á mánudaginn. HAMRABORG HF SÍMI 3166 ÍSAFIRÐI n Helgin 2.-4. ágúst Matseðill Forréttir: Karrýristuð hörpuskel mlristuðu brauði ☆ Koníaksbœtt humarsúpa Fiskréttir: Hvítlauksristaðir humarhalar mlristuðu brauði og rjómasósu ☆ Steikt smálúðuflök í gráðostasósu m/bakaðri kartöflu Kjötréttir: Steiktar lundabringur m/ristaðri peru, sykurbrúnuðum kartöflum og ávaxtasultu ☆ Grísahryggjarsneið m/aspas, sveppum og ananas í rosmarinsósu ☆ Nautapiparsteik í ostlagaðri piparsósu mlgljáðum tómat og spergilkáli Desert: Bökuð epli m/hnetum, rjóma og karamellusósu P.S. Munið vinsæla kabarettborðið í hádeginu á sunnudögum og kaffihlaðborðið alla daga vikunnar Verið velkomin. - Borðapantanir í síma 4111 HÓTEL ÍSAFJÖRÐUR Sími4111 7 Dansleikur í Góðtemplarahúsinu, laugardagskvöld 3. ágúst kl. 23:00 — 3:00 BORÐAPANTANIR FRÁ KL. 22:30 Komið og skemmtið ykkur í Gúttó! ÁSGEIR OG FÉLAGAR Starfsfólk óskast til starfa í verslun K.í. í Hnífsdal. Ferðir til og frá ísafirði. Frekari upplýsingar gefur deildarstjóri í síma 3611. Blýantsteikningar Láru Gunnarsdóttur í Slunkaríki Á laugardaginn opnar Lára Gunnarsdóttir sýningu i Slunkaríki og mun hún verða opin til 16. ágúst. Þetta er fyrsta einkasýning Láru, en hún útskrifaðist úr grafíkdeild Mynlista- og handíðaskóla íslands 1983. 1 Slunkaríki mun Lára sýna blý- antsteikningar. Eru þær allar af fólki, aðallega konum. I samtali við blm. sagði Lára það tilviljun að myndirnar væru aðllega af konum og mætti ekki skilja það svo að hún væri að fjalla sérstaklega um kon- ur. Sér léti bara betur að teikna konur. „Sumum finnst þessar myndir þunglyndislegar, en ég er þó ekkert þunglynd,” sagði Lára og brosti. „Sumir mundu sennilega kalla myndimar skyssur, því fólk er vant því að svona teikningar séu bara undirbúningur undir eitthvað meira. En ég held að myndirnar mínar mundu missa það sem í þeim er ef þær væm teiknaðar mjög ná- kvæmlega.” Lára er Reykvíkingur, en búsett á ísafirði sem stendur. „Ég kom hingað í staðinn fyrir að fara til út- landa í framhaldsnám,” sagði hún. Ekki taldi hún umhverfið þó hafa haft áhrif á list hennar að öðruleyti en því að á ísafirði væri ágætis vinnufriður. Að nokkurri umhugs- Lára Gunnarsdóttir. un lokinni bætir hún því þó við að ef til vill megi sjá áhrif frá hljóð- færum í myndum hennar, en hér hafi hún eiginlega kynnst þeim í fyrsta skipti. Hér hafi ekki verið neitt annað að gera en að fara á tónleika. „En ég ætla ekki að vera hér endalaust og ef til vill eiga áhrif Vestfjarða á mig eftir að koma sterkar fram í myndum mínum seinna,” segir hún. „Það tekur oft dálítinn tíma að vinna úr svona á- hrifum og oft er það ekki fyrr en maður er kominn burt sem þau koma fram.” í FASTEIGNA- j j VIÐSKIPTI i I ÍSAFJÖRÐUR: I 2ja herbergja íbúðir: I Grundargata 2, góð íbúð á 1. I I hæð í fjölbýlishúsi. I Túngata 12, 65 ferm. íbúð í kjall- * ' ara I nýmáluðu sambýlishúsi. • Túngata 18, 65 ferm. íbúð á 2. . . hæð I sambýlishúsi. | Aðalstræti 8a, ca. 70 ferm. íbúð | I í tvíbýlishúsi. I Tangagata 8a, 2ja herb. íbúð á I I n.h. í tvíbýlishúsi. | ' 3ja herbergja íbúðir: I Mjallargata 6, 100 ferm. íbúð á I I n.h. í þríbýlishúsi. Stórholt 7, 75,9 ferm. íbúð á 1. ] hæð í fjölbýlishúsi. I Stórholt 13, 90 ferm. íbúð á 3. . I hæð í fjölbýlishúsi. | 4 — 6 herbergja íbúðir: | | Stórholt 9,117ferm. 4 — 5herb. g | íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. I Seljalandsvegur 44, 75 ferm. I I 4ra herb. íbúð á 2. hæð í tvíbýlis- I I húsi. | Fjarðarstræti 27, 6 herb. íbúð í I ' austurenda tvíbýlishúss. | Einbýlishús/Raðhús: Smárateigur 1,130ferm. einbýl- ] ishús ásamt bílskúr. I Seljalandsvegur 85 (Litlabýli) ■ ■ ca. 110 ferm., einbýlishús. Góðir . ■ greiðsluskilmálar. | Seljalandsvegur 46, lítið einbýl- g | ishúsaðhlutaátveimurhæðum. I Kjarrholt 7,153,5 ferm. einbýlis- I I hús ásamt bílskúr. Skipti I I I Reykjavík koma til greina. I Miðtún 33, 2x90 ferm. raðhús. * ' Skipti á minna hér eða í Reykj- * I avík, koma tii greina. Aðalstræti 22a, 2x30 ferm. for- ] skalað einbýlishús. Góðir greiðsluskilmálar. ■ Smiðjugata 2,140 ferm. einbýlis- ■ I hús úr timbri. Uppbyggt frá . . grunni. | Fagraholt 11, nýtt fullbúið ein- g | býkishús ásamt bílskúr. I Urðarvegur 49, Nýtt steinhús, I I ásamt bílskúr. I ■ Heimabær 3 2x55 ferm. einbýlis- I ' hús ásamt kjallara og risi. , Þvergata 3, einbýlishús á góðum ! stað. Eignarlóð. I Pólgata 10, 3x80 ferm. einbýlis- g I hús miðsvæðis. I Tangagata 6a, 115 ferm. einbýl- I I ishús í grónu hverfi. Uppgert. | i Tryggvi i i Guðmundsson • j hdl. ; i Hrannargötu 2, I ísafirði, sími 3940. i L________________________________I Skjöldur gefur út afmælisrit Verkalýðsfélagið Skjöldur á Flateyri hefur gefið út veglegt rit í tilefni 50 ára afmæli félagsins 21. des. 1983.1 ritinu er að finna marg- skonar fróðleik um verkalýðsstarf á Flateyri í 50 ár, en annar fróðleikur af ýmsu tagi fær að fljóta með, s.s. frásögn af sjómannadeginum á Flateyri 1943, myndir af skipum byggðum fyrir Flateyringa síðustu Afmælisrit þetta er ríkulega áratugi og linurit sem sýnir þróun myndskreytt og frágangur allur íbúaf jölda í Flateyrarhreppi á árun- hinn vandaðasti. Ritstjóri var Björn um 1926 — 1984. Ingi Bjarnason. SENDIBILSTJORI Kaupfélag ísfirðinga vill ráða góðan bílstjóra á sendibíl. Upplýsingar veitir kaupfélagsstjóri 1 síma 3266 Einbýlishús til sölu Tilboð óskast í fasteignina Heiðarbraut 14, sem er einbýlishús, ca. 140 ferm. á einni hæð með geymslu í kjallara. Fallegur garður. Allar nánari upplýsingar veitir Ingimar Halldórsson 1 símum 3854 eða 3983. Forsíða afmælisritsins.

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.