Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 26.05.1988, Blaðsíða 10

Vestfirska fréttablaðið - 26.05.1988, Blaðsíða 10
10 vestfirska nHfffiBtt Á DAGSKRÁNNI Fimmtudagur 26. maí 18:50 Fréttaágrip 19:00 Anna og fétagar 19:30 íþróttasyrpa 20:00 Fréttir 20:35 Kastljós um innlend málefni 21:20 Matlock 22:00 Rannsókn Palme- málslns 22:55 Útvaipsfréttlr Föstudagur 27. maí 18:50 Fréttaágrip 19:00 Sindbað sæfari 19:25 Poppkom 20:00 Fréttir 20:35 Staupasteinn 21:05 Derrick 22:10 Morðingjamir Bandarísk bíómynd frá 1946 eftir sögu Em- est Hemingways. Aðalhlutverk Burt Lanc- aster ocj Ava Gardner. 00:10 Utvarpsfréttir Laugardagur 28. maí 13:30 Fræðsluvarp 14:30 Hlé 17:00 íþróttir 18:50 Táknmálsfréttir 19:00 Lltlu prúðulelkaramir 19:25 Bamabrek 20:00 Fréttlr 20:30 Lottó 20:40 Fyrirmyndarfaðir 21:10 Gjörgæsla Bandarísk bíómynd frá 1985. Aðalhlutverk Liza Mineili. 22:45 Skipið siglir sína leið (tðlsk biómynd frá 1984. Leikstjóri Federico Fellini. Myndin gerist um borð í farþegaskipi árið 1914. Farþegamir eru frægir góðborg- arar sem komnir eru saman í eins konar erfisdrykkju þekkts óperusöngvara. 00:50 Útvarpsfréttir Sunnudagur 29. maí 17:50 Sunnudagshugvekja 18:00 Töfraglugginn 18: 50 Fréttaágríp 19:00 Sjösvelflan 20:00 Fréttir 20:35 M—hátfð á Sauðarkróki 21:00 Baskar 21:50 Buddenbrook - ættin 22:55 Útvarpsfréttir Fimmtudagur 26. maí 16:25 Lff og fjör f bransanum Þessi sígilda dans- og söngvamynd á er- indi til allra. Aðalhlutverk Ethel Merman og Marilyn Monroe. 18:20 Furðuverurnar 18:45 Fffldirfska 19:1919:19 20:30 Nánar auglýst síðar 21:10 Bjargvætturlnn 22:00 Beggja skauta byr Lokaþáttur. 23:30 Strákarnir 01:30 Dagskrárlok Föstudagur 27. maí 16:25 Annað föðurland Rússar hafa löngum leitað njósnarar í röðum nemenda í breskum einkaskólum. Þessi mynd fjallar um lífið innan veggja slíks skóla. 17:55 Silfurhaukarnir 18:20 Föstudagsbitinn 19:1919:19 20:30 Alfred Hitchcock 21:00 Ekkjurnar II 4. þáttur. 21:50 I Guðs nafni ( Guðs nafni fjallar um enskan trúboða, Gladys Awlward, sem fer til róstusvæða Kína i síðari heimstyrjöldinni til að boða kristna trú. Aðalhlutverk Ingrid Bergman, Curt Júrgens. 00:20 Þú snýrð ekki heim aftur ( þessari bandarísku sjónvarpsmynd öðl- ast sjálfsævisöguleg bók Thomas Wolfe nýtt líf. Myndin gerist um 1920 og segir frá baráttu ungs rithöfundar. 02.00 Hættustund 03.30 Dagskrárlok Laugardagur 28. maí 09:00 Með afa 10:30 Kattanórusveiflubandið 11:00 Hinir umbreyttu 11:25 Henderson krakkarnir 12:05 Hlé 14:05 Fjalakötturinn: Að elska Túlkun Harriet Anderson í hlutverki sínu færði henni verðlaun fyrir besta leikna kvennhlutverkið á kvikmyndahátíðinni f Feneyjum. 15:35 Ættarveldið 16:20 Nærmyndir Nærmynd af Kristínu Hannesdóttur. 17:00 NBA körfuknattleikur 18:30 íslenski listinn 19:1919:19 20:10 Frfða og dýrlð 21:00 D.A.R.Y.L Ung barnlaus hjón ættleiða Daryl, tíu ára strák sem verður á vegi þeirra með óvenjulegum hætti. 22:40 Þorparar 23:20 Idi Amin Myndin fjallar um einn svívirðilegasta mann allra tima. 01:00 Viðvörun Fyrir slysni myndast leki á efnarannsókn- arstofu, þar sem leynilega er unnið að framleiðslu vopna til notkunar í sýklahern- aði. 02:40 Dagskrárlok Sunnudagur 29 maí 09:00 Chan-fjölskyldan 09:20 Kærieiksbimimir 09:40 Selurinn Snorri 09:55 Funi 10:20 Tinna 10:50 Þrumukettir 11:10 Albert feiti 11:35 Heimilið 12:00 Sældariff 12:25 Heimssýn 12:55 Sunnudagssteikin 14.15 Tíska 14:45 Dægradvöl 15:15 Hinsta óskin Aðalhlutverk Anne Bancroft. 16:55 Nóbelsverðlaunahafar 1987 Dagskrá frá verðlaunaafhendingu Nóbels í Stokkhólmi árið 1987. 17:45 Klementína 18:15 Goif 19:1919:19 20:10 Hooperman 20:40 Lagakrókar 21:25 Ástaróður Það er ekki ósennilegt að einhverjir felli tár yfir þessari gömlu hjartnæmu mynd með Cary Grant og Irene Dunne i aðalhlutverk- um. 23:25 Barbara Walters 00:05 Konan sem hvarf Aðalhlutverk Elliott Gould og Angela Lans- bury. 01:45 Dagskrárlok Mánudagur 30. maí 16:45 Á milli vina Aðalhlutverk Elizabeth Taylor og Carol Bumett. 18:20 Hetjur himingeimsins 18:45 Vaxtarveridr 19:1919:19 20:30 SJónvarpsblngó 20:55 Dýralff f Afrfku 21:20 I greipum óttans Athyglisverð og áhrifamikil mynd um ung- linga sem allir eiga það sameiginlegt að eiga mörg afbrot að baki þegar á unga aldri. Bandarísk samtök um betrun unglinga buðu jjeim að heimsækja fangelsi og hitta morðingja og stórglæpamenn til þess að sýna þeim hvaða öriög gætu beðið þeirra. Tíu árum síðar gefst okkur kostur á að fylgj- ast með því á hvaða braut þessir unglingar hafa lent. Leikarinn Peter Falk er kynnir f fyrri hluta þáttarins, sem gerður var árið 1978 en síðari hluta þáttarins, sem gerður er tíu árum síðar, kynnir leikkonan Whoopi Goldberg. 22:25 Dallas 23:40 Aðeins fyrir augun þín (For your Eyes Only). Þessi mynd hefur allt það til að bera sem prýða má góða Bond mynd: hraða, kímni, spennu og fagrar konur. Aðalhlutverk Roger Moore. Fram- leiðandi Albert Broccoli. 01:45 Dagskrárlok Þriðjudagur 31. maí 16:45 Leynifundir Mynd þessi er byggð á leikriti eftir Noel Coward. Aðalhlutverk Sophia Loren og Richard Burton. 18.20 Denni dæmalausi 18:45 Buffalo Blll 19:1919:19 20.30 Aftur til Gulleyjar 21:25 fþróttir á þriðjudegi 22:25 Hunter 23:10 Morðln f Chelsea. 5. hluti. 23:35 Leikfléttur Ung kona hyggur á frama hjá stóru fyrir- tæki. Hún kemst þó fljótt að því að konur vel séðar. 01:10 Dagskrártok. Af orustuvellinum: Hreinsunarnefndin er enn við störf Við munum ekki láta ísfirðinga í friði, fyrr en við og þið verðum orðin ánægð með árangurinn af hreinsunarátakinu. Enn vantar nokkuð á, þrátt fyrir að nokkuð hafi áunnist. Bílhræ Ákveðið hefur verið að öll bílhræ sem standa á opnum svæð- um og eru eigendum til vansa, verði fjarlægð á kostnað eigenda eftir 1. júní nk. Það eru því vin- samleg tilmæli að þeir sem eiga slík hræ láti fjarlægja þau sem fyrst, þannig að ekki þurfi að koma til frekari aðgerða af hálfu bæjarins. Hreinsunarhelgin Eins og við greindum frá í síð- ustu tilskrifum nefndarinnar er ákveðið að dagana 28. og 29. maí (næsta helgi) fari fram allsherjar hreinsun í bænum. Við viljum hvetja alla bæjarbúa að leggja sitt af mörkum í hreinsunarátakinu. Margar hendur vinna létt verk. Þeir sem vilja leggja þessu lið eru vinsamlega beðnir að mæta við áhaldahús bæjarins kl. 10.00 þann 28. maí. Gestir á ísafirði Haft hefur verið samband við fulltrúa hreinsunarnefndar vegna gestakomu þessa helgi, sem hreinsunarátakið er fyrirhugað. Bent hefur verið á að ómögulegt væri að bæjarbúar væru að taka til í kringum sig á meðan gestirnir væru í bænum, en áformað mun vera að um 400 konur (fyrrverandi nemar í Húsmæðraskólanum) komi í bæinn, ásamt fleiri gestum. Vegna þessa, vill hreinsunar- nefnd sérstaklega beina þeim til- mælum til karlpeningsins í bænum, að mæta nú stundvíslega í hreins- unarátak laugardaginn 28. maí kl. 10.00. Unnið verður til kl. 17.00 og eftir það geta menn sinnt gestum. í lokin vísum við í slagorð úr aðsendu bréfi: Hreinn bær, góður bær. F.h. hreinsunarnefndar: Jónas H. Eyjólfsson Þorbjörn Sveinsson Jósef Vemharðsson. Skrokkurinn er „FLUGFISKUR" 6.57 m langur og 2.12 m breiður. Báturinn er búinn 135 hp AQD4 VOLVO-PENTA dieselvél með utanborðsdrifi, dýptarmæli, CB-talstöð og VHF-talstöð. Bátnum fylgir gúmmíbjörgunarbátur, björgunarvesti, bjarghringur og flotgallar. Báturinn er í góðu ásigkomulagi. Upplýsingar gefa: Magnús Guðmundsson í síma 94-3211 og Harald Kulp í síma 94-2222. ORKUBÚ VESTFJARÐA

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.