Vestfirska fréttablaðið - 28.11.1991, Blaðsíða 4
VERSLUNIN
HNÍFSDAL
OPIÐALLADAGA
Daglegar ferðir
Reykjavík - ísafjörður
Vöruflutningar
Ármanns Leifssonar
S 94-7548 og 91-10440
Allarbyggingarvörur
Pensillinn
Mjallargötu 1, sími 3221
BÍLAÞJÓNUSTA
DAÐA
FJARÐARSTRÆTI20,
400 ÍSAFJÖRÐUR
SÍMI94-3499
ir Smurstöð ir
ir Hjólbarðaviðgerðir ir
Biireiðaviðgerðir - bílasala
ÓÐINN BAKARI
BAKARÍ S 4770
VERSLUN S 4707
ORKUBÚ VESTFJARÐA
OPNUNARTÍMI SKRIFSTOFU
kl. 9.00-12.00 og 13.00-16.00
«3211
BILANATILKYNNINGAR
Rafmagn:
S 3099
Hitaveita:
S 3201
Framtalsaðstoð
Bókhaldsþjónusta
Viðskiptamannabókhald
Launaútreikningur
Tölvuvinnsla.
FYLKIR ÁGÚSTSSON
bókhaldsþjónusta
Fjarðarstræti 15-400 Isafirði
Sími 3745.
Allt til pípulagna
*TllKAI. /
Fjarðarstræti 22,400 (safjörður,
sími 94-4644.
AL-ANON
Ef þú berð umhyggju fyrir
einhverjum sem á við
áfengisvandamál að stríða
getur AL-ANON leiðin
hjálpað þér. Fundir eru
á mánudögum kl. 21
í Aðalstræti 42
húsið opnað kl. 20.30.
FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ
Á ÍSAFIRÐI
a 4500
Samband frá skiptiborði við allar deildir
virka daga kl. 8-17. Eftir lokun
skiptiborðs svarar legudeild
í síma 4500. Annars sjá simaskrá.
Heimsóknartímar alla daga
kl. 15-15.45 og 19-19.30.
Seinni heimsóknartíminn til
sængurkvenna aðeins fyrir feður,
eða einn nákominn ættingja eða vin.
Slysadeild opin allan sólarhringinn.
Líkamsrækt fyrir almenning
á endurhæfingardeild opin
á mánudögum og fimmtudögum
kl. 17-20. Sími eftir kl. 17 er 4503.
HEILSUGÆSLUSTÖÐIN
Á ÍSAFIRÐI
S 4500
Opin virka daga kl. 8-17.
Tímapantanir á sama tíma.
Upplýsingar um vakthafandi
bæjarlækni eftir lokun skiptiborðs
í símsvara 3811.
Blómabúðin Elísa
Hafnarstræti 11, sími 4722
Föndurloftið
Mjallargötu 5, sími 3659
LÆGRA VERÐ
ÍSPRENTHF.
PRENTSMIÐJA S 94-3223
Ferjan Baldur
— vegurinn suður
og heim aftur
53-93-81120 og94-2020
Öll herbergi með baði,
síma, sjónvarpi, og míníbar!
S 91-18650
Hér kemur uppskriftin að
kjötbollunum hennar Sirrýjar
í síðustu viku var hér í blað-
inu auglýst eftir sérstakri
uppskrift að kjötbollum
(uppskriftinni hennar Sirrýjar
tannlæknisfrúar), sem átti að
hafa birst í blaði hér vestra
fyrir allmörgum árum. Og við-
brögðin létu ekki á sér standa.
Þetta eru áreiðanlega mjög
góðar kjötbollur (a. m. k. á
meðan ekki slæðast prentvill-
ur ínn í uppskriftina), því að
til blaðsins snjóaði ljósritum,
föxum og úrklippum með
uppskriftinni næstu daga á
eftir. Það er greinilegt að hún
er á takteinum á mörgum
heimilum enn í dag.
Uppskriftin reyndist hafa
verið í Matarhomi því sem var
þáttur í Vestfirska á sínum
tíma, þar sem einn skoraði á
annan, eins og nú tíðkast í D V
um helgar.
Umrætt Matarhom í Vest-
firska var svohljóðandi:
Umsjónarmaður Matar-
hornsins að þessu sinni er
Magdalena Sirrý Þórisdóttir.
ið er orðið blautt í gegn.
Eggjunum er bætt út í og síðan
steikta lauknum, steinseljunni
og því sem eftir er af kryddinu,
og þá síðast hakkinu. Þetta er
svo látið bíða á köldum stað í
u. þ. b. 15 mínútur.
Pannan er hituð og smjör-
líkið látið bráðna. Þegar feitin
er orðin heit eru mótaðar boll-
ur úr farsinu og þær flattar
aðeins út á milli handanna og
steiktar í feitinni þar til þær
verða fallega brúnar á báðum
hliðum. Þegar búið er að
steikja allar bollurnar eru þær
allar settar á pönnuna og vatni
hellt yfir þær, en ekki meira
en svo að rétt fljóti yfir þær,
og til þess að ekki verði af
þeim vatnsbragð er bætt út í
soðið kjötkrafti eftir smekk.
Bollurnar eru soðnar við með-
alhita í 10-15 mínútur, eftir
stærð þeirra. Þeir sem vilja
geta svo notað soðið í sósu.
Með þessu ber ég svo fram
soðnar kartöflur, mangó-
chutney og hrásalat.
Hrásalat
ca 118 hvítkálshöfuð
2 græn epli
% agúrka
1 dolla sýrður rjómi
pítusósa
Hvítkálshöfuðið er skorið
mjög smátt. Eplin eru afhýdd
og kjarninn hreinsaður úr
þeim og þau síðan skorin í
frekar smáa bita. Agúrkan er
skorin í sneiðar, frekar
þykkar, og þær síðan í lengjur.
Sýrði rjóminn er settur í skál
og saman við hann pítusósan,
ca 1-lVldl. Þessuerhrært sam-
an og grænmetinu blandað
saman við.
Hér kemur svo fljótlegur
eftirréttur, sem er ferskur og
góður og í mjög miklu upp-
áhaldi á mínu heimili, þá sér-
staklega hjá börnunum, og
því langar mig að tileinka
hann öllum börnum.
Eftirréttur:
Avaxtadraumur m/rjómajóg-
úrtsósu
2 appelsínur
2 epli
2-4 bananar
súkkulaðispœnir
1-2 pelar rjómi
1-2 bikarar jógúrt
Appelsínur, epli og bananar
afhýdd og skorin niður í hæfi-
lega bita og sett í skál, og
súkkulaðispónum blandað
saman við. Rjóminn er stíf-
þeyttur og jógúrt blandað
saman við. Geymt á köldum
stað þar til þetta er borið fram.
Verði ykkur að góðu!
Mig Iangar svo að skora á
vinkonu mína, Elísabetu Ást-
valdsdóttur. Ég veit að hún á
ýmislegt gott í pokahorninu.
Magdalena Sirrý Pórisdóttir.
Bændur á hvunndagsfötum, þriðja og síðasta bindi frá Hörpuútgáfunni:
Egill á Hnjóti einn þeirra sem segja frá
Egill Ólafsson við vélbátinn Mumma frá Patreksfirði í byggða-
safninu á Hnjóti.
Kæru lesendur Vestfirska
fréttablaðsins.
Áskorandi minn, Guðlaug
Guðmundsdóttir, hélt sig við
kjötmetið og ég er að hugsa
um að gera slíkt hið sama.
Þennan rétt, sem er úr
nautahakki, hef ég notað við
ýmis tækifæri og útfært með
ýmsum tilbrigðum, þ. e. ýmist
á pönnu, í eldföstu móti, í ofn-
skúffunni eða á útigrillinu.
Mælingar eru ekki nákvæmar,
heldur læt ég tilfinningu ráða
hverju sinni, og hér er svo
uppskriftin:
Aðalréttur:
Nautabaninn
500 gr nautahakk
1- 2 egg
ca 1 dl rasp
ca V/2 dl kaffirjómi
4-6 matsk steiktur laukur
2- 4 matsk ný eða þurrkuð
steinselja
salt - pipar - sinnep
örlítil tabasco-sósa
olía eða smjörlíki til steikingar
Raspi og kaffirjóma er
blandað saman í skál og látið
bíða um stund eða þar til rasp-
KOMIN er út bókin Bænd-
ur á hvunndagsfötum, þriðja
og síðasta bindi samnefndra
viðtalsbóka Helga Bjarnason-
ar blaðamanns. I bókinni eru
viðtöl við fjóra bændur, hvern
úr sínum landsfjórðungi, sem
allir hafa frá viðburðaríku lífi
að segja. Þeirra á meðal er
Egill Ólafsson, bóndi og
fræðaþulur á Hnjóti í Örlygs-
höfn, en viðtalið við hann ber
yfirskriftina „Er rekinn áfram
af fróðleiksfýsn“.
Egill á Hnjóti hefur helgað
líf sitt varðveislu ýmissa minja
og menningarverðmæta.
Hann kom upp byggðasafni á
Hnjóti, einu merkasta hérað-
sminjasafni landsins, og gaf
það síðan Vestur-Barða-
strandarsýslu. Síðustu árin
hefur hann verið að safna til
flugminjasafns, sem hann
hefur nú gefið Flugmála-
stjórn.
Aðrir viðmælendur Helga
Bjarnasonar í bókinni eru þeir
Eiríkur Sigfússon á Síla-
stöðum Kræklingahlíð í Eyja-
firði, Björn Sigurðsson í Út-
hlíð í Biskupstungum og Egill
Jónsson á Seljavöllum í
Nesjum í Hornafirði.