Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 04.05.1994, Blaðsíða 11

Vestfirska fréttablaðið - 04.05.1994, Blaðsíða 11
VESTFIRSKA Miðvikudagur 4. maí 1994 11 kki eflir einni vinsalusiu fjölskyldu Jií er framhaldiö komiö og fjölskylc fríb*r grínmynd sem Oll fjölskyldi alhlulverk Charles (irodin, Bonn néZ .norgnlöaaW lesnaO .anadofl allul SwvIuinlaöA mMIS fto aluSsh .1 nalA íubnaöialmes^ .biaaH nrtol FRÉTTABLAÐIÐ j 15 •CÍ skerfl,T,tÍr ílokklll'inil 18 ár ÞRUSUHLJÓMSVEIT Á ÞRUSUBÖLLUM Föstudagskvöld til 03 16 ár Laugardagskvöld til 03 18 ár Kíktu á þetta! Pöbbinn opinn 20-01 fimmtud.-sunnud. Föstudagskvöld 20-03 PÖBB+DISKÓ fi'ítt til 24 - 18 úr Laugardagskvöld23.30-03 DANSLEIKUR / / ;vVv'^ WHOOPI Whoopi er komin aftur i „Sister Act 2“, en fyrri myndin var vinsælasta grínmyndin fyrir tveimur árum. Eins og áður er hér allt á ferð og flugi og allir i finu formi. „Sister Act 2“ toppgrín- mynd um páskana! Aðalhlutverk: Whoopi Goldberg, Kathy Najimy, James Cobum og Barnard Hughes. Framleiðandi: Dawn Steel (Cool Runnings). Leikstjóri: Bill Duke. ★★★ OT. RUV BACK IN THE HABIT SYSTRAGERVI 2 Sujlilucí. ocf mártu<l. kl, S1 MERYL STRIEP GLENN CLOSE IEREMV IRONS ANTONIO BANDERAS WINONA RVDER THE HOUSE OF THE SPIRITS HÚSANDANNA Vlð hjá Sambíóunum erum stolt af að frumsýna núna þessa frá- bœru stórmynd, sem hefur farið slgurför um alla Evrópu og er þeg- ar orðln mest sótta mynd allra tíma í Danmörku. Myndln er byggð á sögu eftlr Isabel Allende. „THE HOUSE OF THE SP1RITS“ - MYND ÁRSINS 1994 Aðalhlutverk: Jeremy Irons, Glenn Close, Meryl Streep, Winona Ryder. Byggð á sögu eftir Isabel Allende. Framleiðandi: Bernd Eichlnger. Leikstjóri: Bille August. Newton fjölskyldan er að fara t hundana ibnfinnaqz §o óubnöf /'lahfl nfioibS sriT !n§99 i i5fil2 m92 bn(imöte SMÁ- AUGLÝSINGAR Óska eftir að passa barn í sumar. Æskilegur aldur 6 mánaða til 2ja ára. Er vön. Sylvía, sími 4465. Grunnvíkingar. Sólarkaff- ið verður á Hótel ísafirði sunnudaginn 8. maí kl. 15.00. Fjölmennið. Nefnd- in. Gullfallegur hvolpur fæst gefins. Uppl. i síma 4926. Árgangur 1960! Fundur í Sjallanum fimmtudags- kvöld kl. 21.00. Skyldu- mæting. Fermingaraf- mælisundirbúningsnefnd in. Óska eftir kommóðu fyrir lítið. Ég er ófædd(ur) og mig vantar kommóðu undirfötin mín. Hún má vera gömul og illa farin. Pabbi lagar hana fyrir mig. Sími 3158. íbúð til sölu að Vitastíg 11 í Bolungarvík, 1. hæð í fjórbýli. Sími 7341 á kvöldin. Óska eftir að kaupa eld- húsborð og kolla. Sími 3748. Til sölu grind framan á Pajero jeppa. Sími 3283. Til sölu Toyota Cressida Coupé árg. 1979. Þarfn- ast lagfæringar. Verð 30- 35 þús. Uppl. í síma 3817. 18 ára norsk stúlka, Anita Skau, óskar eftir að vinna á bóndabæ á íslandi í eitt ár eða frá 1. ág. 1994 til júlí 1995. Hún hefur unnið við búnaðarstörf í sínu heimalandi og hyggur á framhaldsnám í landbún- aðarfræðum eftir dvöl sína hér. Hún lýkur námi í menntaskóla nú í vor. All- ar nánari upplýsingar eru veittar á Norrænu upplýsingaskrifstofunni, ísafirði, kl. 9-12 alla daga, sími 94-3393 eða 94-3722. Óska eftir Daihatsu Charade árg. 1983-1985 í góðu standi. Sími 4516. Mæðgur vantar 2ja-3ja herb. íbúð á leigu á ísa- firði sem fyrst. Algjör reglusemi. Sími 7341 á kvöldin. Tvö telpnahjól til sölu. Sími 4465. Óska eftir gamalli sauma- vél, þarf helst að vera raf- magnstengd. Sími 4365. Til sölu burðarbakpoki fyrir börn, verð 3.500. Einnig systkinasæti á barnavagn, verð 1.000. Sími 7411. Til sölu í Bolungarvík 115 ferm. 4ra herb. íbúð í tví- býli ásamt bílskúr. Laus fljótlega. Sími 7568. Til sölu Silver Cross barnavagn, Emmaljunga barnakerra og regnhlífar- kerra. Sími 7424. Munið Fossavatnsgöng- una á laugardaginn, 7. maí. Þrjár vegalengdir.

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.