Vestfirska fréttablaðið - 30.11.1994, Qupperneq 1
VESTFIRSKA E3jörnsJb>tJc> Opið laugardaga og sunnudaga Sjá tilboð á baksíðunni
i FRÉTTABLAÐIÐ 1 Miðvikudagur 30. nóvember 1994 • 46. tbl. 20. árg. S 94-4011 • FAX 94-4423 VERÐ KR. 170 m/vsk.
Öflugur almennur fundur í Dalabúð í Búðardal í fyrrakvöld:
Gilsflöröup ve
*
I fyrrakvöld var haldinn í Búðardal almennur fundur um
fyrirhugaða þverun Gilsfjarðar og var þar saman kominn mikill
fjöldi fólks. Austur-Barðstrendingar fjölmenntu
(fyrir Gilsfjörð) í tvísýnu veðurútliti og sýndu í verki áhuga sinn á
þessu mikilvæga hagsmunamáli byggðanna við
innanverðan Breiðafjörð.
Nú er orðið fullvíst að innan skamms verður ráðist í
brúargerð og vegagerð fremst í Gilsfirði, frá Kaldrana yfir
í Króksfjarðarnes. Og það getur varla talist sérstök
óskhyggja þótt búist sé við því að verkinu verði lokið
eftir tvö og hálft ár eða þar um bil.
Frásögn af fundinum er á bls. 6.
Kaldrani í Gilsfirði þar sem
vegurinn mun liggja noröur
yfir fjörðinn. Myndin hér til
hliðar sýnir hluta núverandi
vegar inn Gilsfjörðinn að
norðanverðu.
Ljósm. Hördur Kristjánsson.
Rílcíð hundsar Vestfirðinga:
Ætlunin að setja umdæmisskrifstofu Fast-
eignamats ríkisins niður í Borgarnesi
- og hætta við að hafa hana á
ísafirði, eins og stefnt var að
Nú er verið að ganga frá því fyrir sunnan að um-
dæmisskrifstofa Fasteignamats ríkisins verði sett niður
í Borgarnesi en ekki á Isafirði, eins og stefnt hefur verið
að síðustu árin. Fasteignamat ríkisins heyrir undir
fjármálaráðuneytið og endanleg ákvörðun er í höndum
Friðriks Sophussonar fjármálaráðherra.
Nokkur undanfarin ár hafa
Vestfirðingar reynt að fá því
framgengt að umdæmisskrif-
stofu Fasteignamats rfkisins
yrði valinn staður á Isafirði, í
samræmi við stefnu stjórn-
valda um flutning ríkisstofnana
út á land. Aðallega hefur verið
unnið að þessu á Fjórðungs-
þingum og á vettvangi Fjórð-
ungssambands Vestfirðinga.
Ýmsir aðrir hafa látið málið til
sín taka, þar á meðal bæjaryf-
irvöld á ísafirði. Þess má geta,
að Magnús Ólafsson, forstöðu-
maður Fasteignamats rfkisins,
kom á Fjórðungsþing Vest-
firðinga árið 1991 og flutti þar
erindi um málið. Upphaflega
var reyndar stefnt að því að
skrifstofan yrði á Flólmavík, en
fljótlega var tekið skýrt fram af
hálfu Fasteignamatsins að sá
staður kæmi ekki til greina.
Samkvæmt heimildum Vest-
firska fréttablaðis er nú langt
komið í kerfinu að ákveða end-
anlega að setja þessa skrifstofu
niður í Borgarnesi og hundsa
þar með óskir og vilja Vest-
firðinga. Þetta er alvarlegt mál
fyrir Vestfirðinga, þetta er
prinsippmál, og verður að
bregðast við af fullum þunga nú
þegar.
Stjórnsýsluhúsið á ísafirði. Fasteignamat ríkisins er hluti stjórnsýslunnar.
Meðal
efnis:
Þönunga-
verksmiðjan á
Reykhólum
- 2 -
Körfubolti:
KFI -
Tindastóll
- 3 -
Vestfjarða-
aðstoð
- baksíða
PÓLLINN
HF. S 3092
Sala & þjónusta
©
PÓLUNNHF
Rafþjónusta Raftækjasala Rafhönnun Rafeindaþjónusta Siglingatæki Kælitæki
Jólavörurnar streyma inn
Jólaseríur og gluggaskraut í miklu úrvali og verðið er frábært.
Til dæmis er 20 Ijósa sería á aðeins 350 krónur!
-------------ÖPIÐ LAUGARDAG 10 - 16
Daglegt áætlunarflug
um Vestfirði. Leiguflug
innanlands og utan,
fimm til nítján farþega
vélar.
FJ-UGFÉLAGIB Brottför frá ísafirði
^ F kl. 11 alla virka daaa.
ÍSAFIROI Sjúkra- og
Sími 94-4200 neyðarflugsvakt
allan sólarhringinn