Alþýðublaðið - 16.10.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 16.10.1924, Blaðsíða 3
þýða, tjónar og burgeisar, beytist <ram og aftur hvað innan um ann- aö og hugsar ekkert um þann mun, :iem tmð er vant að aðgreina sig eftir. Alls konar búninga og hafur- task, blóm sem byssur, ber barna fyrir, og alls konar mál, innlent og óþekt, fágað og bjagað, hlátrar og grátur, ymur í eyrunum, en yfir öllu hvín blístrið og másið í eimreiðunum, er koma og fara, og háreystin í blaðasölunum, Sem hver vill sínum tota fram ota. Á einum og einum stað á stöðinni greiðist alt í einu úr þvaiginu milli Iestar- innar og brautarstéttarinnar. Hand- tökslitna. Hattar hefjast. Hendur veifa. Augu stara. Klútar blakta. Pípa hvín. Vagnarnir í lestinni kippast til snögglega. Einn eða tveir menn á stéttinni, er ekki hafa gáð sín, hlaupa fram með og stökkva upp í einhvern vagninn, ogJlestin"rennur af stað.J Eitthvað þessu líkt held ég að hafi borið fyrir mig þennan bjarta og heita fimtudagsmorgun, en ég ábyrgist ekkert um, að rétt sé frá sagt, — hugga mig blaðamannlega við, að enginn sé til að bera gagn- stœtt vitni, því að þrátt fyrir allan mannfjöldann var ég einn þarna. Kú var óg orðinn viðskila við alla, sem ég þekti, og hefði ekki þózt einstæðari í sóttvörn eða tukthúsi í Reykjavík. Rað er ekkert skemtilegt ferðar- upphaf að leggja af staö úr stór- borg í eimlest. Eimlestir fara hvorki á þrifalegustu né glæsikg- ustu stöðunum út úr borgunum. Til að byrja meö er ekkert að sjá nema manngert stórgrýti, sem vant er að kalla hús og hvað er öðru Jíkt, og maður er feginn, að það er íljótlega að baki, því að þrátt fyrir alt er þó skógurinn líflegri ásýnd- um. Á hinn bóginn er bann samt íerðamanninum á þessari leið mjög að meini, því að fyrir honum nýt- ur ekki nema með stuttum bilum útsýnarinnar út á Kristjaníu fjörð- ian, þótt lestin fari í fyrstu m]ög nærri honum. Landið er talsvert fjöllótt, þar til Noregi sleppir, en þó litið um jarðgöng. Rennur lest- in eftir dölunum, og skiftast á Bkógar, akrar og vellir, og er víða allfagurt, en þegar til Svíþjóðar kemur, verður landið brátt leið iniega flatt fyrir íslending, einkum þegar komið er suður fyrir Gauta- borg; því að þá fer gróðurinn að fEPflUICXill Frá Alj>ýð ibrauðgerðl ínf. Búð Á þýðnbrauðgerðair innnar á Baldursgotn 14. hefir allar 1 inar sömu brauðvírur eins og aðalbúðin á Lauga- vegi 61: Ri »brauð, seydd og ó seydd, normalbrauð (úr amerísku rúgsigtimjöl:), Grahamsbrauð, fi anskbrauð, súrbrauð, sigtibrauð. Sóda og jóla- kökur, sandkökur, makrónukökur, tei tur, rúilutertur; Rjómakökui og smákökur. — AJgengt kaffibrauð: Yínarbrauð (2 teg.), bol ur og snúða, 3 tegundir af tvíbökum. — Skonrok og kringlur. — Eftir sórstökum pöntunum stórar tertur, kringíur o. fl. — Brauö og kökur ávalt nýtt frá brauögerðarhúsinu. ÚtbraiSiS ftlþf ðublaðiB hwar sam þi8 aruð oq hvert miií þ;8 tariS! >Maðar frá 8aðar-Ameríkn< kostar kr. 6,00. Fæst á Laufás- vegi 15. Sími 1269. Hjáipisrstöð hjúkrunaríéisiga- lcs »Líknar< «r ©pin: Mánudaga . . . kl. ti—ix f. k. Þrlðjudagá ... — 5 —6 a. - Midvikudaga . . — 3—4 s, - Föstudaga ... — 5—6 e. - Laugardaga . . — 3—4 e. - verða kyrkingsiegur þar, sem lestin fer um, en það er aftur mjög nærri sjónum. Sér á landinu, að þar andar oft svalt vestan af hafinu, og minti það mig einna helzt á suðurnesin heima, en út- sýnin inn til landsins þó enn dauf- legri sökum fjallaleysisins. Skemti- legast á leiðinni er þar, sem farið er yflr Gautelfi hjá Trollhattan, því að þar eru hávaðar miklir í fljótinu, og gleður það íslenzk augu. Merkilegacti staðurinn er aftur Gautaborg, og má þó segja, að sá. sem fer bar um í eimlest nær viðstöðulaust, flnni það frem- ur «n sjái. nema hvað hinn forni kastali > Kronan : dregur að sér athyglina þá örskotsstund, er hánn sést. Annars fan' t mór þessi dag- | Jeið heldur leiðinleg, og varði því | mestum tíma til lesturs og átti ekki tal við aðra menn en toll- þjóna og þá af skiljanlegum ástæð- um fyrir utan Pjóðverja einn ungan, er sat gegnt mór við mið- degisverð. Hann kom norðan úr Þrándheimi, vai nauðrakaður á hár og skegg, með eitt lifandi j auga, og hafði fcitt sýnilega verið skotið burtu. Sk öfuðum við lítið eitt. saman um heimaland mittþ ! Bem hann hafði furðugóða hug- mynd um af lest i, og horfði hann oftast á meðan á nokkrar fliss- andi stúlkur, er sátu við borð til hliöar við okkar, en það bagaðí hann mjög við þetta, að hann varð að horfa á þær yfir nefið á sór, en tapaða augað glápti á mig; það var heldur óhugnanlegt. Ég lengdi. því ekki samræðuna ab óþörfu, en hafði mig á brott svo fljótt, sem ég gat, og hvarf aftur að lestrinum, en þó að mór hafi löngum þótt gaman að lóstri, þá var ég þó feginn, þegar komið var til Helsingjaborgar. Þar er endastöðin á Danmerkurleiðinni frá Norógi um Svíþjóð, ]og er þaðan farið á járnbrautarferju yfir Eyrarsund til Helsingjaeyrar á norðaustanverðu Sjálandi. (Frh.) Skemtilegt skáld. Fyrlr nokkrum árum birtust kvæði í Eimraiðioni undir gervi- nafninu örn Arnarson. Nú er komin út kvgeðabók eftir Örn og heitir >Iligresi<. E»ýðingarnar aftast í bóklnni og nokkur kvæði aivariegs efnis eru snotur, en velgaKtiI. E>ó eru sum kvæðln falleg og skáldleg, t. d. >Tittlingur í mýsi<, og 5nn- nr hreystiieg, t, d. >Sigurður hreppstjóri<. En aðalgildi bók- arinnar íelst í ádeilum Arnar og skopi. Hér er ekkl rúm til að nefna nema fáeln kvæði, en flest hafa þau eitthvað tll síns ágætis, eitthvað, ssm festist i mlnni, því að eigi missir örn, þar er hann kastar tli. Eltt kvæðið heitir >ÖnguIs-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.