Feykir


Feykir - 16.11.1983, Blaðsíða 3

Feykir - 16.11.1983, Blaðsíða 3
MIÐVIKUDAGUR 16. NÓVEMBER 1983 FEYKIR 3 SAUÐÁRKRÓKSBÆR TILKYNNING frá Hitaveitu Sauðárkróks Tilhögun á innheimtu hitaveituneikninga breytist með næstu innheimtu, sem fram fer um n.k. mán- aðarmót. Notendur fá heimsent afrit af reikningi fyrir viðkomandi tímabil og skal framvísa því á bæjarskrifstofunum um leið og greitt er. Greiða skal reikninginn innan 10 daga frá útsendingardegi. Verði reikningurinn ekki greiddur á tilsettum tíma, verður send út viðvörun með þriggja daga fyrirvara um lokun. Innheimta Sauðárkróksbæjar Kyndistöð til sölu: Röraketill, gerð O.V. 3 árgerð 1967, stærð 20 m2, einnig miðstöðvarketill c.a. 10 m2, spíralhita- dunkur fyrir miðstöð, þensluker, tvöfaldur og einangraður 15 m hár skorsteinn og ýmsir aðrir fylgihlutir seljast á hagstæðu verði sem heild eða hver hlutur fyrir sig. Upplýsingar veittar í símum 95-4369 á daginn og 95-4249 á kvöldin. Sauðárkróks- kirkja Almenn guðsþjónusta sunnudaginn 20. nóv. kl. 14.00. Sóknarprestur. Pallas er toppurinn í leðri. Full búð af nýjum vörum. HATÚN HÚSGAGNAVERSLUN SÆMUND.ARGÖTU 7, SAUÐÁRKRÓKI, SÍMI 95-5420 C1 P Innritun á vorönn 1984 stendur yfir til 1. desember n.k. Nemendur sem sóttu í sumar um skólavist eftir áramót þurfa að staðfesta *(JOÁK** umsóknir sínar. INNRITUN Skólameistari SPARIÐ ...og saumið sjálf. FIMM GERÐIR SINGER SAUMAVÉLA Verð frá kr 9.470 Við höfum allt í saumaskapirtn. KYNNING OG KENNSLA á Singer sauma- og prjónavélar föstudaginn 18. nóvember. Leiðbeinendur: Björg Thorberg og Lilja Ólafsdóttir. JÓLAVÖRUR KOMA Fjölbreyttara úrval leikfanga en nokkru sinni fyrr. A nóvember 400 g Topkvik súkkulaðidrykkur 48,25 ■ JfJjf Leyft verð kr. 56,05 * " "---------------- 800 g Top kvik súkkulaðidrykkur 77,25 KJUKLINGA- HLUTAR RÚLLUPYLSUR Reyktar kr. 90 pr.kg. Saltaðar kr. 80 pr.kg. SALTAÐ TRIPPAKJÖT pr.kg Leyft verð kr. 90,50 POTTASETT (3 stk) Verð kr. 1.665,- Leyft verð kr. 2.182,- 58 kr.pr.kg. Juvel kornflögur Honig spaghetti KYNNING OG KENNSLA Á TOSHIBA ÖRBYLGJUOFN föstudaginn 18. nóvember. Kennari: Dröfn Farestveit, hússtjórnarkennari.

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.