Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 08.03.1995, Side 11

Vestfirska fréttablaðið - 08.03.1995, Side 11
 1 ^ESTFTRSKA L Miðvikudagur 8. mars 1995 U I FRÉTTABLAÐIÐ ] Fimmtudagskvöld opið til 01 PÖBBINN OPINN Föstudagskvöld til 03 DISKÓTEK Laugardagskvöld til 03 Lokað vegna árshátíðar 18 ár Laugardagskvold 23-03 DANSLEIKUR HLJOMS VEITIN EKTA 18 ár skemmtir ÍSAFJARÐARBÍÓ VESTFIRSKA | FRÉTTABLAÐIÐ | Spurningaleikur GUÐMUNDUR FYLKISSON FÉKK 1. VERÐLAUN Þegar dregið var úr réttum svörum í spurningaleiknum í síðasta blaði kom fyrst upp nafn Guð- mundar Fylkissonar, Hlíðarvegi 27, síðan nafn Lilju Sigurðardóttur, Fagraholti 3, og loks nafn Ævars Valgeirssonar, Sunnuholti 4. Guðmundur fær því mat fyrir tvo á hlaðborði á Pizza 67, Lilja fær tvo frímiða í Isafjarðarbíói um helgina ogÆvar fær 18" pizzu með þremur áleggsteg- undum. Við höldum leiknum áfram og verðlaunin verða hin sömu og síðast: 1. verðlaun: Matur fyrir tvo, hlaðborð á Pizza 67 2. verðlaun: 2 frímiðar í Ísafjarðarbíó um hina helgina 3. verðlaun: 18" pizza með þremur áleggstegundum Málið er einfalt. Þú krossar við rétt svör hér fyrir neðan, klippir út og skilar miðanum á Pizza 67, annað hvort í sal eða þegar þú pantar pizzu heim. Einfalt! Dregið verður úr réttum svörum og nöfn hinna heppnu birt í næsta blaði. 1. Á hvaða dögum er hlaðborð á Pizza 67? Q Mánudögum og föstudögum _J Laugardögum og sunnudögum J Fimmtudögum og föstudögum 2. Hver þessara leikara varð frægur sem James Bond? Q Woody Allen _I Sean Connery [-1 Sigurður Sigurjónsson 3. Hver þessara bílategunda er framleidd í Þýskalandi? [_l Mercedes Benz _J Lada —1 Chevrolet Nafn: Heimilisfang:, Sími: Isafj arðarbíó Fimmtud. og föstud. kl. 9 ^icoiae CAGE Jon LOVITZ Dana CARVEY PARADIS - TRAPPED 1N PARADISE_______ Splunkuný og sprenghlægileg grínmynd sem frumsýnd er samtímis í Bandaríkjunum og á íslandi. Myndin segir af þremur treggáfuðum bræðrum I sem álpast til að ræna banka í smábænum Paradís á jólunum og sannkölluðum I darraðardansi sem fylgir í kjölfarið. Frábær mynd sem framkallar jólabrosið I hvellil | Aðalhlutverk: Nkholas Cage (Red Rock IVest Guarding Tess og 1t Could Happen To You). I Jon Lovttz (Loaded Weapon. Wayne's Woríd. City Slickers 2) og Dana Carvey (Wayne’s | Woríd). Sunnud. og mánud. kl. EÍSilSlPPl HX Frábær rómantísk gamanmynd. Hlátur - grátur og allt þar á milli. Komdu i bíó smA- AUGLÝSINGAR Smáauglýsingar, sími 4011 Óska eftir 16 bita hljóð- korti í tölvu. Sími 3068. Aðalfundur Skátafélags- ins Einherjar-Valkyrjan verður haldinn fimmtu- daginn 16. mars kl. 20.30 í Skátaheimilinu. Stjórnin. Óska eftir að kaupa bað- borð sem hægt er að leggja yfir baðkar. Sími 3485. Til sölu Mitsubishi Pajero diesel turbo árg. 1988, sjálfskiptur. Sími 3689. Til sölu eru nýleg svig- skíði með bindingum, 130 m löng, klossar nr. 33-34 og stafir. Sími 3833. Kirkjuskólinn á ísafirði fer í ferðalag. Kirkjuskólinn fellur niður á laugardag, en í staðinn verður kirkju- skólinn í Bolungarvík heimsóttur daginn eftir. Á sunnudaginn (12. mars) kl. 10.15 fer rúta úr Firðin- um og kl. 10.30 frá Fram- haldsskóla Vestfjarða. Til sölu er Brunngata 10 á ísafirði, efri hæð + ris. Óska eftir tiiboðum, áskil mér rétt til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Sími 4391. Langar þig að starfa í Litla leikklúbbnum? Nú er tækifærið. Okkur vantar fólk í allskonar verk, t.d. tæknimann, sviðsmenn, fólk í smíðar og málning- arvinnu o.fl. Harpa Hall- dórsdóttir, vs. 3871, hs. 4198, og Árni Trausta, hs. 5069. Óska eftir gítarmagnara. Allt kemur til greina. Sími 3598 á kvöldin. Fór barnið þitt á tónleika í sal Grunnskóla ísafjarðar miðvikudaginn 22. febrú- ar og kom heim í kulda- skóm nr. 36, merktum Einar Birkir s. 4321, í staðinn fyrir ómerkta skó, líklega nr. 34? Ef svo er, viltu þá ekki skipta? Óska eftir ódýru sjón- varpi og gamalli sauma- vél. María Alici, vs. 4003, hs. 4050. Til sölu er húseignin að Grundargötu 70, Grundar- firði, 120 ferm. íbúð á efri hæð, lítil íbúð á neðri hæð (ca. 60 ferm.) plús tvöfaldur bílskúr. Bruna- bótamat er kr. 15.988.000. Áhvílandi er húsnæðis- stjórnarlán kr. 489.113 (maí 1994). Verið ekki hrædd við að gera tilboð, því allt verður ígrundað gaumgæfilega. Uppl. í síma 93-86657. Elís. Vantar vinnu sem fyrst frá kl. 8 til 15. Uppl. í síma 3513 (Egill). Til sölu eru golden retri- ever hvolpar, báðir for- eldrarnir með ættbók. Nánari uppl. í síma 94- 2016. Á sama stað er ósk- að eftir ódýrum húsgögn- um í borðstofu, stofu og svefnherbergi.

x

Vestfirska fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.