Vestfirska fréttablaðið - 22.11.1995, Side 6
6
N4iðvikudagin^22^nóvcmbcH995^^^^^^^^^^^^^J
VESTFIRSKA
FRÉTTABLAÐIÐ
SMA-
AUGLÝSINGAR
Til sölu Willy‘s jeppi árg.
1964 með blæju, breyttur, á
38,5" dekkjum, 258 cubic 6
cyl. vél. Verð 150-200 þús-
und. 40" dekk geta fylgt.
Sími 456 4201.
Óska eftir notaðri eldavél.
Uppl. í síma 456 4318.
Dúkkuvagn óskast. Tvíbura
bráðvantar dúkkuvagn fyrir
lítið. Sími 456 4824.
Árgangur 1954. Hittumst í
Sjallanum annað kvöld,
fimmtudagskvöld kl. 20.30.
Umræðuefni m.a. dagsetn-
ing afmælisfagnaðar í vor.
Til leigu er góð 4ra herb.
íbúð á 4. hæð að Hafnar-
stræti 7 á ísafirði í 6 mánuði
frá áramótum. Uppl. í síma
552 6928 eftir kl. 17 á dag-
inn.
Til sölu Honda MTX 50 cc
1987. Verð kr. 70 þúsund.
Sími 456 3498 og 456 3910.
Til sölu Peugeot 205JR árg.
1991. Skipti möguleg á ódýr-
ari. Sími 456 4364 og 852
8251.
Óska eftir notaðri eldavél.
Sími 456 7481 eftir kl. 18.
Til sölu Nissan Sunny 1500
SLX1987, ek. 127 þús km.
Sími 456 5119. Bíllinn verður
til sýnis í Bílatanga fram yfir
helgi.
Vefstóll. Til sölu lítið notað-
ur vefstóll. Sími 456 3549.
Einbýlishúsið að Völusteins-
stræti 14, Bolungarvík, er til
sölu. Uppl. í síma 456 7297.
Til sölu Canon EOS1000S,
35/80 linsa og 75/300 linsa.
Stórt flass og taska. Nánari
uppl. í síma 456 7516.
Til solu Subaru station árg.
1991, vel meðfarinn og lítið
ekinn. Skipti koma til greina.
Sími 456 4445.
Óska eftir barnapíu eitt til
tvö kvöld í viku. Sími 456
4445.
Til leigu 3ja herb. ibúð á ísa-
firði. Laus strax. Sími 456
4039.
Til sölu Ford Fairlane 500
351 Windsor 8 cyl. árg. 1968
á krómfelgum, númerslaus.
Staðgreiðsluverð kr. 150
þúsund. Sími 456 4201.
Til sölu Silver Cross barna-
vagn með stálbotni, mjög
vel með farinn. Sími 456
7579.
Óska eftir lítilli íbúð á leigu.
Sími 456 5068 eða 456 4770
(Ella).
Til sölu gæsadúns-
vöggusængur, verð kr.
3.800. Sími 478 1653 á
kvöldin.
Til sölu Lada Sport 1989,
29" dekk, nýtt lakk, ek. 90
þús. km. Einnig millikassi í
Scout. Hs. 4341166, vs. 434
1129 (Sigurður Gunnlaugs-
son), farsími 8527544.
Til sölu MMC Lancer GLX
árg. 1987. Selstá kr. 300
þús. stgr. Sími 456 4264.
Varahlutir í Willy's óskast.
Okkur vantar ýmsa vara-
hluti f Willy‘s jeppa árg.
1946, sem nemendur eru að
gera upp í Framhaldsskóla
Vestfjarða. Ef einhver getur
hjálpað okkur, þá vinsam-
lega hafið samband við
Tryggva eða Guðmund í
síma skólans 456 3599.
Til sölu 2ja-3ja herb. íbúð
að Mjallargötu 1, ísafirði,
skipti á stærri eign mögu-
leg. Sími 456 4061.
Til sölu vatnsrúm, king
size, á kr. 30 þúsund. Skpti
á 120 cm breiðu rúmi koma
til greina. Skiptir ekki máli
hvort það er vatnsrúm eða
venjulegt. Sími 456 3945.
Foreldrafélag Grunnskól-
ans á ísafirði minnir á jóla-
föndrið laugardaginn 25.
nóv. kl. 13-16. Sjá nánarí
auglýsingum.
Óska eftir 2ja til 3ja herb.
íbúð á leigu á ísafirði. Uppl.
í síma 456 4442 (Sigrún).
Slysavarnakonur. Föndrið
er á laugardögum kl. 14 í
Sigurðarbúð á ísafirði.
Nefndin.
Aðalfundur Tónlistarfélags
ísafjarðar verður haldinn í
Tónlistarskólanum við
Austurveg sunnudaginn 26.
nóvember kl. 16. Fundar-
efni: Venjuleg aðalfundar-
störf. Kaffiveitingar. Tónlist.
Stjórnin.
Til sölu 4ra ára gömul víd-
eóvél, lítið notuð. Uppl. í
síma 456 3934.
Ym Skrifstofu-
VEGAGERDIN |
Skrifstofumaður óskast á ísafirði
í hálft starf eftir hádegi.
Starfssvið: Almenn skrifstofustörf
og símavarsla.
Upplýsingar gefur skrifstofustjórinn
á ísafirði. Umsóknum skal skilað til
Vegagerðarinnar á ísafirði ásamt upp-
lýsingum um nám og fyrri störf, ekki
seinna en 20. desember.
Fasteignaviðskiptí
ÍSAFJÖRÐUR
Sunnuholt 1 Glæsilegt einbýlishús, 277 m2 ásamt 40
m2 bílskúr. í húsinu eru m.a. 5 svefnherbergi, sjón-
varpshol, aðstaða fyrir gufubað og stórt tómstunda-
herbergi.
Urðarvegur 60 Glæsilegt raðhús, alls rúmlega 200 m2
með bílskúr. Laust eftir samkomulagi. Skipti á minni
eign neðar í bænum, helst sérbýli, koma til greina.
Amar G, Hinriksson hdl,
Silfurtorgi 1, ísafirði, sími 456 4144
Miðtún 47 Raðhús, suðurendi, samtals 190 m2 tvær
hæðir ásamt bílskúr. Sérlega vönduð eign.
Stakkanes 6.
Raðhús á tveim hæðum ásamt bílskúr. íbúðin er um
140 m2 og bílskúrinn 30 m2.
Aðalstræti 32 3ja herb. íbúð á 1. hæð.
Silfurgata 11 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Laus fljótlega.
Strandgata 7 Nýuppgert, tvílyft einbýlishús úr timbri.
Pólgata 4 5 herb. íbúð á 3. hæð.
Til sölu er 570 fm. skrifstofu- og verslunarh'+usnæði
á efri hæð að Suðurgötu 7, ísafirði (áður Ve'lsmiðjan
Þór). Hugsanlegt er að' selja húsnæðið í hlutum.
Hjallavegur 8 130 m2, 4ra herb. íbúð á jarðhæð.
BOLUNGARVÍK
Miðstræti 3 Gamalt einbýlishús úr timbri. Hagstætt
verð. Laust.
Hólsvegur 6 Einbýlishús, 2 x 75 m2. Tilboð óskast.
Traðarland 10 Einbýlishús ásamt bílskúr.
Ljósaland 6 2x126 m2 einbýlishús. Hagstæð lán.
Hlíðarstræti 21 Gamalt einbýlishús.
Stigahlíð 2 3ja herb. íbúð á 2. hæð. Yfirtaka áhvílandi
veðskulda.
Stigahlíð 2 3ja herb. íbúð á jarðhæð. Laus.
Völusteinsstræti 4 2x126 m2 einbýlishús. Á neðri hæð
er bílskúr og fokhelt húsnæði. Á efri hæð eru m.a. 4
svefnherbergi. Verð ca. kr. 9 milljónir, mest áhvílandi
húsnæðisstofnunarlán. Skipti á minni eign í Bolungar-
vík koma vel til greina.
PATREKSFJÖRÐUR
Urðargata 12 Tvílyft einbýlishús, tæpl. 100 m2 hvor
hæð. Húsið er laust.
Byggöastofnun
Sérfræðingur
Byggðastofnun auglýsir laust til um-
sóknar starf sérfræðings við skrifstofu
stofnunarinnar á ísafirði. Leitað er að
einstaklingi með háskólamenntun.
Launakjör eru samkvæmt kjarasamn-
ingi Sambands íslenskra bankamanna
og bankanna.
Umsóknir skulu sendar Guðmundi
Malmquist, forstjóra Byggðastofnunar,
fyrir 15. desember 1995. Upplýsingar
um starfið veita Aðalsteinn Óskarsson
á skrifstofu Byggðastofnunar á ísafirði
og Guðmundur Malmquist, Byggða-
stofnun, Reykjavík.
Tónlistarfélag
Isafjarðar
Aðalfundarboð
Aðalfundur Tónlistarfélags ísafjarðar
verður haldinn í Tónlistarskólanum við
Austuveg sunnudaginn 26. nóvember
kl. 16.00.
Fundarefni:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Kaffiveitingar.
Tónlist.
Stjórnin.
Bókmenntavaka
á Hótel ísafiPði
- rithöfundar lesa úr nýútkomnum
bókum sínum, Rúnar Helgi Vignisson
flytur erindi um sjávarplássið og
skáldsöguna og flutt verður tónlist
Eyvindur P. Eiríksson.
Rúnar Helgi Vignisson.
Menningarmiðstöðin Edin-
borg á ísafirði og Mál og
menning - Forlagið standa fyrir
bókmenntavöku á Hótel ísa-
firði á laugardaginn, 25. nóv-
ember kl. 15. Þar munu eftir-
taldir höfundar lesa úr
nýútkomnum verkum sínum:
Einar Már Guðmundsson (I
auga óreiðunnar); Eyvindur P.
Eiríksson (Meðan skútan
skríður); Kristín Marja Bald-
ursdóttir (Mávahlátur); og
Súsanna Svavarsdóttir (Skugg-
ar vögguvísunnar). Tómas R.
Einarsson les úr þýðingu sinni
(Paula eftir Isabel Allende) og
Rúnar Helgi Vignisson mun
flytja erindi um sjávarplássið
og skáldsöguna. Tríó Tómasar
R. Einarssonar sér um tónlist-
ina.
Dagskráin hefst kl. 15 og er
öllum heimill aðgangur.