Alþýðublaðið - 18.10.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 18.10.1924, Blaðsíða 2
s Bak við ÍhaldS' tjðldin. ----- (Ni.) Áfuám sumTlnnufélaga. Þriðji llðurlnn í ráðagorð burg- eisanna er að ryðja úr vegi þeirri samkeppni, sem mætlr þðim i vlðaklftunum af hálfu samvinnu- féiaganna, Þau eru verzlunár- ssmfök aiþýðu tii þess að eign- ast >verzlun eigin búða«, óháða stóreignamönnum, og njóta arðs- ins at eigin viðakiítum á jafn- réttisgrundvelll. ölium er heimill aðgangur í samtökin, og hver máður hefir e’tt atkvæði um fé- lagsmálin. í þeim félagsskap ráða mennirnir, en ekki peningarnlr. Tvent er það, sem aðallega hðfir styrkt samvinnuféiögln, sér- staklega tll svelta. Annað er samábyrgðin, sem útvegað hefir félögunum rekstrarfé hjá pen- ingastofnunum, þar sem einstakl- ingar hafa átt örðugt um að leggja fram stofnfé. Hitt er hag- feld iöggjöf um skatta tii rfkla- sjóðs og sveitarsjóða, því að al- þingl hefir nýlega aamþykt, elns og sjálfsagt var, að arð sam- vinnnféiaga, sem að eins er >spör- uð útgjöld félagsmannae, en ekki tekjur í venjuiegum skilningi, skyldl skattleggja á annan hátt og lægra en gróðatélög einstaki- ioga. Þessar tvær máttarstoðir samvinnufélaganna eru þröskuld- ur í vegi stóreignamanna lands- ins, sem nú vilja gfna yfir ölium viðskiítum landsmanna, en með þvi að hafa allá verzlunina í hendi sér geta þelr skamtað úr hnefa ekki að eins alþýðu við sjávarsfðuna, heldur og bændum og búaiiði árstekjar þeirra. öllum er kunnug herferð sú hin mikla, er Björn Kristjánsson fór á hendur samvinnuféiögun- um að tilhlutun Verzlunarráðsins. Var það upphaf baráttunnar, en aíðan hefir »Morgunbláðið« jafnt og þétt stagast á afnámi sér- stöðu samvinnufélaganna um skatta og útsvör og lagabanni gegn samábyrgð, sem lélags- skapurlnn byggist lú á. Nú 1 haust hefir það gert atrenau mikla út af þvi, að bændur í Pöntunartélagi Rauðasands- “tfEPVWlBEXKdlHI hrepps, sem voru í gjaldþrota féiagl með samábyrgð, vc ru skyldaðir með dómi tll þess f ð greiða skuldir sínar >etnn fyrlr alla og EÍIlr fyrir ©inn«. A >blsða hringurinnc að vinna dyggilega að þvf að vekj s tortryggni gegn samvinnuféiögunum hjá alþýðu og fá aiþingi til þsss að kippa meginstoðunum undan þessari sj áifsbj arg arviðleitnl fóiksins, því að sé hægt að lögbanna sam- ábyrgðina, eru þar með að mestu splltlr möguleikarnir fyrir sam- vlnnnurélögin til að fá 14n f pen- ingastofnunum að rekatrarfé. £n séu skattar og útsvör télaganna ekki takmörknð með lögnm, getur Ihaldið, er það sltur vlð stjórn 1 iandinu og sveitaféfög- um, lagt oplnber gjöld svo hlífð- árlaust á samvinnuféiögin, að það ríði þeim að íuilu í sam- keppnl þelrra við auðvaldlð, Draumar og framkvtemdir. Þassar bollaleggingar Ikaída- flokkslns og þá sérstakiega þeirra fáu stóreignamánna, sem honum stjórna á bak við tjöldln, eru að vísu virðingarverðar að því leyti, að þær sýna það, að Ihalds- flokkurlnn hér á landl sé ekki siður rángjarn en Ihaidsflokk- arnir erlendis. Svo berlega er nú ráðgert að halda alþýðunni nlðrl, en láta örfáa stóreignamenn fá yfirráð lfís og lima og eigna allrar aiþýðu og halda þeim völdum við með ríkisiögreglu, að á því munu fáir geta vllst, enda er þetta í sjáifu sér ekkert annað en lffsskoðun íhaldsins, j að sá sterkasti og fémesti elgi í að ráða, sé sá hæfasti, og til þess að ná þelm tilgangi sé sjálfsagt að nota öll moðul. Hlns vegar er ekkl ólfklegt, að íhaldlnu reýnist leið þessl torsóttari en það ætiaði f fyrstu. Þáð má telja fulivíst, að al- þýða þessa lands sé komin á það þroskastig, að hún sjái fnll- komlega hættu þá, sem af slfkn stafar, og láti ekki binda sig þannig á klafa auðvaldsins. Það myndl kotna f ijós, að mikill fjöldi manna f landinu, sem af ýmíum ástæðum hefir sfðast og þó með hangandi hendi stutt íhaidið með atkvæði sínu, myndi gerast því algerlega fráhverfur, Fari svo, að landsstjórnln geri $ ö i ð ö § i L Alþýðublaðið kemur út á hverjum virkum degi. Afgreiðsla við Ingólfsstræti — opin dag- lega frá kl. 9 árd. til kl. 8 síðd. Skrifstofa á Bjargarstig 2 (niðri) öpin kl. 9V*—101/, árd. og 8—9 síðd, S i m a r: 633: prentsmiðja. 988: afgreiðsia. 1294: ritstjórn. Verðlag: Askriftarverð kr. 1,0C á mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,15 mm.eind. MHOMmMMMIMHaf »1 Pappír alls konar. Pappírspokar. Kaupið þar, sem ódýra-,t ei! Herlui Clausen. . Síml 89. Útbpoiðifl Albfðublaðið hvup soin þíð Bpuð og hvept aem þið Sopið! Kauplð >Manninn frá Suður- Amerfku«. Kostar aðeins kr. 6 oo. Laufásvegi 15. Sfmi 1269. sig iiklega til að ijá lið sitt til þess að koma f framkvæmd þessum stóra drauml auðvaldsins, þá munu flestir iíta svo á, að hún háfi algeriega fyrirgert réttl sfnum tii áð fara með vöidin. Óhjákvæmlleg afleiðing yrði van- traustsyfirlýslng, sem hlytl að h fa í för með sér þiogrot og nýjar kosningar. Vegfarandi. SJÓmannafélaglð. Félagar geta vltjað atkvæðaseðia til stjórnar- kosnlngar í Sjómannafélaginu á afgreiðslu Alþýðublaðsins. Næturlæbnir er í nótt Eonráð R. Konráösson, Þingholtsatræti 21. Simi 575.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.