Feykir - 31.05.1989, Blaðsíða 7
20/1989 FEYKIR 7
Kýr til sölu
Nokkrar ungar kýr til sölu nú þegar í
vor. Upplýsingar í síma 6047.
Ég þakka innilega öllum þeim vinum
mínum, sem heimsóttu mig á
áttræðisafmæli mínu þann 10. maí. Ég
þakka þeim blóm og aðrar gjafir og
bið guð að blessa þá alla í framtíðinni.
Þorleifur Einarsson
Eyhildarholti
Sendum sveitungum okkar, frændfólki og
vinum nær og fjær, innilegar kveðjur og
þakkir fyrir árnaðaróskir, heimsóknir og
góðar gjafir, sem glöddu okkur og yljuðu
um hjartarætur á afmælum okkar nú í maí.
Þökkum liðna tíð og óskum ykkur allra
heilla.
Helga Kristjánsdóttlr
Jóhann L. Jóhannesson
Til sölu
Til sölu einbýlishúsið Lindargata 17
Sauðárkróki. Tilboðum sé skilað til
undirritaðs sem gefur jafnframt nánari
upplýsingar í síma 5600 og 5470.
Þorbjörn Árnason
Góður bíll til sölu!
Ritstjórabíllinn Ford Fiesta,
árgerð 1985 er til sölu.
Feikilega góður bíll.
Ekinn 50 þúsund kílómetra.
Upplýsingar í síma 95-5757
eða 95-5729 hs.
Aðalfundur Feykis hf.
Aðalfundur útgáfufélagsins Feykis hf.
verður haldinn í Safnaðarheimilinu
föstudaginn 2. júní kl. 17.00
Venjuleg aðalfundarstörf
Stjórnin
~mjcT
jNú er-. • n • ^
tækirænð
að endurnýja gömlu IBM tölvuna
Kynntu þér
okkar verð
Útvegum vélbúnað og hugbúnað
SILflLIL sí
Skagfiröingabraut 6b - Simi: 95-6676 - 550 SauöarJ<rokur
1
í tilefni umhverfisátaks
5.-11. júní
10% afsláttur á utnahússmálningu
Ný utanhússmálning
Steintex - Steinvari 2000 - Steinakríl
Þekjukjörvarí - Kjörvari - Þol þakmálning
Afslátturinn gildir frá 1. til 17. júní
Mikið litaúrval
Öll málningarverkfæri og efni til viðgerðar og
þéttingar utanhúss
Murray sláttuvélar
Amerískar sláttuvélar með 3,5 hestafls Briggs og Stratton
bensínmótor - slá 51 cm breitt
Verð frá kr. 15.900.-
Sláttuorf fyrir bensín og rafmagn
Kantkiippur og hekkklippur
Leigjum út bensín hekkklippur kr. 850.- á dag
Aðalgata 14
Simi 5132
550 Sauðárkrókur