Alþýðublaðið - 23.10.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 23.10.1924, Blaðsíða 4
KEI>SÍ»5ÖBKA»Í» sund, og er farið yflr það á járn- brautarferju. Liggur járnbrautin yfir eyjuna og út á tanga sunnan á henni, sem heitir Gjedser-oddi. í"ar tekur eimferja mikil alt, sem áfram skal halda, vagna og hvað sera heiti heflr, og flytur þráð- beint um tveggja stunda haf til baíj- staðarins Warnemönde í Mecklen- burg-Schwerin í Norður-Þýzkalandi, er liggur við mynni árinnar Warnow með hálft sjöunda þús- und íbúa. Þar fer fram tollskoðun og vegabrófs, og gengur það fljótt, eí ekkert er athugavert. — Nœsti áfangastaður á leiðinni er borgin Eostock, sem kölluð er Rauðstokk- ur í íslenzkum miðaldaritum; er það gömul borg, þött íbúar sóu ekki fleiri en 65 þúsundir; þar er kirkja og háskóli frá 15. öld, ráð hús í gotneskum stíl og fleira merkilegt, en ekki fékk ég neitt tóm að skoða það, því að lestin gaf ekki nema atutta bið. Hólt hún áfram vestur um öldótt ílat- lendið og atefndi á kvöldsóliaa, er skein með blóðbrauðum ljómaniðri við sjóndeildarhringinn eins og kringlóttur jafnaðarmannafáni Létti lestln eigi fyrr en kom til Liibeck eða Lýbiku, sem íslendingar koll- uðu svo, meðan þeir vildu heldur hafa íslenzkan blœ en erlenðan á orðum sínúm. Lýbika ar aiistór og gömul borg með 113 þúsund- um íbúa og miöaldabrag. Liggur hún við ána Trave, sem er geng hafskipum, og er allmikil verzl- unar- og iðnaðar-borg. Borgin er sjálfstætt ríki innan sambands- ríkisins þýzka og var önnur aoal* borg Hansabandaiagsins mikla. Yar hún annar Hansastaðurinn á leið minni, en litið aá ég aí henni, því að myrkt var orðið, og lestin hélt bráðlega af stað aftur rak- loiðis til endastöðvar ferðalags míns. (Frh.) Umdaginnogvegimi. Yiðtalstími Páls tannlæknis er kl. 10—4. Athygll tkal ieidd að augiýa- Ínganni um kyöldskóia verka- manna, sem er hér f blaðinu i ár.g. Námíusir aiþýðamena mega S t ó r ú t s a I a. Karlmannsfstnaönr áður á kr. 195,00, nú á kr. 90,00. Karlmannsfrakkar — > — 110,00 ~- > — 45 — 60. Kvenkápar (régn) — > — 60,00 — > — 38,00. í>©.. (tau) — > — 52,00 — > — 32,00. Telpakápnr (regn) — > — 25,00 — > — 18,00. Karlmannaskór mjög sterkir áður kr. 35,00, nú 27,00. Kvenskéklífar mjög ódýrar. Kvenskór lagir' áður kr. 22,00, nú kr. 15,00. Komlð i tíma, meðan úi» nógu er, að velja. Utsalan heldur áíram nokkra daga. Verzlunin KIöpp Laugaveg 18, (áður Hljóðíeorahúsló). ekki iita sér ganga úr grelpum það fræðslufæri, er kvöldskólinn býður. A morgun kemur ítarleg greln um skólann. Næturlísknir er í nótt Niels P. Ðungal, Austurstræti 5. Simi 1518. Xogararnir. Austri kom í gær aí fiskvelðum i salt með 140 tn. llfrar. Falltrúar til sambandsþlngs verða kosnir á iundi verka- kvennaréiagsins >Framsóknar<, er haidlnn verður í kvold kl. 81/, í Ungroennafélagshúsinu. Félagskonur þurfa að hafa sk(r- teini sltt með sér á fundlnn. Terkamenn 1 Manið eftlt >Dagsbrúnar<-íundinum í kvðld kl. 8 i Goodtemplarahúslnn. A dagskrá er bæði nauðsynlegt og skemtllegt. A Sigluflröl vora nýlega kosn- ir tveir menn í bæjarstjórn í stað tveggja bæjarfulltrúa, er sogðn at sér sakir vantraustsyfirlýsingar út aí leign i hafaarlóðum. Kosnir voru Guðmundur Skarphéðinsson kennari og Sigurður Kristjánsson kaupm ður. Mínerva. Fundur í kvðld kl. Boyndin frá Færeyjum var hér stödd nýlega. Á skipinn eru fsienskir yfirmenn og nokkrir hásetar, netamenn. Kaup þeirra er sama og á isiónzku togurun- um. Á skipinu eru 13 Færey- Ingar. Kaup þeirra er kr. 180,00 og kr. 20,00 fyrlr lifrartunnuna. Nú bafa þessir menn gert kröfu tll útgerðarinnar um að fá sama kaup og íslendingar, enda eru menn þesslr vanir togarabásetar. Félagsskap hafa íæreyskir há- setar sín á meðal, og má búast við, að hann styðji þessa krðfu þeirra. Leikfélagið heldur fyrstu leiksýningu sína á þéssu ieikári annað kvöid í Iðnó, og verða þá leiknlr >Stormar< eftlr Stein Sigurðsson. Leiðbeinaudi iélagrs- ins er nú Kristján Albertsson rithöínndur. SiftfræOi er nýkomin út eftir Agúst H. Bjarnason, prófessor, dr. phil., I. bindi. Er það >for« spjöll siðíræðinnar<, yfiriit yfir sögu hennar frá fyrstu drögum íram tii siðfræði jafnaðarstefn- unnar. Ritatjúr! ag ábyígöarssaðtiir: Hailbjörn HaiMórssen. ir'-------......... ¦¦¦ — ¦- ¦ -------------¦------r ~x-fj - --------1.....11 — m 1 'imi-----fi.....".....ti— nr ¦ —..... tá ——'------"•..... "'iimtmlQjt U$M$fím Htne^ktwonar,' Birgstaðsstersstl %pt

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.