Feykir - 07.03.1990, Blaðsíða 7
9/1990 FEYKIR 7
Fósturheimili
Félagsmálaráð Siglufjarðar auglýsir eftir fóst-
urforeldrum fyrir fatlað barn á 5. ári.
Hafið samband við félagsmálastjóra í síma
96-71700 milli kl. 9-17 virka daga.
Félagsmálaráð Siglufjarðar.
Til sölu
Mót 151., 81. plastbáta
& Polyurethan
framleiðslulína
Tilboð óskast í eftirtalda muni:
Smíðamót fyrir 15 t. plastbáta með öllu.
Smíðamót fyrir 8 t. plastbáta með öllu.
Smíðamót: Fiskeldisker - 3 stærðir - plast.
Smíðamót: Garðlaugamót, hitapottur- plast.
Urethan vinnslulína: Efnisblöndunarsam-
stæða, mótapressa, mót og efnislager.
Skriflegum tilboðum ber að skila fyrir 23.
mars nk. á skrifstofu embættisins.
Allar nánari upplýsingar veitir undirritaður,
skrifstofu embættisins, Hnjúkabyggð 33,
Blönduósi, sími 95-24157.
Skiptaráðandinn í Húnavatnssýslu,
Sverrir Friðriksson, ftr.
— EIMSKIP —
AÐALFUNDUR
HF. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS
verður haldinn í Súlnasal Hótels Sögu
fimmtudaginn 15. mars 1990,
og hefst kl 14.00.
--------- DAGSKRA --------
1. Aðalfundarstörf samkvæmt 14.
grein samþykkta félagsins.
2. Tillaga um útgáfu jöfnunarhluta-
bréfa.
3. önnur mál, löglega upp borin.
Tillögur frá hluthöfum, sem bera á fram
á aðalfundi, skulu vera komnar skriflega
í hendur stjórnarinnar eigi síðar
en sjö dögum fyrir aðalfund.
Aðgöngumiðar að fundinum verðaafhentir
hluthöfum og umboðsmönnum hluthafa á
skrifstofu félagsins í Reykjavík frá
8. mars til hádegis 15. mars.
Reykjavík, 14. febrúar 1990
STJÓRNIN
Frá Innheimtu
Sauðárkróksbæjar
Þriðji gjalddagi fasteignagjalda 1990 er 15. mars nk.
Annar gjalddagi aðstöðugjalda 1990 var 1. mars
síðastliðinn.
Þeir gjaldendur sem eru í vanskilum eru minntir á að
gera skil nú þegar.
Dráttarvextir á vanskil reiknast 15. mars nk.
Innheimta Sauðárkróksbæjar
Mrnið eftir smáfliglumm