Feykir


Feykir - 30.01.1991, Síða 1

Feykir - 30.01.1991, Síða 1
30. janúar 1991, 4. tölublað 11. árgangur Óháð fréttablað á Norðuriandi vestra rafsjá Sérverslun með raftæki Sæmundargötu 1 Sauðárkróki Forseti bæjarstjórnar Blönduós um hafnar- málin og samninga við Skagstrendinga: „Pólitísk ákvörðun ekkert um að semja” Það ætti víst ekki að fara fram hjá neinum að tími þorrablóta og árshátíða er genginn í garð. Þessi fjöimenni kór söng á árshátíð Stangveiðifélags Sauðárkróks á dögunum: F.v. Ólafur Jóhannsson, Erling Örn Pétursson, Sólmundur Friðriksson, Ólafur Ingimarsson, Ingimar Jóhannsson, Sigrún Skúladóttir, Asdís Hermannsdóttir, Sigríður Sigurðardóttir, Árni Ragnarsson, Jón Árnason og Brvnjar Pálsson veislustjóri. „Hætta á kreppu með sama áframhaldi” Einungis byrjað á einu einbýlishúsi á Sauðárkróki á síðasta árí „Þctta er spurning um pólí- tíska ákvörðun og ekkert annað. Við erum húnir að byggja upp útgerð hérna á síðustu 20 árum, til að niæta þeim samdrætti sem orðið hefur í landhúnaðinum. Hafnar- mannvirki hér hafa verið á teikniborðinu síðan 1986 og frá 1988 höfum við liaft vilyrði þingmanna okkar um fjárveit- ingu. Vitaskuld höfum við verið sviknir og þetta er spurningin um hvort virkilega á að kippa fótununi undan okkur. Það þýðir ekkert að ætla okkur að hnotabítast um þetta mál við Skagstrendinga. Við óttumst að útgerðaraðilar hér fari að fá sig fullsaddan á þeim aukakostnaði sem hafnar- leysið hér veldur, og færi sig annað með starfsemina”, segir Pétur Arnar Pétursson forseti bæjarstjórnar Blönduóss. Á Blönduósi var haldinn sl. laugardag fundur sam- gönguráðherra með sveitar- stjómum Blönduóss og Skaga- strandar. Hreppsnefnd Höfða- hrepps hafði fyrir fundinn Tveir hreppar í grennd Sauðárkróks hafa óskað eftir leyfi til losunar sorps og annars úrgangs á sorpbrennslu- svæði hæjarins í Skarðslandi. Þetta eru Rípurhreppur og Viðvíkurhreppur. Bæjarstjórn Sauðárkróks hefurtekið þessu jákvætt fvrirsitt levti,en vísað rnálinu áfram til umsagnar hreppsnefndar Skarðshrepps. boðað að Skagstrengdingar væru reiðubúnir til að taka upp alla þætti þessa máls og tilbúnir til samvinnu við Blönduósinga. ..Það er ekkert um að senrja, málið snýst eint'aldlega ekki um þetta. Við höfurn ekkert að bjóða né þeir að færa, en það er síður en svo að við setjum okkur eitthvað á móti því að nágrannar okkar byggi hafnir, hvort sem það er á Skaga- strönd. Hvammstanga eða Sauðárkróki”. segir Pétur Arnar. Steingrimur Sigfússon sam- gönguráðherra tók undir sjónar- mið Blönduósinga að betri hafnaraðstaða sé þeim nauð- synleg fyrir vaxandi Hota, en þeir verði að sýna biðlund fyrst um sinn, og gera sér Skagastrandarhöfn að góðu. Lýsti ráðherra yfir áhuga sínum fyrir samvinnu þessara tveggja nágrannasveitarfélaga á samnýtingu hafnarinnar. að leitað verði eftir sem víðtækastri samvinnu milli þeirra. Skarðshreppingar liafá einnig notað sorphaugana í Skarði. þannig að það stefnir í að fjögur sveitarlelög eyði sorpi á sama stað. Nokkur umræða hefur einmitt átt sér stað undanfarin ár um sameigin- lega sorphirðu sveitarfélaga, en misjafnlega gengið að leiða þau mál til lykta farsællega. Einungis var byrjað á einu einbýlishúsi á síðasta ári, 12 íbúðum í raðhúsum, þremur byggingum fyrir iðnaðarstarf- Snorri Björn Sigurðsson bæjarstjóri segir að líklega verði hætt að brenna sorp í Skarðslandinu með vorinu. en þess í stað farið að urða það. Mörg sveitarfélög eru hætt að brenna sorpi, vegna þeirrar mengunar sem brun- inn veldur. semi og nokkrum smærri bvggingum s.s. bílskúrum og garðhýsum. Fjögur einhýlis- hús urðu fokheld, 12 raðhúsa- íbúðir og eitt iðnaðarhúsnæði. „Bvggingarframkvæmdir hafa dregist mjög saman, sérstak- lega hjá einstaklingum. Hvað stærri framkvæmdir varðar er einungis séð frani á byggingu bóknámshússins. Með sama áframhaldi er mikil hætta á kreppu í greininni”, segir Knútur Aadnegaard byggingar- meistari og forseti bæjar- stjórnar. Lóðaúthlutanir voru 34 á síðasta ári; 29 undir félags- legar íbúðir og fimm til einstaklinga. Einn einstakl- ingur sótti um lóð undir einbýlishús og fjórir fyrir iðnaðarhúsnæði. Félagslegu úthlutanirnar voru fyrir byggingu tveggja einbýlis- húsa, 12 parhúsa og 15 raðhúsa. Guðmundur Ragnarsson byggingarfulltrúi telur sam- drátt í byggingarframkvæmd- um einstaklinga einkum stafa af óvissunni sem ríkt hefur í lánamálum húsnæðis- kerfisins, og einnig auknu framboði á félagslegum íbúð- um. Á síðsta ári voru afhentar sex íbúðir í verka- mannabústöðum og tvær kaupleiguíbúðir. Þá verða afhentar í mars nk. fjórar kaupleiguíbúðir í sérhæðum við Skógargötu, og í ágúst 12 kaupleiguíbúðir í raðhúsum við Jöklatún. Farið að urða í Skarði með vorinu Stefnir í að fjögur sveitarfélög nýti svæðið Bílaviðgerðir - Hjólbarðaverkstæði Réttingar - Sprautun l' SÆMUNDARGÖTU - SÍMI 35141 Almenn rafverkatakaþjónusta Frysti- og kæliþjónusta Ðíla- og skiparafmagn ____ITTjmítíII LOI----- Sími: 95-35519 Bílasími: 985-31419 Aðalgötu 26 Sauðárkróki Fax: 95-36019

x

Feykir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.