Feykir


Feykir - 30.01.1991, Page 3

Feykir - 30.01.1991, Page 3
4/1991 FEYKIR 3 Vorbragur í janúar Kftir að flestir voru húnir að bóka þriðja snjóavcturinn í röð, hefur brufíðið til liins betra, og veðráttan síðasta sprettinn verið með eindæni- um góð. Hitinn hefur víða norðanlands farið yfir 10 stig. ■lanúarmet var t.d. slegið á Sauðanesi á fimmtudag, 14,5 gráður. A Sauðárkróki og Siglu- flrði er einstaka jurt í görðum farin að taka \ ið sér. og lleiri sem hugsa sér eflaust til hreyfings. Og mcnn voru orðnir svo vanir hlýindunum að þeir urðu hálf hissa þegar gránaði á fjöll á mánudags- nóttina. En þaðervístekkert óalgengt í janúar. Golfarar á Sauðárkróki gerðu gott betur en halda aðalfund sinn á sunnudaginn. Daginn áður gripu margir þeirra í kylfu, enda völlurinn marauður, klakalaus, og þurr að auki. Hlýtur að teljast einsdæmi hér norður í landi að hægt sé að stunda sumar- Dauft á radíóinu „Þetta er húið að vera óskaplega dauft hjá okkur, hálfleiðinlegt í haust og vetur. Togararnir hafa ekkert verið hér fyrir norðan land, ein- vörðungu fyrir austan og vestan, og svo hefur engin loðna verið", sagði loftskeyta- maður á Siglufjarðaradíói. Það eru fleiri en sjómenn á togurunum og loðnuskipun- um sem eru óánægðir með dauðan sjó undanfama mánuði. Það er samt ekki svo að þeir lijá Siglufjarðarradíói hafi enga til aðspjalla við. Norski flotinn leitar mikið eftir þjónustu radíósins, það meira að segja þó að styttra sé í aðrar fjarskiptastöðvar. Skýr- ingar á þessari tryggð norskra sjómanna við Siglu- fjarðarradíó eru raktar aftur til síldaráranna. íþrótt sem að sunuirdegi væri í janúar. En þrátt fyrir að gaman sé að gleðjast yfir góðum veðurdögum, er ómögu- legt að segja til um hvernig framhaldið verður. Tvö stór útboð Tvö stór byggingarútboð eru framundan á Sauðárkróki. Bygging hóknámshúss Fjöl- hrautaskólans verður væntan- lega boðin út í febrúar og í apríl smíði 10 íhúða í félagslega kerfinu. Það er fyrri áfangi bók- námshússins sem verður boðinn út og ljóst að þar verður um verkefni að ræða sem telst til þeirra stærri. Félagslegu íbúðirnar verða bvggðar við Kvistahlíð. Jökla- tún og næstu götu þar fyrir ofan, Laugartún. Við Kvista- hlíð vetða byggð tvö einbýlis- hús í kaupleigukerfinu og við Laugartún fjögur parhús í sama kcrli. Við Jöklatún hins vegar fjögur parhús í verkamannabústaðakerfinu. Leit að Ijósmyndum Hefur nokkur undir höndum ljósmyndir frá gömlu torf- réttinni á Hvíteyri utan við Silfrastaði í Blönduhlíð. eða myndir úr göngum og fjárragi á Silfrastaðaafrétt? Einnig leita ég eftir myndum frá „axjón” þ.e. uppboðum þeim, er tíðkuð- ust fyrrum í sveitum. Geti einhver liðsinnt í þessu efni, bið ég vinsam- legast að hafa samband við mig undirritaðan í Héraðs- skjalasafninu á Sauðárkróki einhvern næstu daga. Sími 95-36640. Hjalti Pálssón. Græna hjólinu tekið vel í október sl. var sett á stofn tölvuvædd húvéla- og tækja- miðlun sem nefnist Græna hjólið, og á það rætur að rekja til nefndar á vegum Átaks- verkefnis V.-Hún. Það er Búnaðarsamhand V.-Hún. sem stendur á bak við þessa starfsemi. Hjalti Júlíusson tók aðsér að sjá um reksturinn og segir hann viðtökur nokkuð góðar þrátt fyrir stuttan tíma frá stofnun og litla auglýsingu. Nú á hins vegar að bæta úr því á næstunpi og auglýsa þessa starfsemi betur og væntir hann góðs af því. Nú þegar eru nokkrir tugir tækja á skrá og einnig nokkur eftirspurn. þannig að með aukinni kynningu er ekki ólíklegt að þarna verði til vettvangur fyrir alla þá sem vilja losna við ganralt, eða kaupa notað hvaðan sem erá landinu. Umhverfismál hafa verið mönnurn mjög ofarlega í liuga á undanförnum árum og er þetta liður í mögu- leikum á bættri nýtingu tækja sem fyrir einum eru úrelt en aðrir gætu mjög vel notað. EA. Magnús er oft á ferð á „fugli” sínuni, fjögurra sæta einkaflugvél. Á myndinni er liann nýkominn frá því að svipast um eftir fé á Auðkúluheiði á liðnu hausti. F.v. Magnús Ólafsson, Guðráður Jóhannsson Beinakeldu, Heiðar Kristjánsson Hæli og Einar llöskuldsson Mosfelli. Misjafnt hafast bændur að Það er víst óhætt að segja að misjafnt hafast hændur að, sérstaklega þegar Magnús Ólafsson bóndi á Sveinsstöð- um og fréttahaukur í Húna- þingi á í hlut. Eins og kunnugt er á Magnús ásamt öðruni fjögurra sæta einkaflugvél, og á það gjarnan til að bregða undir sig betri fætinum meðan aðrir bændur sinna gegningum og öðrum daglegum skvldum. Þannig fór Magnús með nokkra kunningja á „fugli” sínum í útsýnisllug þegar Heklugosið stóð sem hæst á dögunum, og sl. fimmtudag brá hann sér síðan vestur á Strandir til myndatöku, og með í þá för lékk að fljóta einn starfsmaður Rariks. Meðan sá var að kanna fjarskiptamóttöku þar vestur frá, renndi gamla kempan Axel Thorarensen á Gjögri á jeppa sínum með Magnús um sveitina alla leið út á Norðfjörð í kaupfélagið. Hreifst Magnús mjög af fallegri sveit í Arneshreppn- um, og mvndaði í gríð sérkennilega og fallega kirkju- byggingu við félagsheimilið Arnes og Finnbogastaða- skóla. Þá gladdi það geð Magnúsar hvað Strandamenn Olíufélag íslands er ekkert að tvínóna við framkvæmdirá lóð þeirri er félagið fékk úthlutað að Ártorgi 4 í lok síðasta árs. í síðustu viku var byrjað að „fergja” lóðina og verður því verki væntanlega lokið um miðja þessa viku. Lóðin. sem er um 4500 fermetrar, stendur frekar lágt og þurfti að bæta einum eru skrafhreifnir og kátir. Það er ekki hægt annaðen öfunda Mangús af því að geta svo auðveldlega veifað vængjum skjótum, og ferðast til staða á örskotsstundu. sem annars tæki dag og kannski rúmlega þaðakandi. Og svo er það líka upplyft- ingin sem þessu fylgir. metra af fyllingu ofan á. Króksverk tók það verk að sér. Samkvæmt fregnum Feykis ætla þeir Olíufélagsmenn að h e fj a by gg i n ga fra m k væ m d i r sem fyrst, strax og uppfyll- ingin hefur sigið nægjanlega. Er jafnvel vonast til að bygging bensínstöðvar og bílaþvottastöðvar verði langt komin í árslok. Esso byrjar framkvæmdir FRA INNHEIMTU SAUÐÁRKRÓKSB/EJAR Alagning fasteignagjalda 1991 hefur fariö fram. Gjalddagar eru 7 15. janúar, 15. febrúar, 15. mars, 15. apríl, 15. maí, 15. júní og 15. júlí. Vinsamlegast greiðiö á gjalddögum. Þeir gjaldendur sem eiga ógreidd gjöld frá fyrra ári eru alvarlega minntir á að greiöa þau nú þegar svo komist veröi hjá beiðni um nauöungaruppboö Innheimta Sauöárkróks.

x

Feykir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.