Feykir


Feykir - 30.01.1991, Side 8

Feykir - 30.01.1991, Side 8
FEYKIR > JBL Óháö fréttablaö á Noröuriandi vestra 30. janúar 1991, 4. tölublað 11. árgangnr Auglvsingar þurfa að berast eigi síðar en um hádegi á föstudögum BÍLALEIGA SAUÐARKROKS FYRIRTÆKI - STOFNANIR - EINSTAKLINGAR TOYOTA Hl - LUX DOUBLE CAB 1991 LEYSIR FLUTNINGSVANDAMÁLIN GÓÐIR BÍLAR Á GÓÐUM KJÖRUM SÍMAR 36050 - 35011 H.S (Stefán ) Silungsveiðibændur bjartsýnir: Samið um útflutning á 30- 40 tonnum til Svíðþjóðar ,,I»að er ágælis útlit lijá okkur veiðibænduni. Við höfum tvöfaldað samninginn við sænska aðilann seni við skiftum við í fyrra. bá fóru tæplega 15 tonn út, en á þessu ári er gert ráð fyrir sölu á 30- 40 tonnum. Það er verið að hanna og framleiða lofttæmdar umhúðir, sem ég býst við að verði tilhúnar þegar við förum að kíkka á vötnin um mánaðamótin febrúar-mars”, sagði Bjarni Egilsson á Hvalnesi, formaður Vatna- fangs, félags silungsveiðibænda. Bjarni sagði að fiskurinn mundi fara langmest í „vakúm” pakkningum, eitt stykki í pakka nema tveirsaman þeir smærri. Svíarnir sæktust mest eftir heilli bleikju, en Skagfirðingar fjórfaldir íslandsmeistarar Skagfirðingar voru mjög sigursælir á Islandsmótinu í atrennulausum stökkum sem fram fór í Reykjavík á laugardag, sigruðu í Ijóruni greinum af sex. Helgi Sigurðs- son gerði sér lítið fvrir og sigraði í hæði langstökki og þristökki, og þau Þorsteinn Þórsson og Rósa María Vésteinsdóttir sigruðu í há- stökki. ,,Eg átti allt eins von á því að sigra í þrístökkinu en bjóst við Flosa sterkari í langstökkinu”, sagði afreks- maðurinn Helgi Sigurðsson, sem virðist til alls líklegur á sumri komanda. Hann stökk 3,25 langstökkinu, óþekktur Skarp- héðinsmaður varð í öðru sæti nieð 3,17 og Islandsmeistar- inn frá því í fyrra Flosi .lónsson þriðji nreð 3.16. I þrístökkinu stökk Helgi 9. 74. Olafur Guðmundsson HSK stökk 10 sentimetrum styttra. Rósa María Vésteinsdóttir er efnilegur hástökkvari. Hún stökk 1,36. Þuríður Ingvarsdóttir HSK kom næst með 1,30. Þorsteinn Þórsson sýndi gamalkunna takta þegar hann fór yfir 1.66 í hástökkinu. Stefán Þór IR- ingur og Ólafur Guðm. HSK urðu að láta sér 1.33 nægja. Helgi Sigurðsson og Þorsteinn Þórsson, hérmeðsérkennilegan höfuðbúnað, voru sigursælir um siðustu lielgi. einnig yrði lítillega um fiök og urriða að ræða. Skilaverð til veiðimanns var á síðasta ári 200 krónur fyrir kílóið. Verðhækkun fékkst út á pakkningarnar nú, en ekki er gott að segja til um hvort skilaverðið hækkaði. þarsem pökkunarkostnaður eykst við loftæmdu umbúðirnar. Hins- vegar sagði Bjarni að menn næðu þeim kostnði niður með því að slá sér saman um kaup á pökkunarvélum. Skagamenn ættu eina. þeirá Sléttunni einnig. ein væri við Apavatn svðra o.s.frv. A þessum svæðuni. ásamt V,- Hún., eru silungsveiðarnar mest stundaðar. ..Það er athyglisvert að á þessum afskekktustu stöðum eins og hér á Skaganum og Melrakkasléttunni virðast menn vera fyrstir að taka við sér”. sagði Bjarni á Hvalnesi. Hann býst við að nokkrir bændur hefji veiðar eftir rúman mánuð. en tímabilið septeniber til janúar er ekki talið heppilegur veiðitími. Rvcnnaskólinn á Blönduósi. Akademía í kvennaskólanum? „Öll okkar viðleitni íheimilis- iðnaði á að snúast um ullina, hún er okkar aðdáanlega hráefni, sem við höfum nóg af og við kunnum að hagnýta.” Þetta sagði Halldóra Bjarna- dóttir í lllín fyrir 30 árum síðan, en þessi orð eru rifjuð upp hér því nú er fariðað ræða um setja á fót heimilisiðnaðar- skóla, eðajafnvel listaskóla á háskólastigi í gamla kvenna- skólanum á Blönduósi. Blaðið Vera fjallaði í desember sl. um Heimilis- Skagastrandarhöfn: Framkvæmt fyrir hátt í 100 millj. á árinu Líklegt er að unnið verði fvrir liátt í 100 milljónir við Skagastrandarhöfn í sumar. Fjárveiting frá því opinbera á þessu ári er 40 milljónir, en Skagstrendingar reikna nieð að leggja á móti ríflega þau 25% sem þeim er skylt. Það er gamla liindunarbryggjan sem er forgangsverkefni í endur- hótum Skagastrandarhafnar. „Það erekki gottaðhætta í miðju verki. Fyrstu áætlanir gera ráð fyrir rúmlega 80 milljóna framkvæmd, en þar sem líkantilraunum er ekki Iokið og enn er ekki ákveðið hvernig að framkvæmdum verður staðið. er ómögulegt að segja til uni þetta. Það er einnig verið að kanna nýtt skipulag á höfninni, til að nýta plássið betur”. sagði Magnús Jónsson sveitarstjóri. Magnús segir lagfæringu á gömlu löndunarbryggjunni bráðnauðsynlega einnig vegna viðlegurýmisins. Fremsti hluti garðsins, sem hin svokölluðu innrásarker bera uppi. er mjög illa farinn; en þar sem hann kemur ekki til með að nýtast vel seni viðlega, heldur virkar sem brimvörn, verða gagngerar endurbætur á honum látnar bíða betri tíma. iðnaðarsafnið og Kvenna- skólann á Blönduósi. I blaðinu kemur lram að Guðrún Jónsdóttir arkitekt. sem ráðin hefur verið til þess að vinna að aðalskipulagstil- lögum fyrir Blönduós vill að Kvennaskólinn verði lista- akademisk stofnun. Þar yrðu sérhæfð námskeið i list- iðnaðarnámi á alþjóðleguni mælikvarða. Nániið yrði að hluta tengt ullarvinnu og nýtingu íslensku ullarinnar. Einnig mætti leggja áherslu á annan heimilisiðnað. I sörnu grein er haft eftir Unni Kristjánsdóttur i ð n rá ðgj a fa að framtíðarsýnin sé sú að byggja upp mjög sérhæft námskeiðahald þar sem íslenska ullin og sérstaða Blönduóss yrði undirstaðan. Ymsir fieiri hafa bent á svipaðar hugmyndir og á það hefur verið bent að hvergi sé til jafn stórt safn af munum unnum úr íslenskri ull og í Heimilisiðnaðarsafninu á Blönduósi. Það safn sé grunnurinn að menntastofn- un í þessum fræðum. Þá hefur verið bent á að hægt væri að innrétta listamanna- eða fræðimannaíbúðir í Kvenna- skólanum, en allar þessar hugmyndir miða að því að efia Blönduós og sýna virðingu minningu þeirra. sem reistu og ráku kvenna- skólann. MÓ. GÆÐAFRAMKÖLLUN gædaframkollun BÓKABLJÐ BRYNJARS

x

Feykir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.