Feykir


Feykir - 03.04.1991, Page 1

Feykir - 03.04.1991, Page 1
rafsjá Sérverslun með raftæki Sæmundargötu 1 Sauðárkróki Fjárhagsáætlun Skr. gerir ráð fyrir að Skuldir bæjarsjóðs lækki á þessu ári Bæjarstjóri Sauðárkróks og bæjarstjórnarmeirililutinn full- yrðir að nýafgreidd fjárhags- áætlun feli í sér lækkun skulda bæjarsjóðs á árinu. Sem dæmi um aðhaldið má nefna að afgangur er á rekstrar- og framkvæmdayfirliti upp á tæpar tvær milljónir, og hefur það ekki gerst í mörg ár að tekjuafgangur sé á þessum lið í ijármagnsyfirliti. Þrátt fyrir er gert ráð fyrir nýjum lántökum upp á 23 milljónir króna, sem að miklu leyti fara til greiðslu afborgana eldri lána. Lán- tökuliðurinn gæti þó liækkað. at' reynslu fyrri ára að dæma, en ekki hefur liðið það ár að undanförnu sem bæjarsjóður hefur ekki þurft að koma til móts við atvinnulífið í bænum, oft með mjög skömmum fyrirvara: með kaupum á hlutafé í fyrir- tækjum. A síðasta ári t.d. í Loðskinni og þar áður í Skagfirðingi og Steinullar- verksmiðjunni. Sagðist Snorri Björn Sigurðsson bæjarstjóri svo sannarlega vona að þessi saga endurtæki sig ekki á þessu ári. I máli Snorra kom fram að fjárhagsáætlunin gerði ráð fyrir að rafveitan yrði skuldlaus um næstu áramót. Hitaveitan skuldaði 3-4 mill- jónir, en staðan væri aðeins öðruvísi hjá bæjarsjóði. Fram- lag veitnanna til bæjarsjóðs á þessu ári er um 17.5 milljónir. Kaupfélögin hagnast 57 milljónir hjá KS á síðasta ári Verulegur hagnaður varð á rekstri Kaupfélags Skagfirð- inga á síðasta ári, um 57 milljónir króna. Flestar deildir skiluðu hagnaði, Skagfirðinga- búð í fyrsta skipti frá því verslunin var opnuð á árinu 1983. Eigið fé kaupfélagsins jókst einnig verulega á árinu. um 30%; er nú 815 milljónir og komið í 41% eiginfjárhlut- fall. Meðal deilda sem hagnaði skiluðu má nefna fóður- vinnslu, bílabúð og útibúið í Varmahlíð. Tap varð á verslunni á Ketilási og á Hofsósi. Að mati kaupfélagsstjóra er ástæða góðrar afkomu félagsins, lág verðbólga og hagstæð rekstrarskilyrði. auk hagræðingar í rekstri. 20 milljónir I A-Hún. Samkvæmt bráðabirgðaupp- gjöri var afkoma samvinnu- félaganna í A,- Hún. mun betri á síðasta ári en árið á undan. Rúmlega 20 milljóna hagnaður í stað 13 milljóna taps. Guðsteinn Einarsson kaup- félagsstjóri segir ástæðuna fyrir bættri afkomu kaup- félagsins og sölufélagsins, fyrst og fremst bætt ytri skilyrði, einnig hafi hag- ræðing í rekstrinum skilað sér. Æfingar standa nú sem hæst á Tímamótaverki Sæluvikuleikriti Leikfélags Sauðárkróks, sem frumsýnt verður nk. sunnudag. Meira um það á baksíðu blaðsins. Stórfelld kvótasala frá Hvammstanga verði Sigurður Pálma seldur fara 800tonn til viðbótar Á síðasta ári hafa þrjú skip með verulegan kvóta verið seld frá Hvammstanga. Það eru Geisli með 400 tonn, Glaður með 600 tonn og Rósa 500 tonn eða alls um 1500 tonn. Heyrst hefur að til standi að selja Sigurð Pálma- son og færu þar um 800 tonn til viðbótar. Að sögn Friðriks Friðriks- sonar er þarna um að ræða kvóta fyrir meðaltogara, sem gæti borið uppi atvinnu á ekki stærri stað en Hvamms- tangi er. Þetta væri í rauninni lífæð staðarins og enginn vissi hvað átt hefði fyrr en misst hefði. Aflaverðmæti fyrir þann kvóta sem er seldur, gæti numið um 135 milljónum króna á ári og ef Sigurður yrði seldur bættust þar 72 milljónir við, svo alls gæti þetta orðið um 207 milljónir króna. Er því ekki óeðlilegt að menn íhugi hvað hefði verið mögulegt aðgera til að halda þessum verðmætum á staðnum og tryggja þannig atvinnu- öryggið. Sá afli sem berst að „Við höfum ekki enn fengið tilskilin leyfi fyrir kaupunum, en erum að ganga frá gögnum fvrir ráðuneyti, fiskveiðisjóð, viðskiptabanka og aðra aðila er málinu tengjast. Smíðin getur hafist strax og heimildir liggja fyrir”, segir Sveinn Ingólfsson framkvæmdastjóri Skagstrendings. Skagstrendingur hefur gert bráðabirgðasamkomulag við norska skipasmíðastöð um smíði á rúmlega 1000 landi nú er keyptur af aðkomubátum og sumt jafn- vel alla leið frá Noregi. brúttólesta skipi, um 60 metra að lengd. Gert er ráð fyrir að það kosti fullbúiðum 900 milljónir. Forráðamenn Skagstrendings hafa'fullan hug á þessum kaupum, og munu þá úrelda togarann Hjörleif og annaðhvort Örvar eða Arnar, og llytja veiði- heimildirnar yfir á nýja skipið. Ekkert varð af kaupum á færeyska rækju- togaranum seni Skagstrend- ingur gerði tilboð í fyrir nokkru. EA. Skagstrendingur hf.: Með bráðabirgðasamning við norska skipasmíðastöð Bílaviðgerðir - Hjólbarðaverkstæði Réttingar - Sprautun ^ tCKI SÆMUNDARGÖTU - SlMI 35141 Almenn rafverkatakaþjónusta Frysti- og kæliþjónusta Bíla- og skiparafmagn Véla- og verkfæraþjónusta _/Toun!ll --- Sími: 95-35519 Bílasími: 985-31419 Aðalgötu 26 Sauðárkróki Fax: 95-36019

x

Feykir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.