Feykir


Feykir - 03.04.1991, Side 8

Feykir - 03.04.1991, Side 8
FEYKIR >.BL. Óháö frettabiaö á Noröurlandi vestra BILALEIGA SAUÐARKROKS FYRIRTÆKI - STOFNANIR - EINSTAKLINGAR TOYOTA Hl - LUX DOUBLE CAB 1991 LEYSIR FLUTNINGSVANDAMÁLIN GÓÐIR BÍLAR Á GÓÐUM KJÖRUM Auglýsingar þurfa að berast eigi síðar en um hádegi á föstudögum SÍMAR 36050 - 35011 H.S ( Stefán ) Kolbrún Sif og Sonja Karen Marinósdóttir syngja sigurlagið í söngvakeppninni. Glæsileg árshátíð Byrjað að lagfæra Kirkjustíginn í sumar Árshátíð Laugabakkaskóla var haldin föstudagskvöldið 22. mars sl. Var þar fjöldi manns saman kominn enda veður eins og best verður á kosið. Árshátíðin var öll hin glæsilegasta og greinilegt að víða er að finna hæfileikafólk á meðal nemenda skólans. Meðal efnis var söngur 1. bekkjar nemenda; Kiddi á Osi. Litæöngur sem nemendur 2. bekkjar sungu. 9. og 10. bekkur sýndi Þyrnirós, nem- endur 7. bekkjar leikritið Glettur; fjallaði það um hrekkjabrögð stráka á stelp- um og hvernig þeir fengu að gjalda þeirra. Nemendur 4. og 5. bekkjar sýndu frum- samið leikrit sem nefnist Skólastofan og var það sýnishorn af kennslustund. Sjöundu bekkingar fluttu leikþátt sem nefndist Afmæli pabba og 10. bekkingar sýndu þátt sem þeir nefndu Bergmál. Að lokum lék hljómsveit 8. bekkjar. Var þíir á ferðinni kitbragðsleikur. hljómlistin leikin af segulbandi og myndband sýnt með skýringartexta. Hápunktur hátíðarinnar var svo söngvakeppni sem fram fór á dansleiknum að loknum skemmtiatriðunum. Alls komu fram 29 söngvarar í 19 söngvum. Erfitt var fyrir dómnefnd að geraupp á rnilli þeirra sem skipa skyldu fyrstu þrjú sætin. Urslitin urðu þau að fyrsta sætið hrepptu systurnar Kolbrún' Sif og Sonja Karen Marinós- dætur. Ellen Dröfn Björns- dóttir varð önnur og Þorvaldur Hjaltason þriðji. Ekki er ólíklegt að meira eigi eftir að heyrast frá þessum upprennandi söngvur- um í framtíðinni því hæfi- leikarnir eru greinilega fyrir hendi hjá þeim. EA. Hólmfríður efst hjá Þjóðarflokki Þjóðarflokkurinn hefur ákveðið framboðslista sinn á Norður- landi vestra. Verulegar breyt- ingar eru á listanum frá síðustu kosningum. Hóhtifríður Bjarnadóttir á Hvammstanga mun leiða baráttuna hér í kjördæminu, en hún er í efsta sæti listans. Guðríður B. Helgadóttir Austurhlíð A.-Hún. er í öðru sæti. Magnús Traustason Siglufirði í því þriðja, 4. Skúli Pálsson Syðri-Völlum V,- Hún., 5. Björn Sigurvalda- son Litlu-Asgeirsá V.-Hún., 6. Friðgeir Jónasson Blöndu- dalshólum A.-Hún.,7. Einar Karlsson Siglufirði. 8. Þórey Helgadóttir Tungultálsi Skaga- firði. 9. Jónína Hjaltadóttir Hólum, 10. Bjarni Marons- son Asgeirsbrekku Skagafirði. Meðal verklegra framkvæmda á dagskrá Sauðárkróksbæjar í sumar er, að hafist verður handa við lagfæringar Kirkju- stígsins, en þetta merka samgönguniannvirki hefur látið nokkuð á sjá seinni ár. Hefur hópur manna haft uppi kröfur um að stígurinn verði endur- bættur og komið upp sú hugmynd að hann verði upplýstur í framtiðinni. Er hugmyndin eignuð K-lista- mönnum. Reyndar hlýtur það að teljast sjálfsagt mál að Kirkjustígnum verði sýnd Félagar í Leikfélagi Sauðár- króks hafa undanfarnar vikur lagt hart að sér við æfingar á Sæluvikuleikritinu, sem að þessu sinni er nýtt íslenskt verk. Og þeir leikfélagsmenn viðhlítandi virðing, þar sem um langt skeið lá þar leið fyjgdarmanna þeirra er jarðaðir vom í Sauðárkrókskirkjugarði. Þó sporin fjölmörgu upp Kirkjustíginn hafi mörghver verið æði þung lifa þau í minningunni. Ekki er þó að vænta neinna stórkostlegra fram- kvæmda við Kirkjustíginn í sumar. Að sögn bæjarstjóra verður mestmegnis kannað hvernig endurbætur stígsins verði best úrgarði gerðar. Þá verður einnig hafist handa við gangstígagerð í norður- hluta Hlíðahverfls í sumar. sækja ekki vatnið yfir lækinn, fengu til liðs við sig eitt magnaðsta lcikrit askáld bæjar- ins ef ekki landsins, Hilnii Jóhannesson. Elsti innfæddi Króksarinn 95 ára Elsti innfæddi Sauðkrækingur- inn Emilía Lárusdóttir, Emnta í Árbæ, varð 95 ára þriðjudag- inn 26. niars sl. Hélt hún upp á afniælið með börnum sínum og fjölda vina og vandamanna í Árbæ þann sama dag. Þrátt fyrir aldurinn er Emma enn hin hressasta og leikur við hvern sinn fingur dag hvern. Geðslagið er einstakt, eins og reyndar var hjá Olafi bróður hennar fyrrum hreppstjóra í Skarði og fleirum þeim Skarðssystk- inum. Ennþá les Emma og stundar sína handavinnu; heklar og prjónar. gleraugna- laust. skotviss Verkið sem hlotið hefur titillinn Tímamótaverk, er einkum samið með það í huga að á þessu ári eru 50 ár liðin frá stofnun L.eikfélags Sauðárkróks. Fjallar það einmitt um að stórafmæli er í nánd hjá áhugamannaleik- félagi úti á landi. Hérersamt ekki um staðfært verk að ræða, enda mun ætlun leikfélagsins að fara I leikför eftir að sýningum í Bifröst lýkur. Eftir að hafa fylgst með æfingu á Tímamótaverki 'ér ekki að sjá annað en skotfimin sé í lagi hjá Hilmi. Hann tekur þarna á hnit- miðaðan og hnittilegan hátt á ýmsu því sem áhugamanna- leikfélag, eins ogmörg önnur félagsstarfsemi. þarf við að glíma í dag. Og það er enginn hætta á að þeir sem sjá Tímamótaverk fari af sýningu með hláturtaugarnar óreyndar. Leikurinn verður frum- sýndur nk.sunnudag. Þaðer einn af reyndustu leikurum Leikfélags Sauðárkróks, Elsa Jónsdóttir, sem leikstýrir. Leikendur eru átta talsins. Talsvert er af söngvum í verkinu. Um tónlistarhliðina sér Friðrik Halldórsson. Höfundurinn Hilmir Jóhannesson er í einu hlutverkanna. Hér veitir hann „upplyftingu” mikla Ágústu Ingólfsdóttur, sem greinilega líst ekkert á blikuna. Tímamótaverk frumsýnt á sunnudag: Hilmir enn býsna GÆÐAFRAMKOLLUN BÓKABÚÐ BKYNJARS

x

Feykir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.