Feykir


Feykir - 29.05.1991, Page 1

Feykir - 29.05.1991, Page 1
rafsjáhf RAFVERKTAKAR Sérverslun með raftæki Sæmundargötul Sauðárkróki Skerðing til vegamála: Bitnar nánast ekkert á Norðurlandi vestra Blönduós: „Sænska" húsið afhent Þessa dagana er verið að afhenda fjórar nýjar kaup- leiguíbúðir á Blönduósi. Þær eru við Húnabraut 48 í hinu svokallaða „sænska húsi”sem verið hefur í byggingu síðasta árið. Nafngift hússins skópu spaugsamir bæjarbúar af litagleðinni, en það var málað að utan í sænsku fánalitunum. Þeir sem fengu úthlutað íbúðunum fjórum eru allt- saman ungt fólk, þar afvoru þau er keyptu söluíbúðirnar að eignast sína fyrstu íbúð; fjölskyldur Finnboga Hilmars- sonar og Torfhildar Sigvalda- dóttur. Þeir Sigurjón Olafsson og Hlynur Tryggvason skiluðu húsinu fokheldu en innrétt- ingar og innivinnu sá Trésmiðjan Stígandi um. Grjótvörn við sandfangarann: Fjörður með „spottprís" Fjörður hf framkvæmdi fvllingu og grjótvörn við sandfangara hafnargarðs á Sauðárkróki fyrir aðeins 45,5% af kostnaðar- áætlun. Verkinu er nýlega lokið. Utboð fór fram um síðustu mánaðamót. Tilboð Fjarðar var upp á 823.600, Króks- verk bauð 1.461.990 og Steypustöð Skagafjarðar 1.594.140. Kostnaðaráætlun var 1.809.200. Þessa dagana eru vörubíl- stjórar sem mynda Fjarðar- samsteypuna að keyra í og undirbyggja svæði austast á Eyrinni sem malbikuð verða í sumar. Þær lóðir tilheyra Skildi og sláturhúsunum. Telja má fullvíst að lítil skerðing verði áfjárveitingum til vegagerðar á Norðurlandi vestra, en ríkisstjórnin hefur ákveðið að skerða fram- kvæmdafé til samgöngumála um 300 milljónir í ár. Tillögur sem lagðar hafa verið fyrir þingið gera ráð fyrir 12 milljóna króna niðurskurði í þessu kjördæmi, en þessi skerðing mun ekki koma nema að litlu leyti til framkvæmda, sökum hagstæðra tilboða í útboðsverk. Það er einungis til smíði nýrra brúa á ámar við Sleitu- staði þar sem dregið er úr framkvæmdafé um 3,5 mill- jónir. Þar gerist því ekki „Þetta er jú að drjúgum hluta sama fólkið sem er á listanum frá mánuði til mánaðar. Talsvert um fólk með skerta starfsorku, eldra fólk og fólk sem er í hlutastörfum. Svo er fólk þarna tímabundið, og fer að hverfa af listanum núna”, sagði Matthías Viktorsson hjá vinnumiðlun Sauðárkróksbæjar en samkvæmt skráningu var atvinnuleysi á Sauðárkróki með því hæsta á landinu í síðasta mánuði, þrátt fyrir að fækkað hefði á skrá frá marsmánuði. Samkvæmt tölum frá vinnumálaskrifstofu félags- málaráðuneytisins mældist mesta atvinnuleysið í Norður- landi vestra í apríl, 3,5%, Austurland kom þar næst með 3,1% og Norðuiiand eins mikið og áætlað var á þessu ári. Á Öxnadalsheiði var skert um 7 milljónir, á Vatnsvegi um 500 þúsund, og á Svínvetningabraut um eina milljón. Þessi skerðing hefur öll náðst í hagkvæmni tilboðanna í verkin. „Menn verða að sjálfsögðu að halda vel á spöðunum, en mér sýnist að þessi skerðing eigi ekki að koma svo mikið við okkur. Það eru heldur ekki líkur á að viðhaldsféð verði skert. Sérstaklega þar sem sparnaður í snjómokstri hefur verið gífurlegur á þessu ári”, sagði Einar Gíslason hjá vegagerðinni. eystra með 2,5%. Atvinnu- leysi áætlaðs mannafla í landinu öllu var 1,3%. Á Sauðárkróki voru 41 á atvinnuleysisskrá, 40 á Siglu- firði, og á Blönduósi eru atvinnulausir 29 sem er hlutfallslega það mesta á þéttbýlisstöðum kjördæmisins. Mönnum koma þessar tölur nokkuð á óvart og gjarnan er spurt hvort hér sé ekki um dulbúið atvinnuleysi að ræða. Sérstaklega beinist þessi spurning að Sauðárkróki þar sem vitað er að fólk hefur vantað í fiskvinnslustörf í vetur. „Það geta verið ýmsar skiljanlegar ástæður fyrirþví að fólk getur ekki farið í hvaða vinnu sem er. Það var lengi þannig að við gátum ekki ráðið fólk í vinnu, heldur völdu vinnuveitendur sér fólk úr röðum atvinnu- lausra. Haldinn var mjög gagnlegur fundur með vinnu- veitendum í vetur og eftir hann var tekið fólk af listanum, sem í rauninni átti þar ekki heima. Svo er það líka spurningin með einstaka fólk hvort það eigi ekki að Lýtingsstaðahreppur virðist skera sig nokkuð úr hvað atvinnuleysi varðar í sveita- hreppum kjördæmisins. Þar voru 19 atvinnulausir í apríl, hafði fækkað um 3 frá mars. Annars lítur nýjasta skráning yfir atvinnuleysi í kjördæminu svona út: apríl mars Sauðárkrókur .... 41 48 Siglufjörður ...... 40 51 vera á annars konar bótum en þessum”, sagði Matthías. Hann átti von á því að listinn yrði styttri um nasstu mánaða- mót. I síðasta mánuði voru á atvinnuleysisskrá átta vöru- bílstjórar, 17 verkakonur, 13 verkamenn, einn verslunar- maður og tveir opinberir starfsmenn. Drangsnes ......... 0 0 Hólmavík .......... 2 3 Hvammstangi ... 19 20 Blönduós ......... 29 29 Skagaströnd........ 7 15 Hofshreppur ....... 7 10 Lýtingsst.hr...... 19 22 Seyluhreppur ..... 12 10 Akrahreppur ....... 2 4 178 212 Enn mesta atvinnuleysið í Nv.: Er um dulbúið at- vinnuleysi að ræða? Lýtingsstaðahreppur sker sig úr Almenn rafverkatakaþjónusta Frysti- og kæliþjónusta Bíla- og skiparafmagn Véla- og verkfæraþjónusta ___/T/>unill ---- Sími: 95-35519 IV^fCn^fl! Bílasími: 985-31419 Aðalgötu 26 Sauðárkróki Fax: 95-36019 Bílaviðgerðir - Hjólbarðaverkstæði Réttingar - Sprautun SÆMUNDARGOTU - SlMI 35141

x

Feykir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.