Feykir


Feykir - 20.05.1992, Síða 2

Feykir - 20.05.1992, Síða 2
2FEYKIR 19/1992 Kemur út á miðvikudögum vikulega. Útgefandi: Feykir hf. Skrifstofa: Aðal- gata2, Sauðárkróki. Póstfang: Pósthólf 4, 550 Sauðárkróki. Símar: 95-35757 og 95-36703. Fax: 95-36162. Ritstjóri: Þórhallur Ásmundsson. Fréttaritarar: Magnús Óiafsson A.-Hún., Eggert Antonsson V.Hún. Auglýsingastjóri: Hólmfríður Guðmundsdóttir. Blaðstjórn: Jón F. Hjartarson, sr. Hjálmar Jónsson, Sæmundur Hermannsson, Sigurður Ágústsson og Stefán Árnason. Áskriftar- verð 110 krónur hvert tölublað. Lausasöluverð: 120 krónur. Umbrot: Feykir. Setning og prentun: Sást sf. Feykir á aðild að Samtökum bæja- og héraðsfréttablaða. Þetta tréskurðarverk var eitt margra listaverka á sýningu nemenda Laugabakkaskóla við skólaslit á dögunum. Nánar um skólaslitin í næsta blaði. Ókeypis smáar „Ohófleg umræða í bæjarstjórn og fjölmiðlum skaðleg fyrirtækjum" segir Snorri Björn Sigurðsson bæjarstjóri „Ég hef orðið var við það að Atvinna óskast! 17 ára stúlka óskar eftir starfi 1 sumar við tamningar og þjálfun á hestum. Simi 96-81308. Bílar til sölu! Til sölu Honda Civic árgerö 1988, blá, ekinn 43.000. Á sama stáö er Honda MT mótorhjól til sölu. Þaö þarfnast lagfæringar. Upplýsingar í síma 34569. Höröur. Tll sölu frambyggður rússajeppi 12 manna árgerð 1974 meö disel turbo vél, nýsprautaöur og allur nýuppgeröur. Upplýsingar I slma 35727 á kvöldin. Ýmislegt Til sölu vönduð fólksbílakerra meö loki. Upplýsingar gefur Marteinn I síma 95-12450. Til sölu reiðhjól. Er vel með farið 20 tommu BMX reiöhjól á kr. 8.000. Upplýsingar í síma 35483, eða l Birkihlíð 17, Sauðárkróki. Kanínuungar! Til sölu. Margir litir. Upplýsingar í síma 35004 eftir kvöldmat. EldavéÍ! Til sölu notuð Rafha eldavél. Upplýsingar í v.s. 36703 og h.s. 35729. utanhéraðsmenn eru hreint undrandi á þeirri umræðu sem átt hefur sér stað hér, í bæjarstjórn og í fjölmiðlum, um einstök fyrirtæki í bænum svo sem eins og Skjöld. Ég held að þessi umræða sé skaðleg fyrir þau fyrirtæki sem lenda í henni og fyrir bæjarfélagið líka, því utan- bæjarmenn fái það á til- finninguna að hér sé óvinsam- legt rekstrarumhverfi”, segir Snorri Bjöm Sigurðsson bæjarstjóri. Miklar umræður áttu sér stað um Skjaldarmálið á bæjarstjómarfundi í sl. þriðju- dag. Umræðurnar um þetta eina mál tóku þrjár klukku- stundir og var fundi þá frestað þar til daginn eftir. Stóð fundur þá í hátt í þrjá tíma um aðrar fundargerðir Fiskiðjan: Flæðilínan skilar starfs- fólki stór- auknum bónus Nýja flæðilinukerfið í Fisk- iðjunni reynist mjög vel. Það er ekki aðeins að það skapi meiri framlegð í vinnslunni, heldur fær hver starfsmaður mun hærri bónusgreiðslur en áður gerðist. Er talið að starfsfólk Fiskiðjunnar sé það best launaðasta i fiskvinnsl- unni á landinu í dag. Með nýja flæðilínukerfinu var tekinn upp svokallaður hópbónus, þar sem allir frá greitt jafnt úr einum potti. Áður var einstaklingsbónus í Fiskiðjunni og nárnu há- marks bónusgreiðslur 200 krónum á tímann. Fyrir síðustu viku var meðal- bónusinn í Fiskiðjunni 226 krónur, en að sögn verk- stjóra hefur hann hlaupið á bilinu 220-240. Þeirsem voru með mesta bónusinn áður hafa því hækkað um 30 krónur á tímann, en aðrir meira, sumir allt að 100 krónur. Tímakaupið með bónus í dag er því um og yfir 500 krónur í Fiskiðjunni. sem fyrir bæjarstjórnarfund- inum lágu. I umræðum unr Skjaldar- málið kom fram að fulltrúar minnihlutans í bæjarstjórn töldu að meirihlutafulltrú- arnir hefðu vitað að til stæði að selja hlutabréfin og haldið því leyndu fyrir fulltrúa bæjarins í stjórn Skjaldar. Æskilegra hefði verið að fregna af þessu fyrr og ræða málið í bæjarstjórn áður en bréfin voru seld. Minni- hlutanum var bent á að aðeins þyrfti þrjá bæjar- fulltrúa til að óska eftir bæjarstjórnarfundi, en full- trúar framsóknar bentu á að lítið gagn hefði verið af fundi eftir að búið var að selja bréfin. Stefán Logi Haraldsson fulltrúi framsóknar í bæjar- ráði, sem átt hefur gott Nú stendur vfir umfangsmikil viðgerð á Stíflugarði Skeiðs- fossvirkjunar í Fljótum. Búið er að brjóta lausa og skemmda stcypu innan af vestari hluta garðsins alveg inn að járna- grind. Þarna verður síðan stevpt ný þekja innan á garðinn og munu liðlega hundrað rúmmetrar af steypu fara í viðgerðina. Það eru Siglfirðingar sem annast N'iðgerðina. Múrbrot og hreinsun önnuðust Hjálmar Jóhannes- son og Ágúst Stefánsson en byggingafélagið Berg sf. mun annast uppslátt og steypu- samstarf í ráðinu við Knút Aadnegaard forseta bæjar- stjórnar og Björn Sigur- björnsson formann bæjar- ráðs, boðaði að hann mundi endurskoða afstöðu sína gagnvart áframhaldandi sam- vinnu við þessa báða menn, því þeir hefðu greinilega farið á bak við sig á liðnum dögum. Hann bæri því mun minna traust til þeirra nú en áður. Það var Knútur forseti sem aðallega var borinn þungum sökum af minni- hlutafulltrúunum. Hann bar af sér allar sakargiftir og kvaðst í engu hafa brugðst þeim skyldum sínum aðgæta hagsmuna bæjarfélagsins, enda stæði hvorki til að flytja vinnslu né kvóta úr bænum. Bókun bæjarráðs frá síðasta hausti væri því enn í fullu gildi. vinnu. Áætlað er að við- gerðinni Ijúki í byrjun júlí. Þetta er í raun síðari hluti viðgerðar á stíflugarðinum. Árin 1987 og 1988 var gert við austari hluta garðsins síðan hafa hinsvegar verið snjóþungir vetur og þar af leiðandi miklar vorleysingar og því hefur ekki þótt lag til að ráðast í síðari hluta viðgerðarinnar fyrr en nú. því nauðsynlegt er að miðlunarlón virkjunarinnar sé nánast tómt meðan unnið er við garðinn. O.Þ. 10 HROSS TIL SÖLU! ~ 4 hryssur 4-14 vetra, 6 valin hestefni 1 - 4 vetra. Sími 95-36546. «É*íií«M*!SS!E5X liiliiiis l.~; * Unnið við múrbrot á Stíflugarði Skeiðsfossvirkjunar. Skeiðsfossvirkjun: Endurbætur á stíflunni

x

Feykir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.