Feykir - 21.04.1993, Page 7
14/1993 FEYKIR7
Norðurland vestra:
Karpið um „kjarnahlutverk" skapar
aukna sundrungu þéttbýlisstaða
Svo virðist sem ekki hafi sundr-
ungin minnkað milli þéttbýlis-
staða innan kjördæmisins, eftir
að fulltrúar þróunarsviðs
Byggðastofnunar lögðu fram
drög að byggðaáætlun fyrir
skemmstu. I>ar var gert ráð fýrir
að bæði Blönduós og Sauðár-
krókur yrðu landshlutakjarnar
og Hvammstangi og Siglufjörður
liéraðskjaniar. Bæjarstjóm Sauð-
árkróks reið fyrst á vaðið með að
láta álit sitt í Ijós á hugmyndun-
um. I því áliti kom fram að rétt-
ara væri að Sauðárkrókur einn
yrði landshlutakjarni í kjör-
dæminu, því annars myndu
hlutirnir ekkert breytast, áfram
yrði eilífur ágreiningur um hvar
opinberri þjónustu vrði valinn
staður í kjördæminu. Bæjar-
stjórn Blönduóss svaraði þessu á
()á leið, að yrði um einn lands-
hlutakjarna að ræða væri
Blönduós best til þess fallinn,
enda miðlægastur þéttbýlisstaða
í kjördæminu og að auki miðja
vegu milli Akureyrar og Reykja-
víkur. Bæði hreppsnefnd
llvanimstanga og Héraðsnefnd
V.-Hún. hafa skilað áliti þess efii-
is að eðlilegast sé að landshluta-
kjarnar verði fleiri en einn og
hugað verði að samtengingu
[æirra á Hvammstanga, Blöndu-
ósi og Sauðárkróki. Bæjarstjórn
SigluQarðar eltir ekki ólar við
þennan hlut, en tekur undir að-
aláhersluatriðin við gerð skýrsl-
unnar, þ.e. eflingu vaxtasvæða,
samhæfíngu milli einstakra sviða
ríkisvaldsins, almennar aðgerðir
til eflingar atvinnulífi og vald-
dreifingu.
Bókun bæjarstjórnar Sauöár-
króks var hrcinskilnisleg á sínum
tíma, og í umræóum um máliö
kom fram aö mönnum fannst rétt-
ast aö leggja spilin á borðiö heldur
en vera í einhverjum feluleik með
hlutina. Bæjarstjómarmenn á Sauö-
árkróki, þar á meðal Bjöm Sigur-
bjömsson formaður SSNV, hafa
vitaskuld vitað hvaða viðbrögö
þessi ályktun fengi hjá nágrönnun-
um, t.d. Blönduósingum, en í
seinni tíð viróist sem þeir hafi beitt
sér hvað harðast i samkeppninni
um „kjamahlutverkið" vió Sauðár-
krók.
Forvígismönnum þéttbýlisstaða
í kjördæminu hlýtur þó aö vcra
fullljóst, að sú óeining scm ríkir
innan kjördæmisins er best til þess
fallin að draga úr áhuga ráöamanna
opinbera stofriana aó kom á fót úti-
búi fyrir stofnun sína í kjördæminu,
hafi þeir á annað borð cinhvcm
áhuga fyrir slíku. Mcnn vilja ábyggi-
lega vera lausir við að lenda í þeim
„vargaklóm“ sem togstreitan milli
þénbýlisstaða hér er.
Þjónusta þrífist ekki án
undirstöðu
Allir aöilar í kjördæminu virð-
ast sammála um að gerð byggða-
áætlunar sé af hinu góða. I bókun
bæjarstjómar Sauðárkróks sagði
m.a: „Viö gerð slíkra áætlana verði
tekið tillit til efnahagslegra og þjóó-
félagslegra staðreynda. Stjómvöld
veröi að gera upp á milli staöa og
héraöa og velja úr þau svæöi sem
líkleg séu til þcss að eiga framtíö-
ina fyrir sér. Mjög mikilvægt sé að
faglcga vcrði staöiö aó mati á því
hvort cinstakar byggðir verði
vaxtasvæði eöa ckki. Tilfinningar
mcgi ekki ráóa því vali“.
Bæjarstjóm Siglufjaróar telur að
ef áhersluatriði byggðaáætlunar
vcrði að vemleika, sé grundvallar-
atriöi aö sjávarútveginum vcröi
sköpuö þau rekstrarskilyrói að við-
unandi sé, og við almenna skilgrein-
ingu á vaxtasvæóum vcrói stefnt að
eflingu þjónustustarfa á öflugum
útgeröar- og fiskvinnslusvæöum.
Ef stjómvöld telji mikilvægt aö
móta sérstaka byggðastefnu þá
verði aö taka mið af þeim atvinnu-
greinum sem við byggjum lífsaf-
komu okkar á. Þjónusta þrífist ekki
án undirstöðu.
Húnvetningar vilja þjóna
Strandamönnum
Bæjarstjóm Blönduóss lcggur
áherslu á aó Blönduós verói lands-
hlutakjami. Blönduós sé miðsvæð-
is milli Reykjavíkur og Akureyrar,
viö þjóðveg 1 og miðlægastur þétt-
býlisstaóanna innan kjördæmisins.
Varóandi þcssa staðsetningu innan
kjördæmisins og mitt á milli mestu
þéttbýlisstaða landsins hefur því
Blönduós yfirburði yfir aðra þétt-
býlisstaði kjördæmisinssem verð-
ur að teljast grundvallaratriði, segir
í afgreiðslu bæjarstjómar.
Bæjarstjóm Blönduóss finnur
að því að í skýrslu Byggðastofnun-
ar vanti að tilgreina Héraóshælió á
Blönduósi, sem sé stærra en sjúka-
húsiö á Siglufirði. Þá ætti einnig að
tilgreina svæðisstjóm Rafmagns-
vcitna ríkisins eins og útibú Vega-
geróar ríkisins, þar sem að þar sé
um mörg störf að ræða og ekki síð-
ur mikilvæg starfsemi en nokkur
eins manns störf sem tilgreind em,
t.d. vinnueftirlit. Ef vinnueftirlit er
nefnt, ætti líka aö tilgreina staósetn-
ingu iönraögjal'anna um landið, en
þaö er fyrir Noröurland vestra á
Blönduósi.
Bæði Blönduósingar og
Hvammstangabúar varpa fram
þcirri hugmynd, hvort ekki sé cðli-
legt aö tengja Strandasýslu sínu
þjónustusvæði, og reyndar sækja
Bæhrcppingar sína þjónustu að
miklu leyti til Hvammstanga. Bcnt
cr á aó styttra sé fyrir Strandamenn
að sækja þjónustu í Húnaþing, til
aö mynda sé mun styttra frá
Hólmavík til Blönduós en vcstur
um til ísafjarðar, auk þess sem
Steingrímsfjarðarheiði sé mikill
farartálmi að vetrarlagi.
Fjármuni til atvinnu-
þróunar vanti
I ályktun hreppsnefndar
Hvammstanga er þaö cinnig
gagnrýnt að ekki sé gert ráö fyrir
auknum fjármunum frá ríkisvald-
inu til atvinnuþróunar, heldur hió
gagnstæöa og sé það í samræmi
við þróun mála nú aö undanfömu.
„Ef atvinnuþróunarstarfsemi verð-
ur rekin frá einni stofnun í hverju
kjördæmi verður aö teljast vafa-
samt aó þau sveitarfélög sent fjær
Ókjeypissmaar
Tapað - Fundið!
Karlmannsgleraugu fundust s.l.
föstudagsmorgun á Hólmagrund.
Upplýsingar í síma 35625 hs. og
35170 vs.Páll.
Reiðhjól óskast!
Oskum eftir notuðu en vel með
fömu kvenreiðhjóli, helst 10 gíra.
Upplýsingar í síma 35855.
Sumardekk til sölu!
Sumardekk á álfelgum undir
Mazda 323 árgerð 1989 og síðar.
Upplýsingar í sínia 95-36048.
Barnavagnar!
Til sölu Silver cross barnavagn
og göngugrind, vel með farin.
Upplýsingar í síma 36081.
Til sölu vcl með farinn Silver
cross bamavagn. Einnig til sölu á
sama stað nýlegt myndbandstæki.
Upplýsingar í síma 95-35012 eftir
kl. 18,00.
liggja fyrirhuguðum þróunarmið-
stciðum verði tilbúin til að lcggja
fram fjármuni í svo fjarlæga og
mióstýrða starfscmi. Hvaö varöttr
tillögur um framlög til Byggða-
stofnunar á fjárlögum næstu ára
vekur furöu hve lágrcist áform
stofnunarinnar eru um fjárhags-
lcgan stuóning viö ellingu at-
vinnulífsins. Einnig virðast
skýrsluhöfundar missa sjónar af
valddreifingaráformum í forsend-
um fyrir skýrslugcrðinni þcgar
kemur að þætti Byggðastofnunar í
yfirstjórn málefna er varöa
byggðaþróun. Þá vckur atlrygli aó
elcki er gert ráð fyrir breytingum á
mynstri í stjóm stofnunarinmir né
staðsetningu, að höfuðstöðvamar
verði áffam í Rcykjavík.
-þá
Bíll til sölu!
Galant station árgerð 1980.
Mjög hcillegur bíll. Einnig á
sama stað til sölu Dux
baggafæriband. Lítið notað
mcð rafmótor. Upplýsingar í
síma 38081.
Sóló eldavél!
Notuð Sóló eldavél óskast. Má
þamast smáviðgenðar. Upplýsingar
ísíma 35834 (Helgi).
Húsnæði óskast!
Óska cftir að taka á lcigu litla
íbúð eða herbergi. Allt kemur til
greina. Upplýsingar í síma 35373
eftirkl. 18.
Fjórhjól til sölu!
Kawasaki Majova 250, árgerð
1987. Upplýsingar í síma
35643.
Til sölu VHF stöð!
Til sölu VHF stöð með loftncti.
Einnig CB-stöð. Upplýsingar í
síma 35065.
Hrafnhildur Jónsdóttir Víðigrund 26 Sauðárkróki
sem lést af slysförum aðfaranótt 18. apríl s.l. veróur
jarðsunsin frá Sauðárkrókskirkju laugardaginn
26. apríl kl. 14,00.
Anna Katrín Hjaltadóttir Guðmundur Karlsson
Jón Júlíusson Jónína Zophaníasdóttir
Hjalti Guðmundsson Kristín Svavarsdóttir
Ingibjörg Einarsdóttir
systkini, langömmur og aðrir aðstandendur.
Blóm og kransar vinsamlegast afþakkaðir en þeir sem vilja
minnast hinnar látnu láti Sauðárkrókskirkju njóta þess.
Bens til sölu!
Mercedcs Bcns 240 D árgcró
1983. Upplýsingar í síma 35591
á kvöldin.
Barnastóll óskast!
Hókus pókus stóll óskast.
Upplýsingar í síma 12598.
Munið
áskriftargjöldin!
Þeir sem kunna að hafa í fórum
sínum ógreidda gíróseðla
fyrir áskriftargjöldum cru
bcónir að grciða nú urn leió og
nýjustu gíróseðlar em greiddir.
Þeim sem glatað hafa gíróseðli
skal bent á að hægt er aó
millifæra áskriftargjaldið á
reikning Fcykis nr. 8029 í
útibúi Búnaðarbankans á
Sauðárkróki.
Framkvæmdastjóri!
Lífeysissjóóur Norðurlands auglýsir eftir framkvæmda-
stjóra. Lífeyrissjóður Norðurlands tók til starfa 1. janúar
1993 meö sameiningu 6 1 ífeyrissjóða á Norðurlandi.
Sjóðurinn hefur opn;u' skrifstofur á 4 stöðum á Norðurlandi.
Höfuðstöðvar sjóðsins eru á Akureyri.
Æskilegt er að umsækjendur hafi vióskipta- eða sambæri-
lega menntun og hafi reynslu og þekkingu á íslenskum
fjármagnsmarkaói og lífeyrissjóðakerfinu.
Miðað er við að viðkomandi geti hafið störf í september
n.k. Um launakjör fer eftir samkomulagi. Allar nánari
upplýsingar veitir Björn Snæbjörnsson í síma 96-23503.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf
skulu sendast til sjóðsins fyrir 14. maí n.k. þannig merktar:
Lífeyrissjóður Norðurlands
Framkvæmdastjórastarf
b.t. Björns Snæbjörnssonar
Skipagötu 14
600 Akureyri.