Feykir - 02.06.1993, Blaðsíða 2
2 FEYKIR 20/1993
Kemur út á miðvikudögum vikulega. Útgefandi
Feykir hf. Skrifstofa: Aðalgata 2, Sauðárkróki.
Póstfang: Pósthólf 4, 550 Sauðárkróki. Símar:
95-35757 og 95-36703. Myndsími 95-36703.
Ritstjóri: Þórhallur Ásmundsson. Fréttaritarar:
Magnús Olafsson Austur - Húnavatnssýslu og
Eggert Antonsson Vestur - Húnavatnssýslu.
Blaóstjórn: Jón F. Hjartarson, sr. Hjálmar
Jónsson, Sæmundur Hermannsson, Sigurður
Ágústsson og Stefán Ámason. Áskriftarveró
120 krónur hvert tölublaö. Lausasöluveró: 130
krónur. Setning og umbrot: Feykir. Prentun:
Sást sf. Feykir á aðUd að Samtökum bæja- og
héraðsfréttablaða.
Aðalfundur
Feykis hf
veróur haldinn í Safnaóarheimilinu á
Sauðárkróki mánudaginn 14. júníkl. 17,00.
Dagskrá: 1. Venjuleg aóalfundarstörf. 2.
Onnur mál. Hluthafar eru hvattir til aö
mæta á fundinn. Stjórnin.
Fundur um
útboðslögin
Þriðjudaginn 8. júní n.k. kl. 13,30 veróur fundur um
útboóslögin aö Hótel KEA Akureyri.
Andrés Magnússon lögmaóur Landssambands iðnaóar-
manna og Ingvar Á. Guömundsson formaður Meistara-
og verktakasambands byggingarmanna veróa með
framsögu og svara fyrirspurnum.
Fundurinn er öllum opinn. Áríóandi aó bygginga-
meistarar, verktakar, eftirlitsmenn og verkkaupar mæti.
Kaffiveitingar 600 krónur.
Landssamband iðnaðarnianna, Meistara- og verk-
takasamband byggingarmanna og Svæðisskrifstofa
iðnaðarins á Norðurlandi.
Húsnæði óskast!
Vegna reksturs meóferóardeildar Unglingaheimilis
ríkisins í Stóru - Gröf ytri, óskum við eftir húsnæói
fyrir starfsfólk. Staðsetning Sauðárkróksbær eóa
nærsveitir. Upplýsingar gefur Bryndís Guómunds-
dóttir deildarstjóri í síma 35002 eóa 38044.
Vegna erfiðleika við hráefhLsöflun og Iélegra Irolfiskveiði undanfarið
þurftu FLskiðjumenn að grípa til þess ráðs að kaupa þorsk úr Barenis-
hafinu af rússnesku skipi sem kom á Krókinn sl. sunnudag. Skipið er
með um 140 tonn af fiski sem gripið verður til þegar á þarf að halda.
„Nú ertu kátur nafni minn / nú ertu kominn á Ferguson“, kvað
Björn Andrés Ingólfsson skólastjóri á Grenivík í umfjöllun sinni
um hvað sameiginlegt væri bresku konungsfjölskyldunni og
íslenskri bændastétt. Guðráður Jóhannsson teiknari og lista-
maður á Beinakeldu virðist svipaðrar skoðunar. Þessi niynd,
sem var ein margra góðra á sýningu á Húnavökunni í vor,
heitir einmitt Fergie, og er án efa þar skírskotað til Söru Ferguson
fyrrverandi eiginkonu Andrésar prins. Þessi mynd Guðráðs
seldist strax við upphaf sýningar eins og reyndar fleiri.
Ljósmynd Sigurður Kr. Jónsson.
s
Islandsmótið í knattspyrnu 2. deild
Sauðárkróksvöllur
Tindastóll - Leiftur
n.k. fbstudagskvöld kl. 20.
Koniið og sjáið spennandi leik.
TÍMARIT HESTAMANNA
Ert þú áskrifandi?
s
Askriftarsíminn okkar er
91- 685316
38 sóttu
um starf á
unglinga-
heimilinu
Sem kunnugt er hefst bráðlega
starfsemi mcðfcrðardeildar
Unglingaheimils ríkisins að
Stóru - Gröf ytri í Staðarheppi.
Gengið hefur verið frá ráðn-
ingu starfsfólks til heimilis scm
verður 12 talsins. Dcildarstjóri
liefúr verið ráðinn Bryndís
Guðmundsdóttir, sem er Skag-
flrðingum að góðu kunn fyrir
starf sitt á Egilsárhcimilinu. Þar
áður var Bryndís meira eða
minna í 8-9 ár í starfi tengdu
Unglingaheimili ríksins.
Það voru hvorki fleiri nc færri
en 38 manns sem sóttu um störf
við deildina í Stóru - Gröf. Af
þeim 12 sem ráðnir vom em sjö
úr hcraðinu. Bryndís segir aö það
hafi komið á óvart hversu margir
sóttu um þessi störf, sérstaklega
þegar höfð væri í huga sú
tortryggni sem ekki væri óal-
geng gagnvart skjólstæðingum
Unglingaheimilisins. Staðreyndin
væri hinsvcgar sú að gæsla og
vistun þeirra í miklu nábýli syðra
hefði gengið svo gott sem snuróu-
laust á þeim tíma sem hún starf-
aði við hcimilið.
„Eg býst einnig við að jrcssi
mikli ljöldi umsókna sýni það að
fólki finnst þessi störf forvitnileg
og langar til að takast á við þau,
en gerir sér trúlega einnig grein
fyrir aö þau cm mjög kreljandi",
segir Bryndís.
Körfubolti:
Króatískur
þjálfari til
Tindastóls
Að öllum líkindum verður erlend-
ur þjálfari með úrvalsdeildarlið
Tindastóls næsta vetur. Tinda-
stólsmenn hafa nú augastað á
reyndum þjálfára frá Króatíu og
mun hann væntanlega koma á
Krókinn um næstu helgi til að
ræða við lcikmcnn og forráða-
menn Tindastóls og kynna sér
aðstæður.
Hcr mun vera um mjög reyndan
þjálfara að ræða og mcðmælin scm
hann hcfur upp á vasann cm ckki af
vcrri endaum, m.a. frá lansliðs-
þjálfara Króatíu, en Króatíumcnn
standa mjög framarlega í körfubolta
í heiminum. Þcssi maöur scm um
r;eðir hcfur að baki 18 ára reynslu af
þjálfún, cn lék áður en liann snéri sér
að þjálfun mcö cinu af bestu
liöunum í hcimalandi sínurn.
Mikill hugur cr hjá körlúbolta-
ntönnum í Tindastóli og ætla þcir sér
stóra hluti á næsta kcppnistímabili,
en félagið á um þessar mundir mjög
brciðan hóp efnilcgra körfubolta-
manna.