Feykir


Feykir - 02.06.1993, Blaðsíða 4

Feykir - 02.06.1993, Blaðsíða 4
4 FEYKIR 20/1993 „Tel nú meiri líkur á að þjóðsagan sé sönn" segir Árni Árnason frá Kálfstöðum, steinasafnari, en hann telur sig m.a. hafa fundið samskonar stein og skírnarfontur Hóladómkirkju er smíðaður úr Ef ég fæ einhvem tíma mann sem er fróóur um steina til að líta á safnió mitt, þá hefur liann ábyggilega nóg aó gcra hjá mér í heil- an dag. Ég á oróió þaó mikió steinasafn þótt ekki sé tíminn lang- ur síðan ég fékk áhugann fyrir alvöm", segir Ámi Ámason frá Kálfsstöóum grúskari og steinasafnari á Króknum. Ámi segist alltaf hafa haft gaman aó tína upp fallega steina um ævina, en þaó var stóri straumurinn í vetur sem olli í orósins fyllstu merkingu straumhvöifum í steinasöfnuninni hjá Áma. Síóan þá hefur hann haldió sig mikið vió sjávarsíöuna í leit aó sérkennilegum og fal- legum steinum og afraksturinn oróió ótmlega mikill. Ámi, sem er glöggur maóur og hefur viólíka menn sér til halds og traust, stendur í þeini trú aó í safni sínu séu nokkrar steinategundir sem hingaó til hefur verió haldió fram aó væm mjög sjaldgæfir hér- lendis eóa fyndust ekki hér á landi. Þá telur Ámi góóar líkur á því aó honuni hafi tekist aó sanna þjóósöguna um þaó hvaóan steinn- inn sé kominn sem skímarfonturinn í Hóladómkirkju var smíó- aóur tir. Þjóósagan segir aó hann hafi verió fenginn undan Tinda- stóli og fundur Áma styóur þá kenningu. Ámi fann stóran tálgu- stein úr klébergi skammt frá ósi Gönguskarósár, rétt vió fiskhjall- ana í vor, og telur hann líklegt aó þessi steinn hafi borist meö sjó utan frá Tindastóli. Árni hcldur hér á surtarbrandsflögu trúlega svipaðri þeirri er Eggert og Bjarni sejyast í ferðabók sinni hafa fundið við Héraðsvötn. Eins og sést er nóg af steinum í kringum Árna. „Það hafa alltaf verið deildar meiningar um það hvaðan steinn- inn scm Hólafonturinn varsmíð- aður úr sc kominn. Þcir scm ckki voru trúaðir á þjóðsöguna álitu, að annaðhvort hcfði Guðmundur bóndi frá Bjamastaóahlíð pantað cfnið frá Danmörku, cn þar lærði hann myndskurð, cða þá að stcinninn hcfði borist hingað með ís frá Grænlandi". Fylgist grannt með hegðun móður náttúru Ámi hcfur alla tíð verið mikið gcfinn fyrir útivist og náttúru- skoðun. Scgja má að hann sé cinn af þcim mönnum sem fylgist grannt mcð hcgðun móður nátt- úm og gangi himintungla, því almanakið cr á sínum stað og það fcr ckki framhjá Ama cf eitthvað óvanalegt gcrist varðandi stöðu nálægra stjama og áhrif þeirra á jöróina. Svo var ckki þcgar ná- lægó tungls var óvanalcga mikil og olli mesta stórstraumsflæði scm komið hcfur í 75 ár, cða síð- an 1918. Náði það hámarki sínu 9. mars í vetur. Lágfjaran mikla scm fylgdi flóóinu opnaði Áma leyndardóminn um gullið á hafs- botninum cf svo má segja. Við blasti „gullströnd", þakin allskyns stcinum. „Þama kom í ljós hafsbotn sem enginn núlifandi maður hef- ur séð. Fjaran náði langt út frá Emunni (gamalt skipsflak á Borg- arsandi innsk. Feykis) og sjálfsagt hcfði vcrið hægt að komast 2(X) mctra út á hnéstígvélum. Það var óskaplega gaman að sjá þessa miklu og breiðu tlatncskju og þama opnaðist fyrir mér vitneskjan um hverskonar gersemar hafsbotninn geymir. Eg var að tína litla stcina fyrir nafna minn Áma Rögn- valdsson, en eftir því scm utar kom stækkuðu steinamir og þá hætti ég fljótlcga að tína fyrir Áma og eftir það fóm bara stórir steinar í töskuna. Það hittist svo vel á að stórstraumsfjaran vtir að degi til, vcðrið var sérstaklcga gott um þetta leyti, og ég tckk þama þrjá mjög góða daga til að grúska í gersemunum á fjömnni, því mjög stórstrcymt var bæði daginn fyrir og eftir háflóðið. „Sérðu! Það er svipur með þessu" Þcssi upplifun nægði til þcss að kvcikja í mér áhugann fyrir steinasöfnin. Eftir að tjaran hætti að koma upp úr að gagni hcf ég leitað á Eyrinni tyrir utan hafnar- garðinn og fundió þar aó ég tcl marga stórmcrkilcga steina". Ámi sýnir mér mcðal annars mamiarastcina scm hann fann á Eyrinni út við hjallana og kcmur líka með marmaraplötu sem hann ber við steininn. „Sérðu hvaó er sterkur svipur með þessu. Það þarf nú enga steinascrfræðinga til að grcina þctta. Eg fann þrjá svona stcina við ána og það cr ckki vitað til þcss að marmari hafi fundist hér á landi. Þcssir steinar bcra það mcð sér að þcir hafa ckki vclkst í sjó. Þá væm jieir miklu ávalari. Þá hcf ég fundið um 40 jaspisstcina í ótal litum. Þaó cr bölvuó vitlcysa aó þcir finnist ckki héma. Sérðu jxtnnan brúna jaspis héma. Þetta cr ákaf- lcga fallcgurstcinn. Síðan er ég voða forvitinn hvaða stcinn jrctta cr. Eg segi fyr- ir mitt leyti að jjctta sé gabbró. Stcinn scm mikið cr notaður í lcg- stcina og á víst aðcins aó fínnast við Eystrahom rétt hjá Homa- firði", segir Ámi og áliuginn gcislar af lionum, cnda cm jaessir stcinar ekki aðcins mjög fallcgir hcldur hinir merkilegustu cf greining jxiirra rcynist rétt. Og Ámi hclduráfram. Granít borist með ís frá Grænlandi „Jón Hallur Ingólfsson full- yrðir að þcssi steinn sé granít. Jón cr rnjög glöggur á stcina, cnda átti faðir hans Ingólfur Nikódemus- son mikið stcinasafn. Granít hcf- ur ckki fundist héma á landi og þaö cr alvcg mögulciki að jtessi stcinn hafi borist hingað mcð ís frá Grænlandi. Það var ísavorið 1965 cða '68 sem stór granít- stcinn fannst í tjömnni við Hraun á Skaga og cr talið fullvíst að hann hcfði borist hingað meó ís frá Grænlandi. Þctta liéma, cf stein skal kalla, cr líklcga það scm jx;ir Eggert og Bjami kalla „ryðgaðan jámsand", segir Ámi og sýnir mér steinflögu mcð dökkbrúnni púðursykurs- áfcrð. Árni styðst mikið við Fcrðabók þcirra Eggcrts Olafs- sonar og Bjama Pálssonar við grciningar á stcinunum og scgist hafa lcsið hana tvisvar sinnum spjaldanna á niilli nú í vor. Ann- ars scgir Ámi að cf mcnn komist yfir stcinasafn sem cr skipulcga sett upp og vcl mcrkt, þá séu góð- irmöguleikarað sú gmnnjxkking skapist, að menn gcti gripið stcin upp af götu og greint hvcr tcg- undin cr. Ámi cr kominn fast að sjötugu og hætti að vinna fyrir tæpum jjrcm ámm. Honurn finnst nauð- synlcgt aó hafa citthvcrt áhuga- mál. Bókasafnari hcfur hann vcr- ió mikill um árin, og á orðið uni 4(XX) bindi, þar af nokkrar yfir 200 ára gamlar frá döguni Hóla- prcntsins. Þá hcfur hann rnargar stundimtir stytt mcð því að rcnna fyrir silung á Sauðárkrókstjörunni Árni er mikill bókasafnari og bækurnar hafa stytt honum margar stundir. Hann á um 4000 bindi af bókum og hér heldur hann á uppáhalds þjóðsagnasafni sínu, þjóðsögum frænda síns Olafs Davíðssonar, sem Árni sjálfur batt í geitaskinn. Nokkrir steinanna sem í hvað mestu uppáhaldi eru hjá Árna. Steinar úr klébergi eða tálgusteinar, marmarasteinar, gabbro, granít, jaspissteinar og baggalútur.

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.