Feykir


Feykir - 15.02.1995, Page 7

Feykir - 15.02.1995, Page 7
7/1995 FEYKIR7 Hver er maðurinn? Engar upplýsingar hafa borist um seinustu myndir og veröur þá bara að halda áfram, því af nógu er aö taka. Myndirnar aö þessu sinni eru úr ýmsum áttum fengnar og engar upplýsingar um þær hægt aö gefa, ekki einu sinni hjá hvaöa Ijósmyndara þær eru teknar. Ef einhver þckkir, er hann eða hún vinsamlegast beöin(n) að koma upplýsingum til Héraösskjalasafnsins á Sauðárkróki, sími 95-36640. Œœypíssmaar Mynd nr. 37, Mynd nr. 38. Bókband! Bind inn flestöll tímarit, bækur og blöð. Hef alls konar efni, svo sem rexin, striga, pappír, roð og leóur. Hringiö í síma 36925. Sara Karlsdóttir Drekahlíð 1 Sauðárkróki. Þróun atvinnulífs á landsbyggðinni Umsókn um styrki Stjórn Byggðastofnunar hefur á- kveðið að verja verulegum hluta af ráðstöfunarfé sínu á árinu 1995 til að styrkja þá sem vilja stuðla að þróun at- vinnulífs á landsbyggðinni. Stefnumótandi áætlun í byggðamál- um var samþykkt af Alþingi 6. maí 1994. í samræmi við hana verður lögð megináhersla á nýsköpun í atvinnu- lífinu, styrkveitingar til vöruþróunar og markaðsmála og til að auka hæfni starfsmanna. Lögð verður áhersla á samstarfsverkefni milli fyrirtækja á landsbyggðinni og við rannsókna- og menntastofnanir. Stofnunin hefur til ráðstöfunar fé al' almennu framlagi af fjárlögum auk sér- staks framlags til að styrkja nýjungar í atvinnulífi á þeim svæðum sem eru sér- staklega háð sauðfjánækt. Vakin er at- hygli á því að styrkveitingar vegna sauðfjársvæða eru ekki bundnar starf- Byggðastofnun Engjateigi 3 • 105 Reykjavik • Slmi 560 5400* Brófslmi 560 5499 • Graen llna 800 6600 HafnarstraBti 1 • 400 ísafiröi • Slmi 94-4633 • Brófslmi 94-46 22 Skagfiröingabraut17-21 • 550 Sauöórkróki • Sími 95-36220 • Brófslmi 95-36221 Strandgötu 29 • 600 Akureyri • Sími 96 12730 • Brófslmi 96-12729 Miövangi 2-4 • 700 Egilsstööum • Slmi 97 12400 • Brófsfmi 97-12089 Til sölu! Til sölu gamalt sett, snjósleði Jamaha 440 B ásamt kerru. Sleðinn er vel gangfær. Upp- lýsingar í síma 36750 og 35602. Til sölu Toyota Crown disel árgerö 1980, vel gangfær en boddí er lélegt. Upplýsingar í síma 35076 á kvöldin. Hlutir óskast! Oska eftir að kaupa notaö sófasett. Á sama stað eru til sölu tveir bamabílstólar. Upplýsingar í síma 35911. Oska eftir að kaupa Land- Rover, helst lengri gerðina. Má þarfnast viðgerðar. Upplýs- ingar gefur Júlíus, vs. 91-20301 oghs. 91-13173. Oska eftir eftir kvengöngu- skíðum og stöfum. Upplýs- ingar í síma 35914. Notaður skíðabúnaður óskast. Hringið í síma 36098 eftir kl. 18,00. íbúð óskast! Oska eftir íbúð til leigu á Sauð- árkróki. Hringið í síma 35721. Hestar til sölu! Nokkrir reiðhestar til sölu, einnig hryssur, þar af ein móvindótt, falleg hryssa, þriggja vetra. Upplýsingar gefur Reynir í síma 95-12906. Munið áskriftargjöldin! Þeir sem enn kunna að hafa í fórum sínum ógreidda gíró- seðla fyrir áskriftargjöldum eru beðnir að greiða hió allra fyrsta. Þeim sem glatað hafa gíróseðli skal bent á að hægt er að millifæra áskriftargjaldið á reikning Feykis nr. 1660 í útibúi Búnaðarbankans á Sauðárkróki. semi sem fer fram á lögbýlum eða í sveitum. Umsækjendur geta verið einstakling- ar, fyrirtæki, atvinnuþróunarfélög eða sveitarfélög. Lögð er áhersla á vandaðan undirbúning verkefna að því er varðar markmið og umfang, vinnuaðferðir og fjármögnun. Þátttaka umsækjenda í kostnaði er nauðsynleg. Tvær úthlutanir verða á árinu 1995. Umsóknarfrestur vegna fytri úlhlutunar er til 1. apríl. Geil er ráð fyrir því að umsóknir verði afgreiddar í maí. Um- sóknarfrestur vegna seinni úthlutunarer til 1. september og verður hann auglýstur sérstaklega. Umsóknir má senda til allra skrifstofa Byggðstofnunar. Þar er þar hægt að fá umsóknareyðublöð og allar nánari upplýsingar. Atvinnuráðgjafar víðs vegar um landið veita aðsloð við undir- búning verkefna og umsókna. Nýsköpun í smáiðnaði -styrkveitingar- Eins og undanfarin þrjú ár áformar iðnaðarráðherra að veita styrki, hvern að upphæð 100-600 þúsund krónur, til nýsköþunar í smáiðnaði. Samstarf er haft við Iðntæknistofnun, Byggðastofnun, iðn- og atvinnu- ráðgjafa um allt land. Styrkimir em fyrst og fremst til þess að greiða fyrir tæknilegum undirbúningi, hönnun, framleiðslu- undirbúningi svo og markaðssetningu nýrra afurða. Þeir em ædaðir þeim sem hafa þegar mótuð áform um slíka starfsemi og leggja í hana eigið áhættufé. Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá iðn- og atvinnuráðgjöfúm svo og Iðntæknistofnun. ITnsóknarf restur er til 10. mars næstkomandi. Iðnaðairáðuneytið 9-febrúar 1995. Lögfræðiþjónusta! Hef opnað útibú frá lögmannsstofu minni á Sauóárkróki að Suðurgötu 3 (Framsóknarhúsinu). Fastir viótalstímar annan og fjórða mánudag hvers mánaðar og einnig eftir nánara samkomulagi. Símar 95-36757,91 -623757 og myndsími 91-15466. Jón Sigfús Sigurjónsson héraðsdómslögmaður.

x

Feykir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.