Feykir


Feykir - 07.06.1995, Side 2

Feykir - 07.06.1995, Side 2
2FEYKIR 22/1995 Enn mikið fannfergi í Fljótum: Bændur á vélsleðum milli húsa „Þetta er orðið óskaplega þreytandi. Ekki er farið að sjást í túnin ennþá og allur bú- peningur á gjöf, meira að segja Toyota Landcruser, stuttur disel, árg. '87, ekinn 110 þús. Verð 1150.000. Einn með öllu. MMC Colt GLX.I 1600 árg. '93, ekinn 35 þús.km. Verð kr. 1.200.000. Einn með öllu. MMC Pajero V6 3000, langur 4x4, ekinn 90 þús. km. Verð 2,2 millj. Fallegur bíll. MMc Colt GLX.I 1500 árg. '91, ekinn 90 þús. km. Verð 840.000. Góðurbíll. Mazda 323 LX 1300 árg. '87, ekinn 113 þús. Veið 350.000. BÍLALEIGA SKAGAFJARÐAR SF. BÍLASALA Borgartúni 8, Sauðárkróki, sími 95-36050 og 95-36399. hross. Ég get stigið á skíði hérna á hlaðinu og haldið í all- ar áttir án þess að taka á mig krók. Við erum með geldfé hérna úti. Það rallar á milli rindanna og við erum að snú- ast í kringum það á vélsleða“, sagði Þorsteinn Jónsson bóndi á Helgustöðum í Fljótum. Fjótamenn muna ekki eftir öðru eins fannfergi á þessum tíma og reikna með því að þurfa að hafa búpening á gjöf eitthvað áfram. Vélsleðar eru í fullum notum á sumum bæj- um, til að fara á milli íbúðar- húss og útihúsa. „Það er helst að sé orðið flekkótt meðfram veginum en tún eru ennþá á bólakafi. Þótt það breyttist snögglega til hins betra tæki hálfan mánuð að hreinsa af túnunum’j segir Þor- steinn. Hann segir sauðburó hafa gengiö vel hjá bændum og enn sé til nægt fóður í sveitinni. „Eg hef ekki heyrt af neinum van- höldum í sauðburðinum, þó alltaf sé hætta á því þegar allt ber inni. En það fer náttúrlega að verða hætta á vesini þegar lömb- in eru orðin svona stálpuð og komast ekki út. Þá hanga þau á móður sinni og hætt er við júgur- skemmdum og brasi". Það voraði einnig seint árið 1989, en Þorsteinn segir þetta vor slá því út. „Eg var þá að bera áburð á túnin 29. júní og er svartsýnn á að þaö verði fyrr núna. Menn eru ekki einu sinni komnir meó áburóinn heim, enda hefur lítið verið með hann að gera"‘, sagói Þorsteinn. Munið Pólar Cup Opinn AA- fundur Nú í júní eru liðin 60 ár frá upphafi AA-samtakanna. Það varhinn 10. júní 1935 sem þeir hittust í Akronborg í Ohioríki, verðbréfasalinn Bill og læknir- inn Bob og þeirra samtal þenn- an dag er í raun fyrsti AA- fundurinn. AA-samtökin eru nú starfandi í nær öllum lönd- um heims og deildir þeirra skipta þúsundum. I tilefni þessara tímamóta halda AA-deildirnar hér á Sauðárkróki opinn fúnd i Bif- röst í kvöld, miðvikudaginn 7. júní kl. 21,00. Fundurinn er öll- um opinn. (fréttatilkynning). Ókeypssmoar Til sölu! Til sölu Suzuki Swift GL árg. '88, hvítur5 dyra. Upplýsingar í síma 4536265. Til sölu 2 stk. notuð 26" fjalla- reiðhjól. Vel með farin og í góðu lagi. Hentar 11 ára og yngri. Verö 8000 kr. stk. Upplýsingar í síma 4535071. Til sölu vel með farinn Silver cross bamavagn, dökkblár og hvítur, dína og grind fylgir. Einnig til sölu á sama stað hvít ungbamakarfa með hvítum himni og maxi Cosí stóll. Upplýsingar í síma 4522916. Til sölu Evinrude utanborðs- mótor 4 ha. Upplýsingar gefur Jakop í síma 4512347. Til sölu fjallahjól 24". Verð 8000 kr. Upplýsingar í síma 4535913 eftirkl. 18,00. Fæst gefins! Tveir fallegir hvolpar fást gefins. Upplýsingar í síma 4538177. Faxnúmer Feykis er 45 36703 Bændur - sumarbústaðaeigendur Heilbrigóiseftirlitið á Noróurlandi vestra er meó tilboó á rannsókn neysluvatns. Rannsóknin kostar 3000 krónur og felur í sér örverumælingar. Þeir sem hafa áhuga á aö láta rannsaka neysluvatn hafi samband við heilbrigðiseftirlitið fyrir 20. júní nk. í síma 453 5400. Heilbrigóisfulltrúi Norðurlands vestra Sigurjón Þóróarson. Dagskrá Sjómannadagins 1995 Laugardagur 10. júní Dagskráin hefst kl. 13,00 við höfnina. Kappróður, keppt til verðlauna. Flotgallasund, keppt til verðlauna. Bæjarstjórinn tekur þátt í björgunaræfingu. Gúmmíbátavelta, karahlaup, kararóður, koddaslagur. Sunnudagur 11. júní Kl. 11,00. Sjómannamessa í Sauðárkrókskirkju. Kl. 13,00. Skemmtisigling með smábátum. Kl. 14,00. Fjölskylduskemmtun á íþróttavellinum. Þar verður ýmislegt til skemmtunar fyrir alla fjölskylduna. Meðal annars munu sjómenn og stjórnendur FISK takast á í knattspyrnu. Verðlaun verða afhent fyrir netabætingu. Einnig verður ýmislegt til skemmtunar fyrir unga sem aldna. Sjómannadagsnefnd. ALMANNATENGSL STOFAN Deborah J. Robinson Stjórnsýsluhúsið Sauðárkróki S: 453 6281 F: 453 6280 - auðveldari og greiðari leið að fjölmiðlum. Hafðu samband! □ Erlend Samskipti □ Fjölmiðlun □ Námskeið □ Kynningar □ Gagnasöfnun □ Þýðingar □ Markaðsráðgjöf □ Bœklingagerð □ Ferðamál □ Fundir □ Ráðstefnur □ Gestamóttökur Kemur út á miðvikudögum. Útgefandi Feykir hf. Skrifstofa Aðalgötu 2, Sauðárkróki. Póstfang: Pósthólf 4, 550 Sauðárkróki. Sími 45 35757. Myndsími 45 36703. Ritstjóri Þór- hallur Asmundsson. Fréttaritarar: Magnús Olafsson A.-Hún. og Eggert Antonsson V.-Hún. Blaðstjóm: Jón F. Hjartarson, Guðbrandur Þ. Guðbrandsson, Sæmundur Hermannson, Sigurður Agústsson og Stefán Arnason. Askriftarverð 137 krónur hvert tölublað m/vsk. Lausasöluverð 150 kr. m/vsk. Setning og umbrot Feykir. Prentun Sást hf. Feykir á aðild að Samtökum bæja- og héraðsfrétta- blaða.

x

Feykir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.