Feykir


Feykir - 23.08.1995, Síða 1

Feykir - 23.08.1995, Síða 1
© rafsjá hf RAFVERKTAKAR SÉRVERSLUN MEÐ RAFTÆKI SÆMUNDARGÖTU 1 SAUÐÁRKRÓKI Smuguveiðarnar ganga ágætlega sjúkrahúss og heilsugæslu Veiðar skagfirsku togaranna í Smugunni hafa gengið ágæt- lega fram til þessa. I»ó svo að veiði hafi ekki verið jafn- stöðug í Barentshafinu og sl. sumar, segir Gísli Svan Ein- arsson útgerðarstjóri FISK, menn stefna að því ljóst og leynt að ná svipuðum verð- mætum í Smugunni og síðasta sumar, en þá voru aflaverð- mæti skagfirskra togara af Smuguveiðum um 200 miilj- ónir króna. „Þetta hefur ckki veriö sami krafturinn í veiöunum og í fyrra en þetta gengur samt ágætlega. Við fórurn náttúrlega aöeins seinna af staö núna, sendum skipin ekki af staö fyrr en fór aö veiðast í Smugunni, og veiöin byrjaði á nijög svipuðum tíma núna og í fyrra. Mig minnir aö í fyrra hafi Hegranesió byrjað að Um síðustu mánaðamót hófust framkvæmdir við byggingu íbúða fyrir aldraða við Norðurtún 2-6 á Hvamms- tanga. Lyft er þökum á hús- um fyrir aldraðra sem þarna eru fyrir og útbúnar fjórar leiguíbúðir, auk þess sem kontið er fyrir lyftu milli hæða í þeim hluta hússins sem ekki er lyft og aðgangur gerður greiðari að félags- og tóm- stundaaðstöðu sem einnig er á annarri hæð. Það er byggóasamlag sem stendur að byggingu íbúða fyrir aldraðra á Hvammstanga. Að því eiga aðild allir hreppar í V,- mokfiska þama 12. júlí og það var um það leyti sem veiðin byrjaði núna“, segir Gísli Svan. Hcgranesið, Málmeyjan og Skagfirðingur em í Smugunni. Hegranesið landaði um næstsíð- ustu helgi 120 tonnum af salt- fiski, sem gerir um 300 tonn upp úr sjó. Skagfirðingur landaði fyrir hálfum mánuði 275 tonn- um af ffystum afurðum á Sauð- árkróki sem fór til vinnslu í ffystihúsunum. Utlit er fyrir að Málmeyjan nái fúllfemii, sem er um 430 tonn af unnum afurðum, og verði hér í lok næstu. Skafti landaði sl. mánudag 150 tonnum á Króknuni, mest ýsu. Skaftinn hefur verið á ýsuslóð fyrir vestan sl. mánuð og gengið vcl. Skagfirsku togar- amir hafa landað mun nieira til vinnslunnar hjá Fisk í sumar en undanfarin ár. Hún. nema Ytri-Torfastaóa- hreppur og Bæjarhreppur í Strandasýslu. Að sögn Bjama Þórs Einarssonar eftirlitsmanns með byggingunni er stefnt að því að íbúðimar verði teknar í notkun næsta hausL Talsvert eft- irspum er meðal aldraðra eftir íbúðum í þessum kjama, sem byggður er skammt ffá heilsu- gæslustöðinni og því skammt í alla þjónustu, og ljóst að þessar framkvæmdir mun ekki leysa þá þörf sem til staðar er. Það er Trésmiðjan hf. á Hvammstanga sem byggir öldr- unar íbúðimar á Hvammstanga. Sjúkrahús Skagfirðinga og Heilsugæslustöð Skagfirðinga kom mjög vel út úr könnun sem nýlega var gerð, en þar var leitað álits íbúa héraðsins á þjónustu þessara stofnana. Sjúkrahúsið og heilsugæslan virðast samkvæmt niðurstöð- um könnunarinnar hafa já- kvæða ímynd í hugum Skag- firðinga. 93% svarenda sögðust vera mjög eða ffekar jákvæðir í garð stofhananna. 77% þeirra sem svöruðu flnnst þjónusta sjúkrahússins góð, 22,6% finnst hún sæmileg og 0,8% slæm. Hlutfallið er það sama varðandi heilsugæsluna í könn- uninni sem félagsvísindastofn- un Háskólans ffamkvæmdi. Birgir Gunnarsson fram- kvæmdastjóri SSS segir niður- stöður könnunarinnar ánægjuleg- ar fyrir stjómendur og starfsfólk stofnananna, kannski sérstaklega í ljósi þess að á undanfömum árum hafi þurft að beita miklu aðhaldi og niðurskurði í rekstri stofn- ananna. Og enn sé boðaður ífek- ari niðurskurður. „En það er ljóst að við göngum ekki lengra í nið- urskurði og spamaði í rekstrinum án þess aó það bitni á þjónust- unni. Við erum komnir að enda- mörkum hvað það varðaf‘, segir Birgir Gunnarsson. I máli hans kom einnig fram að að margra áliti væri samstarf sjúkrahúss og heilsugæslu á Sauðárkróki, lík- lega hvergi betra í landinu. Svo vikið sé að könnuninni, þá fannst 66% svarenda mjög eða ffekar auðvelt að ná lækni í síma- tímum en 28% ffekar erfitt. Svör við þessari spumingu komu ekki á óvart þar sem einungis 7 síma- línur vom til ráðstöfunar þegar könnunin var gerð og því erfitt að ná í 5-6 lækna sem allir vom með símatíma á sama tíma. Með til- komu nýrrar símstöóvar á sjúkra- húsinu hefur verió bætt úr þessu, auk þess sem símatímar sjúkra- hússlækna og lækna á heilsu- gæslustöð eru nú ekki á sama tíma. Varðandi aðgengi að vakthaf- andi lækni finnst 85,5% mjög eða frekar auðvelt að ná í lækni en 12,2% mjög eða frekar erfitt. Yngsti aldurshópurinn (18-29 ára) sker sig úr að því leyti að 25,7% hans finnst frekar eóa mjög erfitt að ná í vakthafandi lækni. 84% svarenda finnst mjög eða frekar auðvelt að fá tíma á stofu en 12,3% frekar eða mjög erfitL 46% svarenda þekktu nöfn allra læknanna og 48% þekktu nöfn sumra þeirra. Konur voru betur að sér að þessu leyti en karl- ar. 80,1% þeirra sem þátt tóku í könnuninni finnst mjög eóa frek- ar mikilvægt að kynnt sé betur sú þjónusta sem sjúkrahúsið býður upp á. 20% töldu hinsvegar ekki þörf á því. Af þeim 422 sem svör- uðu í könnuninni höfðu 80% leit- að til læknis á sl. ári og 33,3% vegna bama sinna. Byggt yfir aldraða á Hvammstanga Skagfirðingar meta vel þjónustu Malbikunarffamkvæmdir hafa verið talsverðar á Sauðárkróki í sumar. Aðallega hefúr verið um yfirlögn og lagfæringar á eldra slitlagi að ræða. Myndin var tekin á dögunum í Hlíðar- hverfi þegar lagt var yfir slitlag á Sæmundarhlíð. —ICTeH?lfl kpl— Aðalgötu 24 Skr. sími 453 5519, bílas. 853 1419, fax 453 6019 Almenn verktakaþj ónusta, Frysti- og kœliþjónusta, Bíla- og skiparaímagn, Véla- og verkfœraþjónusta bílaverkstæði Sími 453 5141 Sœmundargötu 16 Sauöárkróki íax: 453 6140 Bílaviðgerðir Hjólbarðaverkstœði Réttingar Sprautun

x

Feykir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.