Feykir - 13.09.1995, Page 7
31/1995 FEYKIR7
Hver er
maðurinn?
Tvær ábendingar bárust um
myndir úr seinasta þætti. Nr. 69.
var af Ingibjörgu Gíslínu Jóns-
dóttir frá Gamla Hrauni á
Eyrarbakka, hún var þá 65 ára
gömul. Gréta Gunnarsdóttir á
Akranesi þekkti þá mynd.
Númer 70. var svo af Sigur-
björgu Gísladóttur frá Bessa-
stöðum, í Sæmundarhlíð, Kon-
ráðssonar. Alda Ellertsdóttir bar
kennsl á hana. Bestu þakkir fyrir
þetta.
Að þessu sinni birtast myndir
af fjórum ungum mönnum og
fjallmyndarlegum. Aftan á
mynd nr. 71 hefúr verið skrifað
Friðfmnur Stefánsson, en nánari
skilgreiningu vantar á manninn.
Snjólaug heitin Guðmundsdóttir
á Hafgrímsstöðum gaf safninu
mynd nr. 72, en þekkti hana
ekki og mynd nr. 74 er komin til
safnsins frá Áma H. Ámasyni
frá Kálfsstöðum.
Ef þið lesendur góðir getið
upplýst um einhverjar þessara
mynda, vinsamlegast hafði
samband við Héraðsskjalasafnið
á Sauðárkróki, sími 453 6640.
Mynd nr. 71.
Mynd nr. 73.
Veðurblíðan undanfarið hefur komið sér vel við verkiegar
framkvæmdir. Enn standa framkvæmdir sem hæst við frágang
lóðar bóknámshússins. Hér gnæfir Dagur Jónsson yfir
Tindastólinn þar sem hann er að vinna að uppsetningu lýsingar
við listaverk mikið sem brátt verður komið fyrir. Sam-
starfsmaður Dags, Jón Pálmason, var hins vegar ekki eins hátt
uppi að þessu sinni.
Allt í
s kólann
og meira tiL
BEYKUARS
Mynd nr. 72.
Mynd. nr. 74.
Feykir
áskrift
auglýsingar
sími
453 5757
■' ■ •
ÓkeypássmcBar
Til sölu!
Til sölu 100 kinda fjárkarfa með
ljósabúnaði. Upplýsingar í síma
453 5243 að kvöldin.
Til sölu lítið notaður ísskápur,
stærð 85x50 sm og dýpt 53 sm.
Upplýsingar í síma 453 6084.
Til sölu Ford Ecoline 4x4 disel.
Upplýsingar gefur Jóhann í
símum 453 8119 vs. og 453
8219 hs.
Til sölu 170 lítra frystikista. Upp-
lýsingar í síma 453 5277.
Til sölu Lada Samara árgerð
1990, ekinn 66 þúsund km.
Upplýsingar í síma 464 1592.
Hlutir óskast!
Viljum kaupa notaða legókubba í
öllum stærðum. Upplýsingar í
síma 453 6600 eða 453 6401.
Vantar fjögurra gíra gírkassa í
rússajeppa. Upplýsingar gefur
Jón í síma 453 6526 eftir kl. 10
á kvöldin.
Tapað - Fundið!
Kven- eða bamaúr, sjánanlega
nýlegt, fannst nýlega á bílastæðinu
við Búnaðarbankann á Sauðár-
króki. Upplýsingar gefúr Egill í
síma 453 5709.
Veiðistöng gleymdist í fjörunni
fyrir neðan Hreyfingu í byijun
ágúst. Finnandi vinsamlegast
komið henni til skila á Suðurgötu
8 Sauðáikróki. Þráinn í síma 453
6714.
Húsnæði til leigu!
Til leigu herbergi með sérinn-
gangi og baðherbergi. Upplýs-
ingar í síma 453 6686 e. hádegi.
Haustfagnaður
Fjör, fjör, fjör, og enn þá meira...
í Höfðaborg Hofsósi laugardagskvöldið 16.
september. Húsið opnað kl. 20,00 og verður boðið
upp á „léttar veitingar að hætti hússins“ og mun
þaö renna ljúflega í maga með dinnermúsík sem
Muni seyðir fram. Dansleikur hefst að þessu loknu
frá kl. 23,00 til 3,00, þar sem
Herramenn
munu sjá um að halda uppi fjörinu ( en að
sjálfsögðu með þinni aðstoð ).
Höfðaborg og Neisti.