Feykir


Feykir - 28.08.1996, Page 7

Feykir - 28.08.1996, Page 7
27/1996 FEYKIR7 Hver er maðurinn? Nokkuð er liðið síðan seinasti myndaþáttur birtist á síðum Feykis. Þá voru birtar tvær myndir og þekktist mynd nr. 141, en á henni vom þau Sturla Jónsson bóndi á Fjótshóli í Gaulverjabæjarhreppi í Ames- sýslu, kona hans Sigríður Ein- arsdóttir frá Hæli í Hreppum og bam þeirra Einar Sturluson, sem síðar gerðist söngvari. I þessum myndaþætti eru birtar fjórar myndir úr mynda- safni Valgards Claessens, en Héraðsskjalasafnið fékk fyrir skömmu mikið magn mynda að gjöf ffá afkomendum Valgards. Myndimar em teknar af ýmsum ljósmyndumm. Þeir sem þekkja myndimar, eða geta gefið einhverjar upp- lýsingar um þær hafi vinsam- legast samband við Héraðs- skjalasafn Skagfirðinga á Sauð- árkróki í síma 453 6640. Mynd nr. 143. Mynd nr. 145. Mynd nr. 146. Ókeypissmáar Til sölu! Sala, kaup og skipti! Til sölu burðarrúm með hjóla- grind, Silver cross bamavagn, skiptiborð, gamalt karlmannareið- hjól, lítil írystikista og rifill Sako 22-250. Óska eftir stórri ffystikistu og notuðum gervigæsum. Upplýs- ingar í síma 453 5561 Selma eða Tómas. Til sölu Suzuki Swift GII '88, ekinn 110 þús. km skoðaður '97. Verð 380 þús. Get tekið ódýrari bíl upp í. A sama stað til sölu Daihatshu Carade '82, ekinn 100 þús. km. Selst ódýrt. Upplýsingar í síma 4552 4593 eftir kl. 17,00. Til sölu Merzedens Bens árg. 1972 vömbíll, ekinn 238 þús. km. Dekk góð. Frekari upplýsingarhjá Bjargmundi í síma 453 7378 hs., 453 7350 vs. Til sölu bamataustóll, maxi/cosi bamastóll og bamabílstóll, vel með farinn og selst ódýrt. Upp- lýsingar í síma 453 6686 eftir kl. 13,30ádaginn. Herbergi til leigu! Til leigu herbergi með sérinn- gangi og baðherbergi. Upplýs- ingar í síma 453 6686 eftir kl. 13,30 á daginn Góðir áskrifendur! Muniö aö greiða sem fyrst heimsenda greiösluseöla fyrir áskriftargjöldunum. Alyktanir þings SSNV að Löngumýri Fjórða ársþing SSNV skorar á Alþingi og ríkisstjóm að afnema 10% kostnaðarhlutdeild sveitar- félaga í geró snjóflóðavamar- virkja, sbr. lög nr. 151/1995. Kostnaður við gerð snjóflóða- vamarvirkja er gríðarlegur, segir í greinargerð, og ljóst að þau sveitarfélög sem þurfa að ráðast í Aðalfundur Sögufélags Skag- firðinga fyrir árin 1994 og 1995 var haldinn í Safnahús- inu á Sauðárkróki mánudag- inn 19. ágúst sl. I reikningum félagsins kom fram að góður hagnaður hefði orðið á rekstr- inum árið 1994, en hinsvegar nokkurt tap á árinu 1995. Staðan telst þó í góðu jafhvægi og félagið skuldlaust. I skýrslu formanns kom fram að meginverkefhi félagsins hefur verið samning og útgáfa á skag- firskum æviskrám, fyrir utan hið hefðbundna ársrit félagsins, Skagfirðingabók. Arlega er unn- ið að samningu æviskráa fyrir tímabiliö 1850-1890 og þegar komin út 6 bindi í þeim flokki, en 3 munu vera eftir úl að ljúka við það tímabil. A árinu 1994 kom út fyrsta bindi æviskráa frá tímabilinu 1910-1950 og fékk góðar viðtökur. Annað bindið í þeim flokki er nú í prentvinnslu og áætlað að það komi út seint í október. Þá var greint frá því að slíkar framkvæmdir ráða engan veginn vió 10% kostnaðar- hlutdeild. Eðlilegt verður aó teljast að slíkar stórframkvæmdir séu alfarið fjármagnaðar með framlögum úr Ofanflóðasjóði. Arsþing SSNV mótmælir harölega því ákvæði í nýsettum 24. hefú Skagfirðingabókar fyrir árið 1996 væri að koma úr prent- un og færi væntanlega í dreif- ingu um mánaðamótin. Þá er Sögufélagið samstarfsaðili að rit- un Byggðasögu Skagafjarðar, sem byrjað var að vinna við í október á seinasta ári. Tveir nýir menn tóku sæti í stjóm félagsins í stað Friðriks Margeirssonar fv. skólastjóra, sem lést sl. sumar og Jóns Ama Friðjónssonar í Smiðsgerði, sem er að flytjast úr héraði. Hinir nýju stjórnarmenn eru Unnar Ingvarsson skjalavörður á Sauð- árkróki og Helgi Hannesson sagnfræðingur og kennari við Fjölbrautaskólann. Aórir í stjóm félagsins eru Hjalti Pálsson skjalavörður á Sauðárkróki for- maður, Kristján Runólfsson verkstjóri á Sauðárkróki, Sig- mundur Amundason tölvufræð- ingur á Sauðárkróki, Sigríður Sigurðardóttir minjavörður frá Stóm-Ökmm og Sölvi Sveins- son skólameistari í Reykjavík. lögum um framhaldsskóla þar sem kostnaðaihlutdeild sveitaifé- laga við byggingu heimavista er ákveðin 40%. I greinagerð segir að meó lög- um um verkaskiptingu ríkis og sveitarfélaga 1990 hafi verið mörkuð sú stefna að fækka sam- starfsverkeínum ríkis- og sveitar- félaga og einfalda samskipti þeirra. Lagabreytingin er gróft brot á samkomulagi sem gert var með verkaskiptingalögum og samkomulag um samskipú ríkis og sveitarfélaga. Arsþing SSNV fagnar þeirri samstöðu sem var um yfirfærslu grunnskólans milli sveitarfélaga, samtaka kennara og fulltrúa rík- isvaldsins. Þingið væntir þess að gott samstarf verði á því sam- starfi. Fjórða ársþing SSNV haldió að Löngumýri í Skagafirði 23. og 24. ágúst 1996 skorar á stjómvöld landsins að koma til móts við sveitarfélög sem endur- nýja þurfi slökkvi- og björgunar- búnað, með endurgreiðslu á virð- isaukaskatti og niðurfellingu á öðrum opinberum gjöldum. Ársþing SSNV skorar á stjóm SSNV að leita samráðs við stjóm Sambands íslenskra sveitarfélaga og önnur landshlustasamtök sveitarfélaga um endurskoðun á framkomnum hugmyndum um yfirtöku sveitarfélaga á reksú-i heilsugæslu í landinu. Þrátt fyrir samþykkt 15. landsþings Sambands íslenskra sveitarfélaga um hugsanlega yfirtöku sveitarfélaga á rekstri heilsugæslu, hafa sveitarstjómir yfirleitt líúð fjallað um málið og því er eðlilegt að stjóm Sam- bands íslenskra sveitarfélaga undirbúi frekari umfjöllun á næsta landsþingi sem haldið verður 1998. □ Húseign til sölu! Húseignin Borgartún 8 á Sauðárkróki er til sölu. Um er aó ræóa 512 fermetra stálgrindarhús auk 380 fermetra kjallara. Upplýsingar gefur Strimill ehf fasteignasala, Suðurgötu 3, sími 453 5900, myndsími 453 5931. Allt í skólann og meira til BÓKABÚÐ BRYMABS Frá aðalfundi Sögu- félags Skagfirðinga

x

Feykir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.