Feykir - 24.09.1997, Blaðsíða 7
32 /1997 FEYKIR 7
Hver er
maðurinn?
Fjölmargir hringdu og tjáðu
okkur að mynd nr. 198 í síðasta
myndaþætti væri af Bjöigu Ei-
ríksdóttur konu Kristjáns
Gíslasonar kaupmanns á Sauð-
árkróki. Kunnum við þeim
bestu þakkir fyrir.
í þessum myndaþætti eru
birtar tvær myndir. Mynd nr.
200 er af mönnum í vegavinnu
frá ijórða eða fimmta ára-
tugnum. Sá í miðið er Bjöm
Bjömsson í Borgargerði, en
hinir mennimir em óþekktir. Á
mynd nr. 201 þekkist engin
kvennanna.
Ef einhver þekkir myndim-
ar er sá sami vinsamlegast beð-
inn að hafa samband við Hér-
aðsskjalasafn Skagfirðinga í
síma 453 6640.
Mynd nr. 200.
Ókeypis smáar
Til sölu!
TU sölu hvítt jámrúm 90 sm,
með góðri RB springdýnu.
Upplýsingar í síma 453 5727.
Til sölu Lada station áig. ‘87,
ekki á númemm. Mikið af
varahlutum íylgir. Upplýsingar
í síma 453 7337 eftir kl. 20.
Til sölu 4 stk. 30 tommu
nagladekk á felgum, lítið notuð,
brettakantar og rendur á Susuky
Vitara. Á sama stað er einnig til
sölu Remington cal. 22-250,
h'tið notaður. Upplýsingar í súna
554 5331.
Húsnæði óskast!
Óskum eftir að kaupa ein-
býlishús með bilskúr á Sauð-
árkróki. Upplýsingar í síma453
6776 eða 896 9550.
Sjálíboðaliðar óskast!
Sjálfboðaliða vantar til
starfa hjá Grósku, íþróttafélagi
fatlaðra í Skagafirði, til að sjá
um bocciaæfingar á mánu-
dögum og fimmtudögum og tíl
að fylgja keppendum á mót ef
með þarf. Upplýsingar gefur
Anna í síma 453 5830.
Gistiheimilið Mikligarður
Sauðárkróki
v/Kirkjutorg, sími 453 6880
Auglýsing í Feyki
ber árangur
/ tilefni af 150 ára afmæli okkar
(70 og 80 ára) bjóðum við
ættingjum og vinum að eiga með
okkur kvöldstund 4. október í
Ljósheimum frá kl. 20-23.
Verið velkomin!
Gógó og Gunnar.
Mynd nr. 201.
Framkvæmdir hjá Rafmagns-
veitunum á Siglufirði
Rafstöð Siglfirðinga getur nú
annað öllu álaginu á kerfínu ef á
þarf að halda. Rarik hefur að
undanfömu varið 18 millj.
króna til uppsetningar á nýrri
1400kw díselvél í rafstöðina á
Siglufirði. Fyrir vom tvær dísel-
vélar 600 kw og 800 kw.
Um leið og Póstur og Sími
bauð út ljósleiðara um Siglu-
ljarðarskarð var einnig boðin út
lagning 4,5 km háspennustrengs
frá Flraunadal í Fljótum til
Sigluljarðar. Háspennustrengur-
inn kemur í stað gömlu línunnar
yfir Sigluijarðarskarð, þar sem
aðstæður hafa verið mjög erfíð-
ar til viðhalds línunnar. Hún
liggur að hluta til í 600 m hæð
yfir sjávarmáli og á snjóflóða-
svæði. Verktaki er Pálmi Frið-
riksson á Sauðárkróki. Kostnað-
ur við háspennustrenginn er um
lOmilljónirkróna.
Framkvæmdasýsla ríkisins
mun á næsta ári kosta snjóflóða-
vamargarð ofan Sigluíjarðar-
bæjar. Vegna tilkomu vamar-
garðins er þessa dagana verið að
færa raflagnir, hitaveitulagnir,
vatnsveitulagnir og símalagnir,
sem annars hefðu lent undir
háum vamargarðinum. Góð
samvinna er á milli Rarik,
Sigluljarðarbæjar og Pósts og
síma sem buðu sameiginlega út
vinnuna við færslu lagnanna.
Verktakar em Eik/Árvirkni á
Blönduósi. Heildarkostnaður
við verkið er liðlega 19 millj.
króna. Kostnaðurinn skiptist
þannig, vegna 588 metra hita-
veituæðar 9 millj., 827 metra
vatnsveituæðar 7 millj., 1200
metra háspennuraflagna um 3
millj. og 336 metra símalagna
um 0,5 millj. króna.
Góðir áskrifendur!
Þeir sem enn eiga ógreidda innheimtuseðla vegna
áskriftargjalda eru vinsamlegast beðnir að greiða
hið allra íyrsta. Feykir.
t
Hjartans þakkir til allra sem sýndu okkur
samúð og hlýhug við andlát og útför
bróður okkar
Marteins Jónssonar, Freyjugötu 24,
Sauðárkróki
Friðrik Jónsson
Elsa Jónsdóttir
Ólöf Jónsdóttir
Heilbrigðiseftirlit
Norðurlands vestra
óskar eftir að taka á leigu skrifstofuhús-
næði. Upplýsingar í síma 453 5400.